Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. ágúst 1975 TÍMINN 15 O Stórbú það að við njótum þess ekki, þvi að það er óneitanlega nokkur munur á framleiðsluháttum þess- ara búgreina. Allar aðrar tegund- ir kjöts eru algerlega af islenzku bergi brotnar, ef svo mætti að orði komast, en við fóðrun kjúkl- inga er notað erlent fóður. bað er þvi skiljanlegt að við njótum ekki niðurgreiðslnanna, en þá verður lika verðmyndunarkerfið að vera frjálst. En það eru önnur atriði, sem ég get tæplega sætt mig við, og það er, að við fáum engin af- urðar- og rekstrarlán, og erum þannig illa settir gagnvart öðrum kjötframleiðendum. Hérna i Fjöreggi er til dæmis brýn nauð- syn á að byggja sláturhús, en lánsfjárveiting til þess hefur ekki enn fengizt. Þaðmá að visu segja, að beiðnin sé komin i gegnum stofnlánadeildina, en við erum þrir, sem æskjum eftir sams kon- ar fyrirgreiðslu og mestar likur eru á að aðeins einn fái fyrir- greiðsluna. Þrisvar sinnum meiri velta en hjá stærsta búi landsins — Hvernig hefur afkoman verið nú undanfarið? — Hún var sæmileg i fyrra, en það sem setur stærsta strikið i reikninginn eru gengisfellingarn- ar. Bú, sem þetta er mjög lengi að ná upp eðlilegu verði á ný. Veltan varum þaðbil 15milljóniri fyrra, og sé miðað við að stærstu búin hér á landi hafi um 2500 ærgildi, þá er ekki langt frá þvi að ég hafi um 7500 ærgildi. En það má vera að það sé dálitið óraunhæft að bera saman kjúklinga annars vegar og kindur og kýr hins veg- ar. Fjöregg framleiöir um 40% framleiðslunnar af kjúklinga- kjöti, sem framleitt er i öllu land- inu. — Hvert dreifist framleiðslan aðallega? — Reykjavikursvæðið er stærsti kaupandinn, en það er drjúgt, sem fer út um land, og þá sérstaklega yfir sumartimann til hótelanna. Einnig má geta þess, að Austfirðingar eru sérstaklega duglegir kjúklinganeytendur. — Nú stofnuðuð þið nokkrir bændur fyrirtæki til innflutnings fóðurbæti, hvernig hefur það gengið? — Það var fyrir um það bil 6 ár- um, að viö stofnuðum BtJ- STÓLPA og tilgangurinn var fyrst og fremst að útvega bænd- um ódýrari rekstrarvörur. Það hefur tekizt allvel að halda verð- lagi niðri, til dæmis er ódýrara fóður á þessu svæði i dag, en ger- ist austan og vestan við okkur. Það, sem stendur fyrirtækinu aðallega fyrir þrifum, er að geta ekki flutt inn laust fóður, en þau mál ættu að breytast til batnaðar, þegar lokið verður byggingu 1000 fermetra skemmu á Akureyri. Það er forsenda frekari starfsemi að hafa gott húsnæði, þegar inn- flutningurinn er orðin tvö þúsund tonn eins og geröist á siðastliðnu ári, sagði Jónas Halldórsson að lokum. O Útlönd skipan, og leiða ekki til sjálf- krafa upplausnar andstæðra hernaðarbandalaga. Það er satt. En það er ekki siður satt, að þær túlka vilja Evrópubúa til friðar. Þá er ekki siður mikilvægt að Evrópuráðstefnan taldi ekki að trygging varanlegs friðar og öryggis i álfunm yrði einhvers konar stöðugt, óbreytanlegt ástand, heldur nátengd framþróun og nánari samvinnu, eftir þvi sem dreg- ur æ meira úr viðsjám, þannig að eitt leiði af öðru, þar til Evrópa skiptist ekki lengur i tvær gagnstæðar heildir. Með öðrum orðum: viðurkennmg á status quo varðandi landa- mæri og pólitiskan raunveru- leika þýðir engan veginn það sama og að þar með séu alþjóðasamskipti fryst á ákveðnu þrepi. Evrópu- ráðstefnan táknar þvert á móti upphafspunkt frekari framþróunar að þeim stefnu- miðum, sem almennt sam- komulag náðist um. 11—I m M Héraðsmót í Neskaupstað Héraðsmót Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið I Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 21. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, Ómar Ragnarsson, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Halli og Lalli flytja nýja skemmtidagskrá. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót kl. 20,30 i félags- heimilinu Hnifsdal 23. ágúst. Eirikur Sigurðsson setur mótið. Ræður flytja Steingrimur Hermannsson og Ólafur Jóhannesson. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Agnesar Löve Villi, Gunnarog Haukur leika fyrir dansi. Allir velkomnir. Stjórnin. -------------r-s ltuUCLta. raf magnshandf ræsari ★ Aflmikill 930 watta mótor ★ 23000 snúri/min, ★ Léttur, handhægur ★ Innifalið í verði: ★ Verkfæri ★ Karbíttönn ★ Lönd o.fl. o.fl. ★ Hagstætt verð Leitið upplýsinga um aðrar gerðir Makita rafmagnsverkfæra ÞÓRf SÍMI B15QO‘ÁnMÚLA11 V. y Tíminn er peningar Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum Margar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar - 13LOSSB-----------------< Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa ....... Hænuungar til sölu italir. Asgeir Eiriksson, Sandlækjarholti, Gnúpverjahreppi. — Simi um Ása. UTANLANDSFERÐ Ferð til Vfnarborgar 4. til 13. september Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við flokks skr if stof un a. Nánari upplýsing- ar um ferðina á flokksskrif stof unni. Simi 2-44-80. Siðustu forvöð Héraðsmót í Skagafirði Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði verður haldið að Miðgarði 30. ágúst og hefst það kl. 21. Einar Agústsson utanrikis- ráðherra og Jón Sigurðsson varaformaður SUF flytja ræður. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Carls Billich. Gautar leika fyrir dansi. Árnessýsla Sumarhátið Framsóknarmanna i Arnessýslu verður haldin að Árnesi 30. ágúst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar. Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldiö I sjómannastofunni, Alþýðuhúsinu Isafirði og hefst kl. 3 e.h. föstudaginn 22. ágúst. Meðal annars verður rætt um laga- breytingar. Þeir fulltrúar, sem þarfnast fyrirgreiðslu vegna gistingar og fæðis, eru beðnir að hafa samband við Fylki Agústs- son Isafirði i sima 3745. Kjördæmisþing ó Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. ágúst. Þingið hefst kl. 14. Véladeild Sambandsins HJÓLBARDAR HÖFOATUNI 8 SIMAR 16740 OG 38900 Fólksbila Jeppa Vörubila- Lyftara- Búvéla- Traktors- vmnuvela- YOKOHAMA Y ATLAS Veitum alhliða hjólbaröaþjónustu Komið meö bilana inn f rúmgott húsnæði OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.