Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. ágúst 1975 TÍMINN n Umsjón: Sigmundur ó. Steinarssoni «-☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆•☆-☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■{{ «- «- XI- «- «- «- Xi- «- «- «- «- fwwwwmwwwwwwwwww ÁSGEIR TRYGGÐUR FYRIR 40 MILLJÓNIR O <-----------m Aðvörun frá Frakklandi! Frakkar unnu góðan sigur (3:1) yfir Real Madrid í París — Ég er mjög ánægöur meö strákana, þeir sýndu stórgóöa knatt- spyrnu, sagöi Stefán Kovacs, þjálfari franska landsliösins, sem vann stórsigur (3:1) yfir spænska meistaraliöinu Real Madrid I París. Frakkar eru nú byrjaöir aö undirbúa sig af fullum krafti fyrir Evrópuleikinn gegn lslendingum sem fer fram f Nantes I Frakklandi 3. september. Leikurinn gegn Real Madrid var fyrsti æfingaleikurinn hjá Frökkum fyrir landsleikinn gegn tslendingum. Þaö er greinilegt aö Frakkar Rocheteau var maöur leiksins, ætla sér aö hefna ófaranna I Reykjavik og það illilega. Og úrslit leiksins gegn Real Madrid sýnir, að þeir verða erfiðir heim að sækja. Frakkinn Dominque hann skoraöi tvö mörk, en fyrir- liöinn Henri Michel skoraði þriðja mark Frakkanna. Santillana skoraði mark Real Madrid. ISLENDINGAR UNDIRBÚA SIG í FRAKKLANDI — daginn fyrir landsleikinn í Nantes FRAKKAR eru nú byrjaöir aö undirbúa sig af fullum krafti fyrir landsieikinn gegn Islend- ingum, sem fer fram í Nantes. Viö höfðum samband viö Jens Sumarliöason, formann lands- iiösnefndar KSt, I gær, og spuröum hann hvernig undir- búningi landsliösins yröi háttaö fyrir landsleikina gegn Frökkum og Belgiumönnum, sem fara fram ibyrjun septem- ber I Nantes og Liege, og hann sagöi: — Astandiö er mjög alvarlegt hjá okkur, viö fáum engan tima til aö undirbúa okkur fyrr en út i Frakklandi, daginn fyrir landsleikinn i Nantes, og svo sama dag og hann fer fram. Þaö er útséö um aö þaö er ekki hægt aö kalla leikmennina saman hér heima, vegna leikja i deildar- og bikar- keppninni, sem eru svo þétt leiknir fram að landsleikjunum. Viö munum þó kalla landsliös- mennina saman fijótiega eftir helgina og ræbum viö þá og höfum töflufundi meö þeim. En einu æfingarnar sem þeir fá, veröa i Frakkiandi, sagöi Jens. Á þessu sést, að ástandið er mjög alvarlegt i sambandi við undirbúning landsliðsins fyrir hina erfiðu leiki i Frakklandi og Belgiu. A meðan Frakkar og Belgíumenn undirbúa sig af fullum krafti, þá situr landsliðið okkar auðum höndum og biður eftir þvi að geta komizt til Frakklands, þar sem það fær tækifæri til að æfa. Er það ekki þjóðráð að fresta leikjum i deildarkeppninni um helgina 30. og 31. september, og gefa lands- liöinu eftir þá helgi til að undir- búa sig? Þetta ætti stjórn KSl að taka til gaumgæfilegrar athug- unar, þvi að sjálfssögðu á lands- liö Islands að vera númer eitt, en ekki vera algjört aukaatriði. Jóhannes ekkl meðgegn Belgum — Karl Þórðarson og Diðrik Ólafsson komnir í landsliðshópinn — Þaö er óliklegt aö Jóhannes leiki meö okkur gegn Belgiumönnum, sagöi Jens Sumarliöason. — Viö höfum fengið afsvar frá Celtic, sem vill aöeins lána okkur Jóhannes i landsleikinn gegn Frökkum, þar sem hann ieikur meö Celtic gegn Dundee sama dag og landsleikurinn gegn