Tíminn - 23.08.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1975, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. ágúst 1975 TÍMINN 3 Byggðalína eða tvær þrjár smávirkjanir Gsal—Reykjavik — Samkvæmt þeim spám, sem nú þegar liggja fyrir um orkuþörf á Vestfjöröum, virðist ekki vera um að ræða nema tvo valkosti, annars vegar að virkja 2-3 smærri fallvötn hér á Vestfjörðum, ellegar leggja byggðalínu vestur frá aðalorku- veiðusvæði landsins, sagði Karl Kristjánsson hjá Fjórðungssam- bandi Vestfjarða er Timinn hafði tal af honum um orkumál fjórð- ungsins, en það er fullljóst, að Mjólkárvirkjun II mun ekki full- nægja eftirspurn eftir raforku i fjórðungnum. Það er þvi brenn- andi spurning, hver verði fram- tiðarlausn á orkumálum Vestfirð- inga. — Það má i bezta falli hugsa sér, að það taki 6-7 ár að koma vestfirzkum vatnsalfsvirkjunumi gagnið, og þá á ég við þau fallvötn sem lengst eru komin i rannsókn- um. Hvað byggðalinuna snertir er verið að tala um möguleika á að koma henni i gagnið árið 1977, þ.e. hægt væriaðíeggja hana á tveimur sumrum. Hvor þessara valkosta mun siðar verða talin fýsilegri, á eftir að koma i ljós, sagði Karl. Fyrir u.þ.b. mánuði siðan skip- aði iðnaðarráðherra nefnd til að vinna að orkumálum Vestfirðinga og hefur nefndin haldið einn fund. Næsti fundur nefndarinnar mun verða i september og þá er ætlun að liggi fyrir ýmsar upplýsingar um orkumál fjórðungsins. Að sögn Karls er nú verið að byrja á virkjunarframkvæmdum við Suðurfossá á Rauðasandi, og verður sú virkjun um 2 megavött, en Mjólkárvirkjun II mun verða tæplega 6 megavött. — Það lætur nærri að Suðurfossárvirkjun muni fullnægja orkunotkuninni, eins og hún er i dag, á suðursvæð- inu, Patreksfirði og V-Barða- strandasýslu, sagði Karl. Þau fallvötn á Vestfjörðum sem helzt koma til álita til virkjunar eru Dynjandi i Arnarfirði og virð- ist Dynjandavirkjun vera mjög álitleg framkvæmd, að sögn Karls,—Þverá 1 isafjarðardjúpi, sem myndi verða af svipaðri stærðargráðu og Mjólká II. — Þá hafa menn nýlega verið að tala um virkjun i Skötufirði, sagði Karl, og orkumálastjóri hefur lát- ið fara frá sér tölu um stærð þeirrar virkjunar, þ.e. 20 meta- vött. Rannsóknir þar eru þó mjög skammt á veg komnar, sagði hann. — Að lpkum má svo nefna tvö fallvötn á hálendinu, sem falla norður á Strandir, en það eru Hvalá og Rjúkandi, sem hvor um sig myndu verða af svipaðri stærðargráðu og Mjólká II. Vörusýningin opnuð FORSTJÓRI ÁTVR: ÁTVR getur ekki hætt að taka við ávísunum Gsal-Reykjavik. Ég er ekki sam- mála útsölustjórum Afengis- og tóbaksvcrzlunar ríksins, er þeir neita að taka við öllum ávisunum. Rikið greiðir öllum sinum starfs- mönnum um allt land með ávisunum, — og þvi samrýmist það ckki, að verzlun, sem rikið rekur, neiti að taka viðávisunum. Hins vegar er ástandið slæmt og það þarf að gera einhverja bragarbót á þessu með aðstoð bankanna,” sagði Jón Kjartans- son, forstjóri ATVR, er Timinn hafði tal af honum um tfttnefnd vandamál útsölustjóranna varðandi fjölda innistæðulausra ávisna sem þeim berast. Eins og greint hefur verið frá i • Timanum hefur verið haldinn einn fundur með útsölustjórum, forstjóra og skrifstofustjóra ATVR, annars vegar og fulltrúum fjármálaraðuneytisins hins vegar um þetta mál. Otsölustjórar ATVR fá greitt 2 prómill af veltu verzlunarinnar, og á það fjármagn m .a. að fara til BH-Reykjavik — Alþjóðlega Vörusýningin Reykjavik 1975 var opnuð i gær kl. 4 að viðstöddu miklu fjölmenni. Verndari