Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.09.1975, Blaðsíða 20
 Föstudagur 19. september 197S. SÍMI 12234 •HERRA GARBURINN A-BAbSTRIETI 9 G@ÐÍ fyrirgóéan maM @ KJÖTIDNAÐARSTÖD SAMBANDSINS Heiftarlegir bar- dagar í Líbanon — tæplega 200 manns hafa verio drepnir í Beirut í september Retuer/NTB-Beirut — Harðir bardagar geisuðu I fyrrindtt i gærdag i Beirut, höfuöborg Libanon, þó að- vopnahlé hefði verio samþykkt. Aöeins klukku- stundu eftir aö vopnahléð gekk i gildi, brutust út bardagar á ný miili múhameðstrúarmanna og kristinna manna. í fyrrinott létu að minnsta kosti nitján manns Ilf- ið, og margir særðust. i gær sendu sjúkrahúsin i höfuðborg- inni út beiðnir um að fá meira blóo og súrefni. Stór bygging I miðborginni, sem I var hótel og verzlun, var sprengd I loft upp, og höfðu björgunarsveitir fundið tólf látna, en óttazt var að enn fleiri væru I rústunum. Nú hafa tæp- lega tvö hundruð manns látið lii'io i Beirút siðan i byrjun september. 1 gærkvöldi skoraði útvarpið i Beirút á báða aðila að hætta bar- dögum, en skothrlð og sprengju- gnýr heyrðist um alla borgina eftir sem áður, nema i einu lit- hverfanna, þar hættu átökin eftir að maður, sem enginn virtist vita deili á, gekk um göturnar og Portúgal: Tekur ný stjórn við völdum í dag? NTB/Reuter Lissabon — Tals- maður Francisco da Costa Gomes, forseta Portúgals, sagði i gærkvöldi, að nýi ráðherralistinn yrði sennilega birtur seinna þá um kvöldið. Fulltrúar kommún- ista og sósialista héldu I gær fund með forsetanum og Azevedo, settum forsætisráðherra. Akveðið er, að i stjórninni verði alþýðu- demókratar, kom múnistar, sósialistar, óháði flokkurinn og fulltrúar hersins. Kommúnistar drógu til baka þá kröfu sina, að þeir fengju jafnmarga fulltrúa i stjórninni og alþýðudemókratar. Var jafnvel búizt við þvi i Lissa- bonn i gærkvöldi, að nýja stjórnin tæki við völdum i dag. Fréttir hermdu, að sósialistar myndu fá fjögur ráðuneyti og kommúnistar eitt. Einnig sagði i óstaðfestum fréttum, að Ernesto Melo Antunes yrði utanrlkisráð- herra og að herinn myndi fá innanrlkis- og atvinnuráðuneytin. Þá var einnig búizt við að sóslal- istarnir Lopes Cardoso og Jorge Campinos. færu með málefni landbúnaðarráðuneytis og utan- rlkisverzlunarmál. Maraþonfundurinn milli sóslal- ista og alþýðudemókrata virðist hafa haft þau áhrif, að fulltrúum hafi tekizt að leysa öll meirihátt- ar ágreiningsefni. George McGovern öldunga- deildarþingmaður kom til Lissa- bonn i gær, vegna þess, eins og hann sagði við fréttamenn, að bandariska öldungadeildin, eða nefnd hennar sem sér um utan- rikistnál, hcl'öi mikinn áhuga á að fylgjast náið með framgangi vnala I Portúgal. hrópaði: Hættið að skjóta, það er bannað að skjóta! Borgarbúar voru eindregið varaðir við að vera á ferli á göt- um úti, þar sem mikið er um leyniskyttur á húsþökum, sem skjóta á hvað sem fyrir verður. Stjórnin hélt skyndifund I gær, og var aðalumræðuefnið það, hvort láta ætti herinn taka I taumana I höfuðborginni, eins og gert hafði verið I Tripoli I norður- hluta Libanon áður. Agreiningur er þó innan stjórnarinnar um hvað gera skuli, en forsetinn og innanríkisráðherrann eru fylgj- andi þvl að senda herinn á vett- vang, en vinstriflokkarnir og leið- togar múhameðstrúarmanna eru þvi mótfallnir. Sögusagnir gengu um það I Beirút I gær, að um eitt þúsund skæruliðar hefðu ráðizt yfir landamærin frá Sýrlandi inn I Libanon, en ekki var hægt að fá þetta staðfest. ' Eftir þvl sem útvarpið I Berút sagöi I gærkvöldi, var allt með kyrrum kjörum I öðrum lands- hlutum Llbanon I gær. Það er að- eins í höfuðborginni, sem bardag- arnlr geisa. Franco og Carlos. Ætlar Franco loksins að afsala sér völdum? Franco f rá völdum? — talið að Juan Carlos taki við 12. október Reuter Madrid — Haft var eftir D'onu Pilar Franco, systur Francos hershöfðingja, að hann TENNIS OG STJÓRNMÁL — mótmælaaðgerðir í Svíþjóð gegn herforingjastjórninni í Chile Costa Gomes forseti. Antunes utanrlkisráðherra I nýju stjórninni? Reuter Baastad, Sviþjóð — óeirð- ir miklar brutust út i bænum Baa- stad i gær, og voru kallaðir á vett- vang mörg hundruð vopnaðir lög- reglumenn til að stilla til friðar. Tenniskeppi milli Sviþjóðar og Chile á að hefjast i dag. Farþega- bifreiðir með þúsundum