Tíminn - 23.08.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.08.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 23. ágúst 1975 Unnið að Vestfjarðaáætlun Gsal-Reykjavlk. A slöasta árihófst starf aö Vestfjaröaáætlun á veg- um áætlanadeildar Framkvæmdastofnunar rfkisins, og er verkiö nokkuö á veg komiö, þótt enn sé mikiö starf óunniö, og eflaust tals- veröur timi þar til þvi veröur endaniega lokiö. Tveir menn hafa I sumar unniö aö áætlanagerðinni, Sigfús Jóns- son, sem hefur haft aðsetur I Reykjavik, og Karl Kristjánsson, sem hefur haft aðsetur á tsafirði — i tengslum viö Fjórðungssamband Vestfjarða. Sigfús sagði I viðtali við Tlmann, að aðalvandamálið við gerð byggðaáætlana væri það, að það vantaði sérhæföa menn við gerð sllkra áætlana. — Þessar byggðaáætlanir eru svo nýtilkomnar hjá okkur tslendingum, að það er ekki nægur starfskraftur til að vinna að þeim sem skyldi, sagði hann. Tekjuhærri einstakl- ingar á Vestfjörðum Gsal-Reykjavlk. — Einn kafli landshlutaáætlunar um Vestfiröi Óvenju mikill fjármagns- straumur frá Vestfjörðum Margir Vestfirðingar fjárfesta í íbúðum á Reykjavikursvæðinu Gsal-Reykjavik. — Viö höfum oröiö varir viö það, að á Vest- fjörðum er óvenjumikili fjár- magnsstraumur út úr fjórðungn- um. Að visu vantar okkur enn ýmsar hcimildir i þessu sam- bandi, en sé iitiö á heildina, virðist svo vera, sagöi Sigfús Jónsson. Sigfús kvað fjármagns- strauminn vera i ýmsu formi, og fræðilega séð væru ekki allir sammáia um það, hvað teljast ætti til fjármagnsstraums oghvaí ekki. Hér á ég einkum við það, að mjög algengt virðist vera að ibúar Vestjfarða fjárfesti i ibúð um og þá nær einkum á R.vikur- svæðinu, enda má glöggt sjá, t.d. bæði á ísafirði og á Þingeyri, að flest ibúðarhús þar eru orðin mjög gömul og greinilegt er miðað við ástánd húsnæðismála, að ibúar þar hafa hreinlega ekki fjárfest i húsbyggingum. Þá nefndi Sigfús annað dæmi, LAND- HELGIS- BRJÓTUR DÆMDUR sem hann kvað að visu ekki hafa samanburð á miðað við aðra landsfjórðunga. — Það er þessi eilifa togstreyta milli rikis og sveitarfélaga, sagði hann. -Það hefur aldrei farið fram neitt reikningslegt mat á þvi, hvernig háttað er verkskiptingu milli þessara aðila i fjórðungnum. Við erum hins vegar farnir að hallast að þvi, að sveitarfélögin fái ekki nægilega stóran hluta opinberra gjalda til sinna þarf, en það er greinilegt að öll sveitarfélög á Vestfjörðum eru i mikilli fjár- hagskreppu, sagði hann. Þriðja dæmið um áðurnefndan fjármagnsstraum út úr fjórðungnum kvað Sigfús vera mikið aðflutt vinnuafl i fjórðunginn. Nefndi hann sem dæmi, Suðureyri i Súgandafirði og Tálknafjörð, þar sem mjög mikið væri að gera ; á' vertið- inni og heimamenn gætu ekki annað allri vinnu. Á þessa staði kemur mikið aðflutt vinnuafl nokkra mánuði ár hvert — og flytur fjármagnið — sem það vinnur sér inn — með sér út úr fjórðungnum, og greiðir skatta af þvi annars staðar á landinu. Á þennan hátt missa margir hrepp- ar stóran hluta af opinberum ^gjöldum, sagði Sigfús. í fjórða lagi nefndi Sigfús þá staðreynd, að Vestfirðingar keyptu mjög mikið af vörum frá öðrum landshlutum, einkum frá Reykjavik — pöntuðu vörur ,,að sunnan” og færu jafnvel i verzlunarleiðangra til Reykja- vikur. — Fjármagnið festist ekki i fjórðungnum og margfaldast þvi ekki, heldur flyzt til annarra landshluta, sagði Sigfús. Sigfús kvað það afar miklum erfiðleikum bundið að gera samanburð milli einstakra lands- fjórðunga, þar eð engar