Belgiu- mönnum verður f Liege” sagöi Jens. Landsliösnefndin hefur nú tilkynnt 22 leikmenn til UEFA, sem koma til meö aö leika gegn Rússum i Moskvu — en þangað fara 16 ieikmenn. Aftur á móti bætast þeir Jóhannes Eövaids- son, Asgeir Sigurvinsson og Guðgeir Leifsson viö hópinn, þegar leikiö veröur I Frakklandi og Belgiu, svo hópurinn veröur skipaöur 19 mönnum þar. Skagamaöurinn Karl Þórðar- son og Diðrik Ólafsson, mark- vörður úr Viking, eru nú komnir 122manna landsliðshópinn, sem er skipaöur þessum leik- mönnum: — Markveröir: Arni Stefánsson, Fram, Þorsteinn ólafsson, Keflavik og Diðrik Ólafsson, Viking. — Aðrir leik- menn eru: GIsli Torfason, Keflavik, Björn Lárusson, Akranesi, Marteinn Geirsson, Fram, Jón Pétursson, Fram, Jón Gunnlaugsson, Akranesi, Ólafur Sigurvinsson, Vest- mannaeyjum, Janus Guðlaugs- son, FH Ottó Guðmundsson, KR, Jón Alfreðsson, Akranesi, Arni Sveinsson, Akranesi, Ólafur Júliusson, Keflavlk, Karl Hermannsson, Keflavik, Grétar Magnússon, Keflavlk, Hörður Hilmarsson, Val, Elmar Geirs- son, Eintrach Trier, Matthlas Hallgrlmsson, Akranesi, Teitur Þórðarson, Akranesi, Karl Þórðarson, Akranesi, og örn óskarsson, Vestmannaeyjum. Slðan bætast þeir Asgeir, Jóhannes og Guðgeir við þá 16 leikmenn, sem verða valdir úr 22 manna hópnum. EINS OG ÞRUAAA UR HEIÐSKIRU LOFTI Svo getur fariö, aö Islandsmeistararnir frá Akranesi missi af tslandsmeistaratitlinum i ár vegna kæruleysis, þar sem láöst hefur aö til- kynna félagsskipti Haröar Helgasonar mark- varöar liðsins i siöustu leikjum þeirra. Höröur lék áöur fyrr meö Fram, en fluttist til Akraness fyrir 3 árum og Iék meö liöi Skagamanna. Missa Skagamenn af Islands- meistaratitlinum í ór, og falla þeir úr bikarkeppnmni vegna kæruleysis? Um ármót 1973-’74 fluttist hann aftur til Reykjavlkur og óskaði þá eftir félagsskiptum I Fram.Var þetta tekið fyrir á stjórnarfundi KSl og samþykkt. Nokkrum mánuðum slðar flutt- ist Hörður aftur til Akraness, en þá var aðeins gengið óformlega frá félagsskiptunum. Reynist þetta rétt, þá þýðir það, að Skagamenn eiga yfir höfði sér að missa fjögur stig, — þ.e. stigin gegn Fram og Vest- mannaeyjum — auk þess, sem bikarleikurinn gegn FH tapast einnig. Ekki mun þó útséö um það, hvort Fram, Vestmannaeyjar eða FH muni kæra. Iþróttasíðan spurði formann Fram, Alferð Þorsteinsson.um afstöðu Fram, og sagði hann, að máliö væri I athugun. Búið væri að kanna, hvort félagsskiptin hefðu átt sér stað eftir aö Hörður hætti meö Fram 1974, en það kæmi ekki fram I bókum KSl. Hins vegar væru félagsskipti hans til Fram bókuð hjá KSl. — Við erum ekkert sérstaklega ákafir kæru- menn, sagði Alfreð. — Hins vegar töluðu margir um þaö I fyrra, þegar Elmars-málið var I sviðsljósinu, að allir yrðu að fara að lögum. Við munum kanna þetta betur, sagði Alfreö að lokum. Þetta kemur eins og þruma úr heiðsklru lofti og getur þetta breytt stöðunni — bæði á topp- inum og botninum I 1. deildar- keppninni. Skagamenn myndu þá missa fjögur stig og væru þeir þá með 13 stig. Framarar með 17 stig og Vestmanna- eyingar með 10 stig, eða þremur stigum meira en KR-ingar, sem hafa hlotið 7 stig. Staðan væri þá þannig eftir 12 umferðir: Fram 17 stig Akranes 13 stig