Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. ágúst 1.975 TÍMINN 13 Tannbroddar — Gostönn — Gaddur Guömundur P. Asmundsson frá Krossi skrifar: „I fyrsta ritsins „Hesturinn okkarr’” i ár 1975, á bls. 33 má lesa „Spurðu dýralækninn” Pál A. Pálsson, Keldum. 1. spurn- ing: Hver eru helztu einkenni tannbrodda i hrossum, og hvernig má lækna þann kvilla? Svar: Tanngallar eru ekki mjög fátiðir i islenzkum hrossum. Eftir öskufall af völdum eldgosa ber alltaf mikið á tannskemmd- um i ungum hrossum, sem beitt hefur verið á öskumengað land.. Tannskemmdir af þessu tagi fylgja hrossum ævilangt og eru nefndar gostönn bg gaddur. Algengasti tanngalli i hross- um hér á landi, eru sennilega svonefndir tannbroddar, sem myndast á brúnum jaxlanna, einkum á fullorðnum hestum. begar tyggihreyfingar hestsins eru ófullkomnar slitna jaxlarnir ekki eða litið á brúnunum, i efri kjálka a ytri brún, i neðri kjálka á innri brún, og myndast þá hvassir broddar, sem særa tungu og kinnar. Afleiðingin er sú, að hesturinn veigrar sér við að éta af fullum krafti, en étur dræmt, og er lengi að ljúka við fóðrið úr jötunni, eða leifir af fóðrinu. Sé honum gefið korn, dettur sumt af þvi út úr honum meðan hann tyggur það, og oft slefar hestur með tannbrodda óeðlilega mikiö i jötuna „bleyta fóðrið” (tilvitnun lýkur) Við þetta vakna spurningar. Kemúrþetta misslit jaxla hvergi fyrir nema á öskufallssvæðum, og að þeim nýafstöðnum? Eru til sannindasvör við þessu? Eru likur til annarra ábendinga? Til dæmis erfðalög ættkvislanna, svo sem höfuðbeinabygging? En jaxlar eru nátengdir þeim hluti þeirra, afstaða þeirra hvers til annars, niður úr efrigóm, tel jaxlana uppúr neðrigróm, það má varla muna broti úr millimetra svo missliti geti valdið. Um tannbrodda, gostönn og gadd i hrossum hefur undir- ritaður ekki reynslu að nokkru nemi. Lýsing, sem heyrzt hefur og lesa má, i tilvitnaðri grein, má taka sem skyldleika við það sem nefnt er gaddur i sauðfé okkar, og sagt að sé af ösku og öðru er dreifist frá eldfjöllum, eða dreifist vitt yfir bithaga með veðrum og vindum. t máli okkar tslendinga eru ýmis orðatilbrygði (ábending- ar), svo sem „ekki er allt sem sýnist,” „þögn er sama og samþykki”, „að hafa barn til blóra, og kenna þvi um”. Gaddur i sauðfé okkar er ekki af gosefnum eldfjallanna ein- vörðungu, heldur er þar um erfð að ræða. Erfð má bæði magna og minnka, ef foreldrarnir eiga eitthvað sameiginlegt i lit, vexti hreyfingum, erfir afkvæmið það, oftast glöggt. Ef ekki, þá dulið vegna annarra erfða ætt- anna. Þetta gildir um skinn kindarinnar og allt innan þess, þar með talið höfuðbeina- byggingu, tennur og jaxlar. Misslit jaxla sauðkindarinnar, stafar af misstæði eða mis- þroska jaxlanna i munni kindarinnar. Oft ber mest á þessu að augntannajaxl (er ég kalla) i efri góm, er þykkari en mótbróðir hans i neðri gróm. Kindur með slika jaxlbyggingu fá alltaf misslit jaxla áður en þær ná umtalsverðum aldri. Hitt er svo rétt, að sanddust i högum eða heyjum, flýtir fyrir missliti svo kindur verða ekki ásetningshæfar, dauðadæmdar af gaddi, ungar (6-8 ára). Sagnir mætra manna liðinna kynslóða, er urðu fyrir jaxl- skemmdum á bufé, eftir eld- stöðvaspýju á ' bithaga fénaðarins og/eða heyöflunar- svæði. Þeir sáu breytingarnar á jöxlum, þegar þeir borðuðu af sviðnum hausum felldra kinda, eða fundu þá holdfletta i hög- um, (beinagrindur) En gættu ekki að jöxlum lifandi kinda á sama aldrei, er ekkert bar á, þó hefðu sömu haga og hey, né litu til erfiöa. Okkar • kynslóð tók þetta sem sannindi án allrar at- hygli. Það er óumdeilanlegt að búfé okkar hefur orðið fyrir miklum breytingum á siðari ára;- tugum. Tilbreytnisþrá og auraþorsti getur verið annað en verðmætisauki og þjóðhollusta til ófæddra kynslóða landsins. Ekki er efandi að menn vilja gjöra allt sem bezt til hagsbota ókomnum kynslóðum landsins. Frumbyggjar