heildar- rannsóknir hefðu farið fram hér á landi um einstök atriði byggða- mála. Viðræður við Breta og V-Þjóðverja um fiskveiðimál er á lokastigi, og fjallar sá kafli um tekjur Ibúa fjóröungsins. Aöalniöurstaöa þessarar at- hugunar kemur kannski ekki svo á óvart, en hún er á þá leiö, aö tekjur I mörgum greinum atvinnulifsins eru hærri á hvern einstakling á Vestfjöröum en hjá öörum einstaklingum, sem vinna aö sömu atvinnugreinum i öörum landshlutum. Sé hins vegar litiö á tekjur ibúa fjóröungsins i heiid, kemur i ljós, aö meöaltekjur Ibúa Vestfjaröa eru lægri en á landinu I heild, og er ástæöan sú, aö margar greinar atvinnulifsins gefa mjög lágar tekjur. Þetta kom m.a. fram i viötali Timans við Sigfús Jónsson hjá áætlanadeild Framkvæmdastofn- unar, en hann hefur unnið að áætlanageromni. Sigfús sagði að landbúnaður, fiskveiðar, opinber þjónusta og fiskiðnaður væru um 80% af at- vinnugreinum Vestfjarða^. og þær greinar allar væru tekjulág- ar. — Við höfum grun um það, að þess væru talsverð dæmi, að Ibúar Vestfjarða sæktu atvinnu út fyrir sina heimabyggö og jafnvel til annarra landsfjórðunga, — og það kom i ljós, að I sveita- hreppunum svo og á Bildudal eru talsverð brögð að þessu, en ekki svo mikiö I stærri byggðakjörn- unum, enda kemur fram í þessari athugun, að tekjur manna eru hæstar þar, s.s. á Isafirði, I Bolungavik og á Patreksfirði, sagði Sigfús. FLOTADEILD FRÁ NATO HEIAASÓKN Mánudaginn 25. þ.m. kemur hingað til lands flotadeild frá At- lantshafsbandalaginu I kurteisis- heimsókn. 1 flotadeildinni eru 6 herskip frá þessum löndum At- lantshafsbandalagsins: Banda- rikjunum, Bretlandi, Hollandi, Kanada, Portúgal og Vestur- Þýzkalandi. Skipin munu öll taka eldsneyti I oliubiargðastöð At- lantshafsbandalagsins I Hval- firði, en tvö skipanna munu leggjast að bryggju I Reykjavik að þvi loknu. Verður það flagg- skip flotadeildarinnar, kanadlska herskipið IROQUOIS, og hollenzka herskipið EVERTSEN. Hin skipin munu leggjast við akkeri. Skipin munu dveljast hér til miðvikudagsmorguns, er heimsókninni lýkur. Sinfóníuhljómsveit ungmenna: Lokatónleikar i Háskólabíói kl. 13 I EYJUM Skipstjórinn á Gunnari Jónssyni VE-500 var I fyrradag dæmdur I 350þúsund kr. sekt til landhelgis- sjóðs, og afli og veiðarfæri bátsins gerð upptæk. Dómurinn var kveðinn upp I Vestmanneyj- um. Landhelgisflugvélin Gná stóð bátinn að veiöum innan óleyfi- legra marka út af Ingólfshöfða s.l. þriðjudagskvöld. Oó-Reykjavik. Ákveðið hefur verið að viðræður um fisk- veiðimál milli fulltrúa islenzku og brezku rikisstjórnanna verði i Reykjavik 11. sept. n.k. Tilkynnt hefur verið að Hattersly, aðstoðarutanrikis- ráðherra Breta verði fyrir brezku sendinefndinni. Kemur ráðherrann til landsins daginn áður en viðræðurnar hefjast og fer daginn eftir að þeim lýkur. Ekki hefur enn verið tilkynnt hverjir verða i islenzku viðræðu- nefndinni, og verður það ekki gert fyrr en Einar Agústsson utan- rikisráðherra kemur heim frá Osló. Á rikisstjórnarfundi á fimmtu- dagsmorgun var samþykkt að hefja viðræður við Vestur— Þjóðverja um fiskveiðimál, og var sendiherra Vestur-Þýzka- lands tilkynnt sú ákvörðun siðar um daginn. Ekki hefur verið ákveðið hvenær þær viðræður fara fram. ö.B. Reykjavik. — A fimmtu- dagskvöld hélt Harald Gullichsen tónleika i Háteigskirkju og tókust þeir mjög vel. Sinfóniuhljómsveit ungmenna hélt tónleika i Árnesi I gærkvöldi kl. 21. Hljómsveitin mun halda loka- tónleika i Háskólabiói kl. 13 I dag. Á efnisskrá er sinfónietta eftir Herbert H. Agútsson, pianó- konsert I C-dúr K-467 eftir Mozart, einleikari er GIsli Magnússon, Faneane Coral eftir Egil Hovland og Sinfónia no. 2 eftir Jóhannes Brahms. Stjórn- andi tónleikanna verður Karsten Andersen. