Tíminn - 06.09.1975, Page 10

Tíminn - 06.09.1975, Page 10
1Ú TÍMINN Laugardagur 6. september 1975. UU Laugardagur 6. september 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Helgar- kvöld- og nætur- vörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 5. sept — 11. sept. ann- ast Garðs Apotek og'Lyfjabúð- in Iðunn. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúö Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyö 18013. j Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575,. simsvari. Brottför frá B.S.t. (að vestan- verðu). Otivist. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hin ár- lega kaffisala deildarinnar, verður n.k. sunnudag 7. sept. i Sigtúni við Suðurlandsbraut 26 kl. 14. Þær konur sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vinsamlegast beðnar að koma þvi I Sigtún fyrir hádegi sama dag. Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudagaog föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarhcimili Langholts- kirkju föstudaga kl. 9 e.h. og Siglingar laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtudaga kl. 9 e.h. Sunnudagur 7/9. kl. 9.30 Krisuvikurberg. Verð kr. 900,- kl. 13.00 Austan Kleifarvatns. Verð kr. 700,- Brottfararstaöur Umferða- miöstöðin. Farmiöar viö bil- inn. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Messui Breiðholtsprestakall. Guðs- þjónusta I Neskirkju kl. 11. Lárus Halldórsson. Filadelfía. Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14. Almenn Guðsþjón- ustakl. 20. Ræðumenn Daniel Jónasson söngkennari og Ein- ar Gislason. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Organ- leikari Arni Arinbjarnarson. I samkomunni fer fram bibliu- leg skirn. Frikirkjan I ReykjavIk.Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjöms- son. Frikirkjan i Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 2. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Arbæjarkirkja. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Gaulverjabæjarkirkja. Guðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 Séra Karl Sigurbjörnsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson annast guðsþjónustuna kl. 11. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Halldór S. Grön- dal. Hjálpræðisherinn. Munið blómamerkjasölu Hjálpræðis- hersins. Hjálpræðisherinn. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 16útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Veriö velkomin. Tilkynning Munið frlmerkjasöfnun Geðvemd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Árnað heilla 60 ára er i dag Sturla Péturs- son fyrrum skákmaður til heimilis aö Þórufelli 2. Hann dvelst erlendis. m Laugardagur 6.9. kl. 13. Kringum Húsfell. Fararstjóri, GIsli Sigurösson. Sunnudagur 7.9. kl. 13. Svinaskarö. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Brottför i báöar ferðir frá B.S.l. (að vestanverðu). Sunnudagur 7.9. kl. 13. Svinaskarð. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. Disarfell er væntanlegt til Ventspils á morgun, fer þaðan til Vyborgar og Kotka. Helgafell fór 4. þ.m. frá Akur- eyri til Svendborgar, Rotter- dam og Hull. Mælifell fer væntanlega i kvöld frá Hvammstanga til Hólmavikur og Vestfjarðahafna. