Tíminn - 31.10.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.10.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. október 1975 TÍMINN 7 hann unnið skiptamun. Vinning- ur i biðskákinni verður þó ef til vill ekki eins auðveldur og ætla mætti, þvi hrókur Friðriks er leppur. Hartston £ I) Friðrik Hvítur lék biðleik Hvitt: Tiinman Svart: Ribli Grunfelds vörn I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 Ribli beitti þessari byrjun einn- ig gegn Friðriki i 5. umferð. 4. cxd5----- Timman velur flóknasta og erfiðasta afbrigðið af Griinfelds vörn. Friðrik lék 4. Bg5 i þessari stöðu. 4.-----Rxd5 5. e4 Rxc3 Eftir 5. — — Rb6 6. h3 hefur svartur mjög þröngt tafl. 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 0-0 8. Re2 c5 9. 0-0 Rc6 10. Be3 Ra5 I tveim frægum skákum, sem Spasskij vann af Fischer 1966 og 1970, lék sá siðarnefndi. 10.- Dc7 ásamt Hd8. Skákfræðin álitur það afbrigði ekki óhag- stætt fyrir svart. II. Bd3 cxd4 12. cxd4 b6 13. Dd2 e6 14. Hadl Bb7 15. Bh6 Hc8 16. Bxg7 Kxg7 17. f4 — — Þessi leikur gefur ekki meira en jafnt tafl, en sennilega hefur svartur þegar jafnað stöðuna. 17. ----f5 Svartur verður að koma i veg fyrir að hvitur leiki 18. f5. 18. d5 fxe4 19. Bxe4 exd5 20. f5 Timman misreiknar framhald skákarinnar. Eftir 20. Bxd5 Bxd5 21. Dxd5 Dxd5 22. Hxd5 hefði skákinni lokið með jafn- tefli. 20.------dxe4 21. f6+ Kh8 22. Db2------ Hvitur hótar bæði svörtu drottningunni og 23. f7 mát. Ekki gengur 22. Dh6 Dc7 23. Rf4 Hxf6 24. Re6 De7 og svartur vinnur. 22.-------Rc4 23. Dal nc7 24. Hd7 Hc5+ 25. Khl ne5 26. nxe5 Rxe5 27. Hxb7 Hc2 Ribli á nú auöunnið tafl. 28. He7 Hxe2 29. Hxe5 Hxf6 30. Hcl------ 30. Hxf6 Hcl mát. 30.-----Kg7 31. h4 Hff2 32. Hc7+ Kf6 33. Hg5 e3 34. Hc6+ Kg7 35. He6 Hf4 36. Kh2 Hxh4+ 37. Kg3 Ha4 38. Hd5 Haxa2 39. Hd7+ Kh6 og hvitur gafst upp. Hvitt: Liberzon Svart: van den Broeck Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. a4 Ha5 8. Bd2 Rbc6 9. Rf3 Bd7 10. Be2 c4 11. Rg5 hO 12. Rh3 0-0-0 13. Rf4 g6 14. 0-0 Kb8 15. nel Rc8 16. Bcl Rb6 17. Ba3 Rxa4 18. Bd6+ Kc8 19. Ha3 Hde8 20. nal Rd8 21. Hbl Bc6 22. Bb4 Ha6 23. Rd3 cxd3 24. cxd3 Kd7 25. c4 b6 26. Bdl Hb7 27. Bxa4 Bxa4 28. Hxa4 Rc6 29. Bd6 Ha8 30. Hb5 Re7 31. Bxe7 Kxe7 32. Ha3+ Ke8 33. Cxd5 exd5 34. Ha6 Hc8 35. Hbl Hc7 36. Hal og svartur gafst upp. I kvöld verður 9. umferö tefld á Hótel Esju kl. 17-22. Þá tefla Murray — Ribli, — Liberzon — Poutiainen, Timman — Hart- ston, Zwaig — Hamann, Oster- meyer —van den Broeck, Jansa — Laine, Parma — Björn, Frið- rik situr hjá. Bragi Kristjánsson Mb. Asgeir Torfason. Timamynd KSN Endurnýjuðu bátinn að Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni Rikisútvarpsins, dag- settri 30. október 1975, úrskurðast hér með, samanber 20. grein útvarpslaga nr. 19 frá 1971, að lögtök fyrir ógreiddum af- notagjöldum útvarps og sjónvarpstækja, ásamt vöxtum og kostnaði skuli fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Reykjavik 31. október 1975. Yfirborgarfógetinn i Reykjavik. Tímlnn er peningar níu tíundu hlutum K.Sn.