Vlkingur 13 stig Keflavlk 12 stig FH 12 stig Valur 12 stig Vestm.ey lOstig KR 7 stig Eins og menn vita, þá eru aðeins eftir tvær umf. I deildar- keppninni. S.O.S. JVOFALDUR SKOTI' — í langhlaupunum var of stérkur fyrir íslendinga. Þd unnu Skotar sigur í öllum tvísýnu greinunum og tryggðu sér sigur yfir Islendingum Spjótkastarinn snjalli ÓSKAR JAKOBSSON var eini Islend- ingurinn sem tryggöi sér gull- verðlaun i landskeppni Skota og Islendinga á Laugardalsvellin- um i gærkvöldi, sem lauk meö sigri Skota 118:94. Óskar sigraði glæsilega i spjótkastinu — kast- aði 75.68 m, sem er aðeins 12 sentimetrum frá islandsmeti hans. Tvöfaldur sigur Skota i langhlaupunum og tvisýnu greinunum — 200 m hlaupi, 400 m grindarhlaupi, stangarstökki og sleggjukasti — var nokkuð, sem islendingar réöu ekki viö. Stefán Hallgrimsson.sem um ENGLAND NOKKRIR leikir voru leiknir I ensku knattspyrnunni i gær- kvöldi, og uröu úrslit þeirra sém hér segir: Man .City—Leicester......1:1 Newcastle—Middlesb.......1:1 Norwich—Leeds............1:1 Stoke—Wolves.............2:2 Tottenham—Ipswich........1:1 2. deild: Fulham—Carlisle..........3:0 Oxford—Bolton............2:0 W.B.A.—Chelsea ..........0:0 Þá má geta þess aö Celtic vann góðan sigur (3:1) yfir Hearts I skozku deildarbikar- keppninni. FRANCIS FYRIRLIÐI ENGLANDS QUEENS PARK Rangers-leik- maöurinn snjalli Gerry Francis hefur tekiö viö fyririiöastööunni i enska landsliöinu af Alan Ball. Francis mun stýra enska libinu á leikvelli, gegn Svisslendingum I september, en þá leikur Sviss og England vináttulandsleik. ÓSKAR — 12 sm frá tslandsmeti sinu I spjótkasti. tima virtist liklegur sigurvegari i 400 m grindarhlaupi, var óheppinn á lokasprettinum. Þá stifnaði hann upp, eftir að hafa haft örugga forystu og McCall- umsigldi fram hjá honum á slð- ustu metrunum og stal sigrinum frá Stefáni. Agúst Asgeirsson sýndi mikið keppnisskap i 3000 m hindrunarhlaupi og tryggði sér annað sætið með mjög skemmtilegum lokaspretti. Þá var Bjarni Stefánsson I sviðs- ljósinu i200 m hlaupi, þar sem hann hafði forystu þar til á siö- ustu metrunum, að Skotinn Mc- Master fór fram úr honum og sigraði. Annars urðu úrslit þessi I ein- stökum greinum i gærkvöldi: 400 m grindahlaup: sek. S. McCallum, Skotland 52.3 Stefán Hallgrímss. Isl. 52.6 A. Tarquini, Skotland 56.2 Jón S. Þórðarson, ísl. 56.3 200 m hlaup: sek. A. McMaster, Skotland 21.4 Bjarni Stefánsson, Isl. 21.5 A. Harley, Skotland 21.7 Vilm. Vilhjálmsson. Isl. 22.2 800 :n hlaup: min. R. Baillie,Skotland 1:52.9 N.Scott, Skotland 1:54.6 Framhald á bls. 13. MELNIK RAUF 70 M MÚRINN FAINA MELNIK frá Rússlandi setti nýtt glæsilegt heimsmet I kringlukasti kvenna I gærkvöldi á frjálsiþróttamóti I Zurich i Sviss. Melnik rauf 70 metra múrinn, en hún kastaöi kringl- unni 70,20 m. Hún átti eldra metiö — 69,90 m. JOHANNES MÁ LEIKA GEGN VAL JÓHANNES Eövaldsson mun leika meö Celtic gegn Vals- mönnum á Laugardalsvellinum i Evrópukeppninni 16. septem- ber. Valsmenn fengu skeyti frá Celtic í gær, þar sem þeim var tilkynnt, aö Jóhannes væri lög- legur meö Celtic I Evrópu- keppninni, og aö hann myndi koma meö liöinu og leikahér-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.