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Þor- lákshöfn til Hornafjarðar. Hvassafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Stapafell er I oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell er i Reykjavik. Martin Sif losar á Hornafirði. Þessi staða kom upp I skák milll tveggja herramanna á 19. öldinni. Hvltur átti leik og fléttaði ágætlega: 1. De8+!! — Hxe8 (Bxe8 breytir engu) 2. fxe8+! — Bxe8 3. Bxd6 mát. Margir álita, að útspil I tvö- falda eyðu þurfi alltaf að vera slæmt neyðarúrræði. Svo er vitanlega ekki, en talningin þarf að vera I lagi og margt spilið hefur verið fellt með slikri spilamennsku. Litum nú á spil, þar sem varnarspilari lét glepjast af gerviendaspili og þar sem talningin var ekki á hreinu þorði hann ekki að spila upp í tvöfalda eyöu. NORÐUR S. KG42 H. A2 T. AG94 L. 742 VESTUR S. 95 H. KDG1086 T. 72 L. DG10 AUSTUR S. 1086 H. 943 T. D65 L. 9865 SUÐUR S. AD73 H. 75 T. K1083 L. AK3 Suður opnaði á spaða, vest- ur kom inn með hjartasögn, norður stökk 13 spaða og suður hækkaði i fjóra, sem varð lokasögnin. Vestur spíiaöl lií hjartakóng og ás blinas aiíi slaginn, en þristurinn kom frá austri. Nú tók sagnhafi tromp þrisvar, tvo laufslagi og spil- aði laufi I þriðja skiptið. Vest- ur, sem átti slaginn, tók á hjartadrottninguna og þegar fjarkinn kom frá austri, þá vissi vestur um þrilit hjá makker (hefði annars sett hátt-lágt) og þ.a.l. væri n-s báöir meö eyðu. Vegna land- lægrar hræðslu viö útspil upp i tvöfalda eyðu, ákvað vestur að spila tigli, sem fann drottning- una fyrir sagnhafa, sem skipti máli þar sem þetta var i tvi- menningskeppnir Ef vestur hefði taliö, þá hefði komið i ljós, aö suöur ætti fjóra spaða, tvö hjörtu, þrjú lauf og þ.a.l. fjóra tigla. Niðurkast kæmi honum þvi að engu gagni. Suö- ur gæti að visu fengið ellefu slagi, en til þess yröi hann aö finna tiguldrottninguna. SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 -95 2219 Forstander Jakob Krpgholt Auglýsid í Timanum 2022 Láreít 1) Karldýr,- 6) Stuldur,- 8) Land.- 10) Haf.- 12) Hasar,- 13) Trall.- 14) Arinn.- 16) Málmur,-17) Berja,-19) Verk- færi.- Lóðrétt 2) Agóöa,- 3) öðlast,- 4) Þangað til,- 5) Æki,- 7) Sögn,- 9) Stefna.- 11) Gubbi.- 15) Vonarbæn,- 16) Dropi,- 18) Brögð.- Ráöning á gátu No. 2021. Lárétt 1) Götur. 6) Nál. 8) Væn. 10) Lem,- 12) Ak,- 13) Fá,- 14) Rit,- 16) VII,- 17) Æti,- 19) Gráni.- Lóðrétt 2) önn,- 3) Tá,- 4) Ull.- 5) Svara.- 7) Smáir.- 9) Æki,-11) Efi.- 15) Tær,- 16) Vin.- 18) Tá.- RAF-, BORÐ- OG VASA- KVEIKJARAR eru kynntlr á bás nr. 46 á sýningunni t Laugar- dalshölllnhl. Seldir á sérstöku — m|ög hagkvæmu — kynningarveröi meöan á sýningunni stendur. BRAUN-UMBODIÐ: Æglsgötu7 Slml sölumanns er 1 -87-86 Raftækjaverzlun. Islands h.f. UTBOÐ Tilboð óskast I aö byggja þrjá sökkla undir dreifistöðvar- hús fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlkur, við Völvufell, Tangarhöfða og Rofabæ 27, Reykjavik. Tilboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö miðvikudaginn 17. september 1975 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 t Faöir okkar Jón Jónsson frá Svanavatni á Stokkseyri lézt i Landakotsspitala miðvikudaginn 20. ágúst. útförin veröur frá Keflavikurkirkju mánudaginn 8. september kl 2 e.h. Astvaldur Jónsson, Siguröur Jónsson. Astkær eiginmaöur minn Hermann Hermannsson forstjóri, sem lézt af slysförum 28. f.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. þ.m. kl. L30 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans, er bent á minningarkort Knattspyrnu- félagsins Vals. Fyrir hönd vandamanna Unnur Jónasdóttir Knattspyrnufélagiö Valur hefir ákveðiö aö stofna sér- stakan minningarsjóð, er beri nafri Hermanns Hermanns- sonar og munu minningarkort fást hjá bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Isafoldar. Eiginkona min, Sæunn Kolbrún Jónsdóttir Innsta-Vogi viö Akranes lézt hinn 22. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. Þórólfur Pétursson og börn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.