sýn- ingarinnar, Ólafur Jóhannesson, viðskiptaráðherra opnaði sýning- una með ræðu, en auk hans tóku til máls Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar og Matthlas Bjarnason, heilbrigðismálaráð- herra. Geir Hallgrimsson, forsæt- isráðherra, var viðstaddur opn- unarath öf nina . Að opnunarat- höfninni iokinni gengu gestir um sýningardeildirnar og virtu fyrir sér hið fjölbreytta úrval sein þar gefur að lita. I ávarpi sinu til sýningargesta segir Ólafur Jóhannesson, við- skiptaráðherra, á þessa leið: „Hin siðari ár eru vörusýningar orðnar mikilvægur þáttur al- þjóðaviðákipta. Er nú svo komið að ekkert þróað viðskiptaland getur án slikra sýninga verið. Hér á landi hefur Kaupstefnan h.f. séð fyrir þessari þörf á myndarlegan hátt undanfarin 20 ár og á hún lof og þakkir skilið fyrir þetta fram- tak. Með ve;l( skipulögðum vöru- sýningum má efla og treysta við- skiptin bæði innanlands og milli landa. Siaukin fjölbreytni i vöru- vali krefst betri kynningar á hin- um margvfslegu vörum, sem ÞRJU UAA- FERÐAR- ÓHÖPP NYRÐRA ASK-Akureyri — Mikið umferð- arslys varð á Akureyri sl. fimmtudagskvöld. Bifreið ók á sextán ára pilt á véihjóli og var pilturinn að aka niður Þingvalla- stræti, en bifreiðin ók suður Byggöaveg. Lenti pilturinn á hægra afturhorni bifreiðarinnar og mun hafa bæði handleggs- og lærbrotnað. að sögn lögrcglunnar á Akureyri. Bæði ökutæKin voru stórskemmd eftir áreksturinn. Siðar um kvöldið varð svo á- rekstúr við vöruflutningastöðina Stefni, þar sem tvær bifrejðar skullu saman, og var ökumaður annarrar bifreiðarinnar fluttur á sjúkrahús, en meiðsli hans voru þó ekki talin alvarleg. 1 gær var svo ekið á unga stúlku á reiðhjóli i Þórunnarstræti. Meiðsli hennar eru ekki fullkönn- uð, en talið að þau séu óveruleg. framleiddar eru. t þvi sambandi hafa vörusýningar gagnlegu hlut- verki að gegna ekki aðeins fyrir kaupsýslumenn og framleiðendur heldur einnig fyrir neytendur. A slikum sýningum gefst neytend- um kostur á aðgengilegan og hag- kvæman hátt. Þetta hafa islenzk- ir neytendur kunnað vel að meta, eins og sést á þvi, hve mikil að- sókn hefur verið að þeim vöru- sýningum, sem hér hafa verið haldnar. Þetta er I annað sinn, sem Kaupstefnan heldur alþjóðlega vörusýningu i Reykjavik. Nú eru sýndar vörur frá 23 löndum auk margvislegra innlendra iðnaðar- vara. Það er von min og ósk að þessi sýning megi vel takast og Ólafur Jóhannesson, við- skiptaráðherra, opnar Al- þjóðlegu vörúsýninguna i Reykjavik 1975. Tlmamynd: Gunnar. hún verði til að efla islenzkan iðn- að og treysta viðskiptin við þá er- lendu aðila, sem hér sýna vörur sinar.” KEFLAVIKURLOGREGLAN UPPLÝSIR FÍKNIEFNAMÁL 665 gr af hassi gerð upptæk greiðslu á fölsuðum ávisunum. Ennfremur á það fjármagn að renna til mistalningar i verzlun- unum, til greiðslu á þeim flösk- um, sem brotna eða misfarast á annan hátt og til útsölustjóra fyrir þá eftirvinnu, sem þeir kunna að þurfa að vinna. — Það, sem við erum hins vegar allir 'óánægðir með, er sú staðreynd, hvað menn virðast eiga létt með að fá tékkhefti i hendur, án þess að sýna nægileg skilriki, sagði Jón. — Hefur ekki komið til tals i þessu deilumáli að leysa út- sölustjórana hreinlega undan þessari ábyrgð? — Ég tel það vera betra fyrir einkasöluna, að þeir beri ábyrgð, og það sé meira aðhald, þegar sá háttur er haíður á. Kvaðst Jón Kjartansson telja, að þessi 2 prómill sem útsölu- stjóramir fengju, væru þeim nægjanleg. — Hefur ekki komið til tals að hækka þessa áhættuþóknun til