Tíminn - 23.08.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.08.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 23. ágúst 1975 'iiii Laugardagur23. ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 22. til 28. ágúst er I Borgarapóteki og Reykja- víkurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frldög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, . simsvari. Félagslíf mfi ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 23.8 kl. 13. Marardalur. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Sunnudaginn 24.8 kl. 13. Um Hellisheiði. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Bröttför frá Umferðar- miðstöðinni (að vestanverðu) Ótivist. Laugardag 23. ágúst kl. 13.30. Hellaskoðun i Bláfjöllum. Leiðbeinandi: Einar Ólafsson. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Sunnudagur 24. ágúst, kl. 13.00! Heiðmerkurganga. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533—11798. Vestfiröingafélagið. Laugar- daginn 23. ágúst gengst Vest- firðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur I Skálholti., þar sem séra Eirikur J. Eiriksson mun minnast Vestfirðingsins meistara Brynjólfs biskups Brynjólfssonar. Þeir sem vilja taka þátt I ferðinni verða að láta vita fljótt i sima 15413. Söfn og sýningar tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Simi 26628. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell losar i Borgarnesi, fer siðan á morgun til Reykjavikur. Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Mæli- fell fór 19/8 frá Sousse áleiðis til Reyðarfjarðar. Skaftafell losar I New Bedford, fer þaðan væntanlega 26. þ.m. til Reykjavikur. Hvassafell fór 21. þ.m. frá Reykjavik til Nakskov, Svendborgar, Ham- borgar, Osl óg Larvíkur. Stapafell fór i morgun frá Reykjavik til Vestfjarða- hafna. Litlafell er I Reykjavik. Martin Sif er væntanlegt til Þingeyrar 28. þ.m. Kirkjan Frikirkjan Hafnarfirði: Guösþjónusta kl. 2sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar. (Ath. breyttan messutima) Sr. Guðmundur ó. Ólafsson. Ásprestakall. Messa að Norðurbrún 1 kl. 11 f.h. Sr. Grimur Grimsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson, annar umsæk.iandinn um presta- kallið, messar. Guðsþjónustunniverður út- varpað á bylgjulengd 1412 k. H.z. eða 212 m. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Breiðholtsprestakall: Messa I Breiðholtsskola kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- urður Haukur Guðjonsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. John Leek, organleikari frá Kanada, leikur á orgel kirkjunnar i hálfa klukkustund fyrir messu. Sr. Arngrimur Jónsson. Grensáskirkja: Guðsþjónsta kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Minningarkort Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru seld I Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustig 5, og prestskonunum. Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Þessi staða kom upp i skák i Tékkóslóvakiu árið 1959. Svartur (sá heitir Gonsior) átti leik og vitanlega fann hann vinningsleiðina. En sér lesandinn óverjandi mát i 4. leik? Laus.nin er: 1. Hh3+!! Ef 1. — Kxh3 2. Dhl+ — Kg3 3. Dxg24----Kf4 4. Dg5 mát. (3. — Kh4 4. Dh2 mát). Sama er upp á teningnum eftir 1. — gxh3 2. DhlH---Kg3 3. Dg2 + og 4. Dg5 mát. Spilið i dag gæti vel verið eitt af hinum viðfrægu spilum „Antons”, svo ótrúlegt þykir okkur það. Spilið kom fyrir i raun og veru og spilaðist ná- kvæmlega eins og hér að neð- an greinir (að -visu spilað i Englandi). NORÐUR AG643 ¥ D764 ♦ 96 * D92 VESTUR AUSTUR A K9872 AAD105 ¥ AG3 y 92 ♦ 10874 4 32 * G * K7653 SUÐUR A----- y K1085 ♦ AKDG5 * A1084 Eftir 3 pöss opnaði suður á tigli, vestur sagði spaða og norður, greinilega eitthvað úti að aka, doblaði. Samkvæmt kerfinu merkti það u.þ.b. 10 punkta og styrkleika i ómeld- uðu litunum. Nú, austur sagði 3 spaða og suður stökk i 6 hjörtu sem er ef til vill dálitið hörð sögn, en alls ekki svo, þegar tekið er tillit til dobls norðurs. Vestur spilaði út spaða, suður trompaði heima með fimmunni og reiður á svip, spilaði hann hjartakóng, sem er greinilega bezt, eins og ástatt er með innkomur. Vestur drap með ás, spilaði spaða og suður varð að trompa með áttunni. Þá spil- aði hann siðasta trompi sinu (tian), smátt frá vestri og nian var felld hjá austri. Nú komu fjórir hæstu tíglarnir og alltaf varð vestur að fylgja, en spöð- unum tveimur var fleygt úr borði. Fimmta tiglinum var spilað, vestur kastaði spaða, trompað I borði með sjöunni og svo tók drottningin siðasta trompið af vestri. Þá kom laufdrottningin (eini mögu- leikinn), kóngurinn, ásinn og gosinn feildur. Heppinn þessi náungi i suður? Jú, kannske má segja það... BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar illl 2010 Lárétt 1) Hitunartæki. 6) Dropanna. 10) Spil. 11) Fléttaði. 12) Sætið. 15) Vendir. Lóðrétt 2) Aur. 3) Elska. 4) Skraut. 5) Nurla saman. 7) Kærleikur. 8) Máttur. 9) Miðdegi. 13) Vein- in. 14) Hreyfist. Ráðning á gátu No. 2009 Lárétt I) Lómur. 6) Italska. 10) Tá. II) Ár. 12) Ilmanin. 15) Akafi. Lóðrétt 2) Óra. 3) Uss. 4) Litil. 5) Barna. 7) Tál. 8) Lóa. 9) Kái. 13) Mök. 14) Nef. 5HE? 6 7- g 9 to 12 /3 IV 2005 Lögtaksúrskurður Lögtaksúrskurður fyrir vangreiddum þinggjöldum samkvæmt skattreikningi 1975, er féllu i eindaga þann 15. þessa mánaðar, var uppkveðinn i dag, þriðju- daginn 19. ágúst 1975. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarðs- gjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðar- gjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyristrygg- ingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald og launaskattur. Ennfremur nær úrskurðurinn til skatt- sekta sem ákveðnar hafa verið til rikis- sjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtun og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Keflavik, 19. ágúst 1975. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Auglýsicf iTimamim V Innilegar þakkir sendi ég öllum vinum og ættingjum, fjær og nær, fyrir þann hlýhug og vináttu, sem mér var sýnd á 75 ára afmæli minu þann 3. ágúst s.l. Þórhildur Sigurðardóttir Stóru-Fellsöxl. Faðir okkar Jón Jónsson frá Svanavatni á Stokkseyri lézt I Landakotsspitala miðvikudaginn 20. ágúst. útförin verður frá Keflavikurkirkju mánudaginn 8. september kl. 2 e.h. Astvaldur Jónsson, Sigurður Jónsson. Þökkum inniiega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins og föður okkar Sigurðar Marteins Eyjólfssonar frá Húsatóftum, Skeiðum, Gautlandi 15. Sérstaklega þökkum við stjórn og starfsmannafélagi Bæjarleiða. Fyrir hönd aðstandenda Þyri Jónsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.