Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.08.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 21. ágúst 1975 KRON VERÐ Hámarks- verð KRON- VERÐ Kaffi 118.00 J 10.00 Strásykur 1 kg ? 396.00 Molasykur 1 kg ? 235.00 Hveiti 5 Ibs. 241.00 218.00 10 Ibs 482.00 436.00 Vex þvottalögur 3,8 L, l-X'* 511.00 460.00 KRON MATVÖRUBÚÐIR Ofnþurrkaður harðviður Eik, brenni, tau marfim, brazi- liskt maghony, sapele maghony, álmur, askur, afrormosia. BYGGIR *Vi Laugavegi 168 — Simi 1-72-20 Menntamálaráðuneytið 20. ágúst 1975. Sérkennarar óskast til starfa i haust við Nesjaskóla i Aust- ur-Skaftafeilssýslu og i Tjaldanesi i Mos- fellssveit. Tauklippsmyndir í Norræna húsinu Um sI6ustuhelgi höfðu um 2000 manns séö sýninguna HÚSVERNDj sem opnuð var i sýningarsölum Norræna hiíssins 31. júlí s.l. Sýningin er raunar þriþætt: Ljósmyndasýning um islenzk hús, norræn farandsýning um norræna timburhúsabæinn og samfelldar litskyggnusýningar af Islenzkum byggingum, m.a. myndir Gunnars Hannessonar, teknar er Bernhöftstorfan var máluö. Einnig er likan Siguröar örlygssonar af „torfunni” til sýnis. Sumardagskrá Norræna húss- ins, einkum ætluð norrænum feröamönnum, er opin öllum „Opiö hús” á fimmtudagskvöld- um hefur veriö afar vel sótt, nánast húsfyllir hvert skipti. Næstkomandi fimmtudag, 21. ágúst kl. 20:30 ræöir Siguröur A. Magnússon rithöfundur um nú- tima Islenzkar bókmenntir, og enn fremur veröur sýnd kvik- myndin Islands tre ansikten. Sýningin HOSVERND er opin til kl. 22:00 þessi fimmtudags- kvöld. Þess má einnig geta hér, aö sérstakar hátlöadagskrár veröa I Norræna húsinu meöan norræna lögfræöingamótið stendur, en þær eru eingöngu ætlaðar gestum þess móts. Föstudaginn 22. ágúst opnar ALFHILD RAMBÖLL, dönsk listakona, sýningu I anddyri Nor- ræna hússins, þar sem hún sýnir myndir gerðar Ur tauklippi.Myndirnar veröa til sýnis til 31. ágúst. ISLENZKUR TEXTI. Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerlsk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og lO. _____ jöHNW^ ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sérstak- lega vel gerð og viðburðarik, ný, bandarisk lögreglumynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: John Wayne, Eddie Albert. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið frá kl. 9-1 Tímlnn er peningar Menntamálaráðuneytið 18. ágúst 1975. Evrópurdðið býöur fram styrki handa k.ennurum til aö sækja stutt. námskeiö i Sviss á timabilinu október 1975 til janúar 1976. Styrkirnir eru ætlaöir kennurum viö menntaskóla, kennaraskóla eöa sérskóla fyrir nemendur á aldrinum 15 til 19ára, ognægja fyrir feröum og uppihaldi á nám- skeiðstlmanum, sém aö jafnaöi er ein vika. Umsækj- endur skulu hafa gott vald á þýsku eöa frönsku. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins fyrir 10. september nk. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar um námskeiðin fást I ráöuneytinu. 3* 1-15-44 Leitin á hafsbotni 20lh Cenlury-Fox presenls SANFORD HOWARQS PRODUCTION of 'THE NEPTUNE FACTOR"stamng BEN GAZZARA YVETTE MIMIEUX - WALTER PIDGEON ..ERNEST BORGNINESal Duecled by DANIEL PETRIE Wrillen by JACK DE WITT MusicULOSCHIFRIN tSLENZKUR TEXTI. Bandarisk-kanadisk ævin- týramynd I litum um leit aö týndri tilraunastöð á hafs- botni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó 3* 3-11-82 Hvít elding REVENCE . makeshimgó... like WHITE UGHTNING! QJUQíí mwsi Ný bandarisk kvikmynd meö hinum vinsæla leikara Burt Reynolds I aöalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morös á yngri bróöur sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. ef þig vantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur ál impij átn K L0FTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns RENfJlL 3* 16-444 Fyrsti gæöaf lokkur LEEMARVINft Afar spennandi og viöburöa- rik, bandarisk Panavision litmynd meö úrvals leikur- um. . Bönnuö innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *S 2-21;40 Drottinn blessi heimilið Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim beztu. Framleiðandi Peter Rogers. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVogsbíö *S 4-19-85 Bióínu lokað um óákveðinn tima. ^ 21190 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pewert The Professor The Sadist One ol them is a murderer. All of them make the mosf fascinating murder mystery in years. SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.