út- sölustjóranna úr 2 prómillum i 2,5 prómill, eins og heyrzt hefur? — Ég vil ekki ræða um tillögur sem fram hafa komið, á þessu stigi, sagði Jón. VESTUR- FERÐA- HÁTÍÐ HALDIN ö.B. Reykjavik—21 októbern.k. eru 100 ár liðin frá landnámi ís- lendinga i Kanada.ltilefni þess er Þjóðræknisfélagið að undirtija hátiðarsamkomu sem haldin verður i kringum 21. okt. A hátið- arsamkomu þessari munu koma fram allir þeir islenzku skemmti- kraftar sem fóru til Kanada og að auki mun mynd sú er sjónvarpið tók þar ytraaf hátiðarhöldunum verða frumsýnd. Einnig er stefnt, aö þvi að bjóða hingað einhverj- um Vestur-lslendingum, t.d. listamönnum, skemmtikröftum og ra*umanni. Leggur þjóðrækn- isfélagið mikið upp úr að þetta geti tekizt sem bezt og sparar ekkert til hátiðarinnar, að sögn séra Braga Friðrikssonar. Gsal—Reykjjavik — Lögreglan i Keflavik hefur upplýst tvö allum- fangsmikil fikniefnamál nú með skömmu millibili. t öðru tilvikinu var um að ræða upptöku á 580 gr af hassi og i hinu tilvikinu um 75 gr af sama fíknicfni. Sama að- ferð var notuð við að smygla efninu til landsins i báðuin tilvik- um, þ.c. i ruslafötum og öðrum ilátum sem hreingcrningarmenn flytja úr flugvélunum i land, en tveir hrcingerningarmenn á Kcflavikurflugvellireyndust vera ' meðsekir við þetta smygl. Að sögn Hauks Guðmundsson- ar, rannsóknarlögreglumanns i Keflavik hafa báðir mennirnir verið látnir hætta störfum á flug- vellinum, en sex aðrir menn voru viðriðnir þessi tvö fikniefna- smygl. KINVERJAR HEIMSÆKJA VESTFIRÐI RAINER BARZEL í EINKAHEIMSÓKN ö.B.—Reykjavik— 1 fyrrakvöld fimmtudagskvöld' kom til lands- ins einn af forvigismönnum v- þýzku stjórnarandstöðunnar, Rainer Barzel. Barzel er staddur hér i einkaheimsókn til að kynna sér landhelgismálið og löndunar- bannið frá sjónarhóli Islendinga. t gærmorgun ræddi hann við vestur-þýzka sendiherrann og kl. 10 i gærmorgun ræddi Barzel við Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra. Barzel mun einnig eiga fund með Einari Agústssyni, utanrikisráðherra eftir helgina. Barzel mun einnig ræða við for- ystumenn stjórnarandstöðunnar og forystumenn verkalýðsfélag- anna. Hann mun ferðast til Þing- valla og Laugarvatns á meðan hann dvelur hér en hann mun fara utan á þriðjudag n.k. GS-tsafirðiSendiherra Kinverska alþýðulýðveldisins hér á landi og þriggja manna starfslið hefur undanfarna daga verið i heim- sókn á Vestfjörðum. Á miðviku- dag voru sendiráðsmennirnir á Patreksfirði, en á fimmtudag heimsóttu þeir Bolungarvik og tsafjörð. Sendiherrann ræddi við forseta bæjarstjórnar tsafjarðar, Jón Baldvin Hannibalsson, og fulltrúa bæjarstjóra Magnús Reyni Guðmundsson. Hópnum voru sýndir merkir staðir á Isa- firði, svo sem hraðfrystihúsið Norðurtangi hf., en þar tók fram- kvæmdastjórinn Jón Páll Hall- dórsson á móti honum, byggða- safnið, sundhöllin og skólarnir. Farið var i ökuferð um bæinn og inn I Seljalandsdal og skiða að- staðan þar skoðuð. A föstudag hélt bæjarstjórnin sendilierranum og fylgdarliði hans hádegisverðarboð að Mána- kaffi. Skiptust forseti bæjar- stjórnar og sendiherrann á gjöf- Er þetta i eina sinn er erlendur sendiherra hefur gert sér ferð að heimsækja Vestfirðinga. Einn fylgdarmanna hans var 19 ára unglingur, sem talar ágæta is- lenzku. 1 dag fara sendiráðsmennirnir til Ólafsvikur. Aö öðru leyti er það helzt að frétta héðan, að togararnir hafa fiskað vel i flottroll undanfarna daga, bæði skip tsfirðinga og annarra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.