forfeðra okkar höfðu framfæri sitt af búfé. Hross sem farartæki, m m.naut- gripi, sauð- og geitfé, sem matar og fatnaðargjafa, Ekki gátu þeir náð fiski úr sjó til matarauka, hvað þá til viðskipta, án búfjármiðlunar. Ef við viljum ekki vera ætt- lerar, er okkur skylt að vernda það sem eftir er af þessum ætt- stofnum. Varla er rétt að kenna yðraþrumu eldfjallanna um gadd i sauðfé, né tannbrodda i hrossum, né annað misstæði i jöxlum. Ætterni veldur meiru Ef einhver les framanskráð, en er svo þjóðhollur að efast, — vilji það sem sannara er — hver sem er, ættu að festa skoðanir sinar á blað til birtingar, það gæti skapað þjóðholla þekkingu, af henni er aldrei of mikið.” Við minhisvarða Bólu-Hjálmars. Foröum kólu fyrirheit, fauk úr skjóli vonin. Hjálmars Bólu litlu leit, langt að drjóli kominn. Kristinn Magnússon. O Grundartangi Landssamband Vörubilstjóra og svo málmiðnaðarmenn. Hefðu þessir aöilar veriö að biða þess að ná fundi forráðamanna Málm- blendiverksmiðjunnar, sem hefðu verið erlendis. Væri nú boðaður fundur á fimmtudagsmorgun i þeirri von, að úrbætur gætu feng- izt á þessum málum og það fljót- lega. Annars væri ekki um neitt annað aö gera en taka ákvörðun um hvort boöa skal til verkfalls eða ekki. — Og sú ákvörðun verður ekki dregin fram yfir helgi, sagði Skúli að lokum. FRAM OG VÍKINGUR — í úrslitum Vfkingar og Framarar mætast i úrslitaleiknum i islandsmótinu i handknattleik utanhúss, sem fer fram við Mýrarhúsaskólann á Seltjarnarnesi I kvöld kl. 7. O íþróttir JónDiðriksson, tsl. 1:55.6 Július Hjörleifss. ísl. 1:59.9 Spjótkast: m óskar Jakobsson, Isl. 75.68 C. Harrison, Skotland 65.36 D. Birkmyre, Skotland 61.58 Snorri Jóelsson, Isl. 60.10 5000 m hlaup: mfn. J. Dingwall, Skotland 15:02.3 J. Brown, Skotland 15:02.3 Sigfús Jónsson, Isl. 15:25.9 Gunnar Jóakimss. Isl. 15:37.6 3000 m hindrunarhlaup: mfn. I. Gilmour, Skotland 9:01.6 Agúst Asgeirsson, Isl. 9:10.2 J. Evans.Skotland 9:12.5 g. Sigurðss. ísl. 10:00.2 ”ta"garstökk: m N. Donachie, Skotland 4.20 Elias Sveinsson, ísl. 4.20 Valbjörn Þorlákss. tsl. 3.70 D.Martin.Skotland 3.00 Þrístökk: m W.Clark.Skotland 15.22 (vindur 2.0) Friörik Þ. Óskarss. Isl. 14.98 (vindur 0.0) P. D. Knowles, Skotland 14.30 (vindur 0.0) Pétur Pétursson, Isl. 13.58 (vindur 0.0) Slfeggjukast: m T. Campell, Skotland 55.78 Erl. Valdimarsson, Isl. 55.10 Þórður B. Siguröss. Isl. 44.00 W. Gentleman, Skotland 43.8R 4x400 mhlaup: min. SveitSkotlands 3:20.0 Sveit Isiands 3:23.4 BÍLALEIGAN BRAUTABHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendi’biiar VW-fólksbilar Datsun-fólks- bilar AAest selda sláttu þyrlan i Evrópu Tvær stæröir: T,35 og 1,65 m — AAeiri sláttuhraði engar tafir — Aðeins 4/6 hnitar auðveld hnífaskipting — AAest reynzla í smíði sláttubyrla — Islenzk eigendahandbók slóttuþyrlu STORLÆKKAÐ VERÐ 4 stærðir — Vinnslubreidd 2,6 til 6,7 m — Geysileg f latar- af köst — Nýjar og sterkari vélar — AAest selda búvélin á islandi — Eigendahandbók á íslenzku. Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 21. august kl. 20:30 Forfatteren SIGURÐUR A. MAGNÚSSON causerer (pa svensk) om moderne islandsk litteratur. Kl. 22:00 Filmen ISLANDS TRE ANSIGT- ER (med norsk tale). Den danske kunstner ALFHILD RAM- BÖLL har netop abnet en udstilling af billeder i stof i foyeren. Udstillingen HÚSVERND (Bevaring af bygninger) er aben i udstillingslokalerne i kælderen. Kafeteriaet og biblioteket er abne. VELKOMMEN! NORRÆNA HÚSIÐ AUGLÝSIÐ í TÍAAANUAA UMBOÐIÐ hf. Hefur til sölumeðferðar skuttogara frá einni þekktustu skipasmíðastöð í Noregi — til afhendingar strax Útgerðarmenn - skipstjórar Skuttogari SÖLUAAÖGULEIKAR Á ELDRA SKIPI í ÞESSU SAMBANDI Upplýsingar á skrifstofunni Klapparstíg 29, 3. hæð, Sími 28450. Skipasmíðastöðin hefur kaupanda að fiskiskipi ca. 80-110 feta, ekki eldra en 7 óra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.