—Flateyri — Nýlega kom aftur til Flateyrar m.b. Asgeir Torfason (63 t), sem endurbyggð- ur hefur verið hjá Skipavik I Stykkishólmi. Hann var upphaf- lega byggður 1956 i Danmörku. Asgeir var dæmdur úr leik 1972 vegna þurrafúa, en fór 1973 til viðgerðar. Viðgerðin var mjög umfangsmikil, enda mun bátur- inn vera talinn rúmlega 90% nýr. Allar vélar og búnaður er riýr, m.a. kæld lest og frystir i báta- skýli. Þá er nýr hvalbakur og ný brú. 1 lúkar eru kojur fyrir sex manns og fimm i káetu og skip- stjóraklefa. Aðalvél er Caterpill- ar 425, en með henni gengur bát- urinn að meðaltali ellefu milur. Ljósavél er Mercedes Benz. Smiði öll og frágangur er sér- staklega vandaður og til mikils sóma starfsmönnum Skipavikur. Báturinn er búinn fyrir linu, neta- og botnvörpuveiðar. Hefur hann þegar hafið veiðar, er á netum og aflar allvel. Til þessarar kostnaðarsömu viðgerðar hafa fengizt lán úr fisk- veiðasjóði, allt að 67% og vilyrði fyrir allt að 10% láni úr byggða- sjóði. Með þvi eigin fjármagni, sem útgerðarmaðurinn lætur i þessa viðgerð, heföi hann getað keypt nýjan 150 tonna bát. Það er umhugsunarefni, hvi ekki kemur jafnmikil aðstoð frá lánastofnunum vegna endur- byggingar og nýsmiði, en liklegt er að heppilegt ..sé fyrir skipa- smiðaiðnað að hafa jafnframt ný- byggingum einhverja viðgerðar- vinnu. Skipstjóri og útgerðarmaður m/b Ásgeirs Torfasonar er Bene- dikt Vagn Gunnarsson, Flateyri. aóbaki ogennung Zoéga nafnið hefur nú verið tengt ferðamálum á íslandi í heila öld. Að þeirri reynslu býr ferðaþjónusta Zoéga í dag. Hreppsnefnd Höfðahrepps: Engar undan- þágurinnan 50 sjómílna EFTIRFARANDI ályktun var nýlega samþykkt einróma á fundi hreppsnefndar Höfðahrepps, Skagaströnd: „Hreppsnefnd Höfðahrepps fagnar útfærslu landhelginnar i 200 milur og hvetur til þjóðarein- ingar og órofa samstöðu um málið. Ljóst er, að verndunar- sjónarmið veröa i rikum mæli að ráða i framtiðinni, hvað snertir fiskstofna og veiðar. Leggur hreppsnefndin til, að mjög ákveönar tillögur og reglur verði settar um nýtingu land- grunnsins, svo að sem skynsam- legast verði staðið að þessum málum með tilliti til framtiðar- heillar þjóðarinnar. Þá vill hreppsnefnd Höföa- hrepps leggja áherzlu á, að ekki verði samið um neinar undanþág- ur innan 50 milnanna i samning- um við erlendar þjóðir.” Húnerung í anda, fersk og hugmyndarík. Við bjóðum yður ferðir jafnt til fjölsóttra staða sem lítt þekktra, innan lands og utan. Við tryggjum yður góðan aðbúnað bæði á leiðinni og í áfanga, Húnerauðug af reynslu heillar aldar. Viðskipta- sambönd okkar erlendis hafa staðið í allt að 100 ár. Við vitum af reynslunni hvaða þjónustuupp- lýsingar eru áreiðanlegar. Hverjum sé treystandi til að veita yður þá þjónustu sem þér óskið. þér fáiö yðarferð hjáokkur hringið í síma 25544 Húnervirt Spurningin um hvort þér séuð á vegum áreiðanlegrar ferða- skrifstofu, sem standi við sínar skuldbindingar skýtur ekki upp kollinum. Slíkt er löngu hafið yfir allan efa. Húneryðar ef þér óskið. Við höfum aðstöðu til að taka vel á móti yður í Hafnarstræti 5. Gjörið svo vel. Komið og veljið yðar ferð hjá okkur. FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.