Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 21. ágúst 1975 //// Fimmtudagur 21. ógúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. , Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. stjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. Farseðlar á skrifstofunni. - Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. 21.-24. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Farmiðar á skrifstofunni. Föstudagur 22. ágúst 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir-Kerlingarfjöll. 4. Hlöðuvellir-Hagavatn. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533—11798. Vestfirðingafélagið. Laugar- daginn 23. ágúst gengst Vest- firðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti., þar sem séra Eirikur J. Eiríksson mun minnast Vestfirðingsins meistara Brynjólfs biskups Brynjólfssonar. Þeir sem vilja taka þátt I ferðinni verða að láta vita fljótt I sima 15413. Siglingar Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagskvöld 22.8. Hraunvötn. Gengið á Hamra- fell og Svartakamb. Farar- Skipafréttir frá Skipadeild S.t.S. Disarfell losar i Reykja- vik. Helgafell fór i gær frá Hull til'Reykjavikur. Mælifell fór 19/8 frá Sousse áleiðis til Reyðarfjarðar. Skaftafell los- ar i New Bedford. Hvassafell fer i dag frá Reykjavfk til Nakskov, Svendborgar, Ham- borgar, Oslo og Larvik. Stapa- fell fer i kvöld frá Sauðárkróki til Reykjavikur. Litlafell er i Reykjavik. Martin Sif fór 15. þ.m. frá Sousse til Þingeyrar. Söfn og sýningar Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Verzlunarráðunautur Leitað er eftir manni með góða verzlunar- reynslu til að annast leiðbeiningu um skipulag búða og rekstur. Ferðalög fylgja starfinu. Tilboð sendist blaðinu merkt „verzlunarráðunautur” fyrir 25. ágúst n.k. 1 gær sáum við hvernig hol- lenzki stórmeistarinn Donner lék landa sinn Bouwmeester i Beverwijk 1960. En i sama móti tefldi hann við júgóslav- neska stórmeistarann Mata- novic. Donner hafði hvitt, átti leik og fléttaði fallega: 1. Bh6! Óvæntur, en fallegur leikur. Ef 1. — gxh6, þá 2. De5 mát og ef 1. — a2, þá 2. De5 — De7 3. Bxg7+ ásamt 4. Db8 + . Bezta vörnin er fólgin i 1. — Rcl, en þá kemur sama temað eða 2. Dd4 — Rd3+ 3. Kgl — De7 4. Bxg7+ ásamt 5. Dd8+ Electrolux Frystikista 310 Itr. Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA tA, SIMI 8GI12. REVKJAVÍK. Fyrsfir á \ mörgnana Sólaóir hjólbaröar til sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. H V ' ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. 2008 Lárétt 1) Strönd. 6) Hláka. 10) Mjöð- ur. 11) Trall. 12) Klæðlausar. 15) Ræna. Lóðrétt 2) Vond. 3) Kona. 4) Röng. 5) Strax. 7) Strák. 8) Farkost. 9) Fiska. 13) Matur. 14) Fótavist. Ráðning á gátu No. 2007 Lárétt I) Hanga. 6) Vitlaus. 10) Æð. II) MM. 12) Rangala. 15) Ættar. Lóðrétt 2) Alt. 3) Góa. 4) Óværa. 5) Ismar. 7) Iða. 8) Lag. 9) Uml. 13) Nit. 14) Ata. !TO3 Mennta málaráðuney tið 18. ágúst 1975. Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu norðurlanda- bókmennta önnur úthlutun 1975 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta I þýðingu á aðrar norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 6.-7. nóvember nk. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október nk.Til- skilinn umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til: Nabolandslitteraturgruppen Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbila Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabila 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. í)—7, laugardaga kl. 1—4. Bílasalan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 AuglýsU i Támanum Þökkum hjartanlega alla vináttu og samúð sem okkur var sýnd við andlát og útför Geirs Vigfússonar bónda Hallanda, Hraungerðishreppi. Margrét Þorsteinsdóttir, börn, tengdabörn, barnábörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.