Tíminn - 04.11.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.11.1975, Blaðsíða 7
Þri&judagur 4. nóvember 1975 TÍMINN 7 Sólborg i Eyrarbakkahöfn siðdegis i gær, áöur en siðdegisflóðið gerði aftur ófært út á bryggjuna. Þessi garðskiki fór á kaf i aur, sem sjórinn bar með sér. Móts við mitt þorp braut sjórinn land allt að 10-15 m vegalengd. Þar i var ekið grjóti, sem átti að fara I hafnargerð i Þorlákshöfn. Kramhliðog þak saltfiskgeymsiunnar brotnuðu i óveðrinu og briminu. (jrafizt hal’ði undan gólfi saltfiskhússins og var keppzt við að koma þar l'yrir sandpokum lii styrktar. Sundurskorinn bakki, þar sem áður var upphlaðinn vegur. Nokkrar af bókum Iteynis Köðvarssonar hreiddar til þerris. Timamyndir Kóberl og Páll Þorláksson. Sandhóli. Ilér tók af brú I hafnargarðinum og tveir, þrir stöplar, sem héldu lienni eru gersamlega horfnir. Séð út uin brotinn vegg saltfiskgeymslunnar. Þessi mynd var tekin i gær- morgun, þá sást enn i Skúla fógeta, en Sleipnir var sokkinn \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.