mótmæl- enda streymdu til Baastad i gær til að motmæla herstjórninni i Chile. Lögreglan setti upp vega- tálmanir um átta km fyrir utnu bæinn til að varna bifreiðunum að ná til bæjarins, en mótmælend- urnir héldu þá áfram fótgang- andi. Tage Erlander, fyrrver- andi forsætisráöherra, hafði ákveðið að stofna til fámennrar og friðsamiegrar mótmælagöngu, en raunih varð önnur. Það voru vinstrisinnaðir mót- mælendur, sem streymdu til Baa- stad I gær til að mótmæla lands- keppni Svia og Chilebúa I Baa- stad, sem er lltill bær með aðeins fáa ibúa. Hundruð vopnaðra lög- reglumanna voru kvaddir á vett- vang, og höfðu þeir með sér rúm- lega hundrað þjálfaða lögreglu- hunda. Þyrlur sveimuðu yfir bænum og lögreglubátar úti fyrir ur ströndinni. Mótmælendurnir, sem eru ýmsum vinstri sinnuðum flokkum i Sviþjóð, auk flóttafólks frá Chile, sem þar býr, hafa hótað að gera allt sem I þeirra valdi stendur til þess að landskeppnin fari ekki fram. Aðaltennisstjarnan, Jamie Fill- ol, fékk hótunarbréf áður en hann fór frá Chile, þar sem honum var hótað lífláti, ef hann kæmi til keppninnar I Sviþjóð. 1 fyrstu neitaði Fillol að fara, en lét svo undan og kom til Baastad á miðvikudag. Aðeins klukku- stundu eftir að hann kom, var hann farinn að æfa á tennisvellin- um, undir lögregluvernd. Tennis- stjarna Svia, Björn Borg, var einnig við æfingar I gær, og hafði hann einkalifvörð sér við hlið auk þess sem nokkrir lög- reglumenn héldu vörð um völlinn. Blaðamönnum var stranglega bannaður aðgangur að tennisvöll- unum, og fengu þeir ekki að horfa á iþróttamennina æfa sig. Eins og áður segir, hefst tennis- keppnin i dag og stendur i þrjá daga. myndi afsala sér völdum til Juan Carlos prins þann 12. október n.k. t viðtali við blaðið Blanco y Negro sagði systir Francos, að ekkert væri öruggt I stjórnmálum, en að sér fyndist mjög llklegt, að. Franco myndi afsala sér völdum þennan tiltekna dag. Pilar Franco sagði, að þótt henni gæti skjátlazt um nákvæma dagsetningu, væri hún sannfærð um að ekki liði á löngu, þangað til Franco afsalaði sér völdum. Hún sagði þó, að 12. október væri einna liklegastur, en þann dag halda Spánverjar hátlðlegan I minningu Kristófers Kólumbus- ar. Búizt hefur verið við meiri hátt- ar breytingum á Spáni slðan Franco kvaddi Juan Carlos á sinn fund á sveitasetri sinu, Galicia, I slðasta mánúði. Þá var Carlos kallaður heim frá sumarleyfi til þess að ræða við Franco, en tals- menn yfirvalda á Spáni neituðu þvi þá með öllu, að nokkurra breytinga væri von. Francisco Franco hershöfðingi er nú áttatiu og tveggja ára, og finnst mörgum mál til komið að hann dragi sig I hlé og afsali sér völdum. Dauðadómar tíðir ó Spáni Reuter Madrid/Barcelona — Fimm ungir Spánverjar, þar á meðal tvær konur, sem sagðar eru barnshafandi, biðu þess I gær að fá að vita, hvort dauðadómur- inn, sem kveðinn hefði verið upp yfir þeim i vikunni, yrði staðfest- ur af yfirvöldunum. Þau voru dæmd til dauða , eftir að hafa verið sek fundin um að drepa lög- reglumann i sfðasta mánuði. Mál- skjöl þeirra voru send Angel Campano hershöfðingja, sem er yfirmaður hersins i höfuðborg- iiuii, en hann hefur vald til að staðfesta dauðadómana, eða fyrirskipa ný réttarhöld. A aðeins einum mánuði hafa tiu skæruliðar verið dæmdir til dauða af herrétti á Spáni. Fimmenningarnir héldu þvi fram að réttarhöldin, að þeir hefðu veriö pyndaðir þangað til þau undirrituðu skjal þess efnis, að þeir hefðu orðið lögreglu- manninum að bana. Fréttir herma, að verði dauða- dómur fimmenninganna staðfest- ur, verði stjórnvöld þegar látin vita, en sérstakur stjórnarfundur var boðaður i gær til að ræða ástandið. Miklar mótmælaað- gerðir hafa brotizt út, ekki siður erlendis en á Spáni. Framkvæmd dauðadómsins verður svo vænt- anlega frestað um sex klukku- stundir, en á þeim tlma getur að- eins Francisco Franco hershöfð- ingi náðað þá dauðadæmdu. í Barcelona fara fram réttar- höld fyrir Baska, sem á yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hafa skotið lögreglumann til bana s.l. sumar, er hann reyndi að fremja banka- rán. Hann var handtekinn ásamt öðrum Baska i júli, er þeir voru að leggja á ráðin um nýtt banka- rán. LfflWWnSLA' flKU«€V«fl« KOFFIÐ ffrá Brasiliu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.