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Síðasta ferð Smyrils: Hefur flutt 3366 farþega ö.B. Reykjavik — Smyrill, fær- eyska ferjan, sem hefur haft áætlunarferðir milli Islands, Færeyja og Noregs mun fara frá Islandi i siðasta sinn á þessu ári i dag. Siðan i júni, en þá hóf skipið ferðirsinar hingað, hefur það far- ið 11 ferðir fram og til baka. Hefur skipið flutt um 30 bila i hverri ferð að sögn Steins Lárus- sonar, forstjóra ferðaskrifstof- unnar Úrvals, og þvi mun bila- flutningurinn yfir timabilið vera um 330 bilar. Samkvæmt upplýs- ingum, sem blaðið aflaði sér hjá Útlendingaeftirlitinu hafa 1236 komið með ferjunni til landsins, en 1130 farið með henni frá landinu. Flestir farþeganna voru Islendingar eða 761, sem fór utan, en 628 sem komu til baka með ferjunni. Danir og Færeyingar eru I öðru sæti, eða 359 sem komu en 200 sem fóru með ferjunni. Siðan koma Norðmenn þá Frakk- ar og Sviar, en geta má þess, að menn hafa komið alla leið frá Suður-Afriku og notað ferjuna siðasta spölinn hingað. Að sögn Steins Lárussonar hef- ur rekstur Smyrils gengið vel af hálfu Islandsdeildar skipsins, en eins og við var að búast hafa verið ýmsir byrjunarörðugleikar, sem tekizt hefur vel að yfirstiga. Smyrill mun að likindum hefja ferðir sinar hingað til lands i júni á næsta ári. Kálfá Veiðihornið heyrði á skotspónum, að laxinn væri genginn i Kálfá, og veiðileyfin væru seld I verzluninni Vesturröst, og þess vegna hringdum við I Vesturröst og leituðum okkur upplýsinga. Unga stúlkan, sem viö ræddum við, Inga Fanney, fræddi Veiðihorniö um það, að Kálfá væri i Gnúpverjahreppi og rynni I Þjórsá rétt hjá Árnesi, sem er þekktur samkomustaður fyrir austan. Astæðan til þess, að núna er talað um laxagengd.þar, er sú, að hann kemur seint I ána, eiginlega ekki íyrr en um miðjan ágúst, eða þessa dagana, en er þegar farinn að veiðast I einhverju magni. Kálfá er á stærð við Elliðaárn- ar. Inga Fanney sagði, að veiðiaðstaða þarna væri góö, og veiðihús heföi verið sett uppvið ána I vor, og vissi hún ekki betur en það væri frá- gengið. Sjálf sagðist hún vera mikill áhuga- maður um laxveiðar, en ekki þekkti hún til Kálf- ár, þvi að Kálfá væri eingöngu ætluð félags- mönnum i félagsskap, sem nefnir sig Ármenn, en Vesturröst úthlutaði veiðileyfunum til beirra. Hópsvatn Inga Fanney I Vesturröst fræddi okkur einnig um það, að I Vesturröst væri seld veiðileyfi I Hópsvatni í Húnavatnssýslu, og kostaði veiði- leyfið fyrir stöngina 1500 krónur á dag. Væri mikil eftirspurn eftir veiðileyfum I Hópsvatni þvi að þar veiðist lax, og svo er mikið um sjó- birting. Væru menn yfirleitt mjög ánægður með veiði sina þar, enda fiskurinn yfirleitt stór og mjög bragðgóður. Elliðavatn Enn eru ekki upptalin veiðileyfin , sem fást I Vesturröst, heldur er þar lika hægt að fá veiði- leyfi í Elliðavatni, og sagði Inga Fanney okfcur það, að þar kostuðu veiðileyfin 300 krónur fyrir hálfan dag og 500 krónur fyrir heilan dag. Veiðin er afskaplega misjöfn i Elliðavatni, sumir fá ekkert, aðrir 20-30, og silungurinn þarna kemst upp undir 2 pund, en iltið yfir það. Hitt mun rétt, að þeir, sem þekkja Elliðavatn- ið, fá stundum góða veiði þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.