Tíminn - 04.11.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.11.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 4. nóvember 1975 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÍJ*1 1-200 Stóra sviðið ÞJÓDNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 CARMEN 4. sýn. miðvikudag kl. 20. 5. sýn. föstudag kl. 20. 6. sýn. laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. Litla sviðið RINGULREIÐ i kvöld kl. 20,30. fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. Hljómsveii Birgis Gunn- laugssonar Opið frá ef þig Mantar bíl Tll að komast uppi sveitút á land eðaihinnenda borgarinnar liá hringdu í okkur *!i?\ éL', LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsta bilaloiga landslns g%m m% nrilTI I GAR RENTAL 12-21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Sendum 1-94-92 Hminner 1 peníngar I LKlKFhlAC REYKIAVÍKIIR *& 1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. 25. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. • • — SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasaían i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ÁLFORMA - HANDRIÐ "nr SAPA— handriðið er hægt að (á [ mörgum mismun- andi útfærslum, s.s. grindverk f yrlr útisvæði, íþrótta- mannvlrki o.fl- Ennfremur sem handrið fyrir vegg- svalir, ganga og stiga. Handrlðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir f ýms um litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólpamirerugerðir fyrir40 kp/mog8Qkp/m. Með sérstökum festmgum er tiægt að nota yf irstykktð sem handllsta á veggi. SAPA — h'andriðið þarf ekki að mála, viöhalds- kostnaöur er þvi enginn eftir að handriðinu hef ur ver- ið komló fyrir. Gííuggásniiðjáii Sá mest seldi ár eftir ár Pólar h.f. Einholti 6. Láiio " okkur t>A-.-j / ÞVO OG BÓNA BILINN Erum miðsvæðis i borginni — rétt vid Hlemm , . ._ Hnngið í síma 2-83-40 SVEFNBEKKJA HöfOatúni 2 - Síml 15581 Reykjavík ATHUGID! Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi'- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að líta við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. __________ ______ 21*3-20-75 Barnsránið The ultimate exercise in controlled terror. THEBIACK WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd í litum og cinema- scope með ISLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Pleasence, John Donald Vernon. Bönnuð ára. Sýnd kl. 5,og 9. 7 morð börnum innan 14 AnthonySteffen -=135 Sylvia Kochina Shirley Corrigan FARVER TEchniscoPE jFjll ENGLISH VERSION F.U.16 REGINA Ný spennandi sakamála- mynd í litum og Cinemascope með íslenskum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. íiafnsrbíá 'S 16-444 Meistaraverk Chaplins: SVIÐSLJÓS Charles HI'MAN IIH.VMA UMIUGHT -XXAIRE BLOOM. 8VHKÍV CHAPIIN '. g^^—^fe.., ¦„„»„....... **e Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðkl- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Sydney Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. tS 2-21-40 rIforíl Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Elliott Gould. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 11475 Litli Indíáninn Skemmtileg og spennandi ný litmynd frá Disney. James Garner, Vera Miles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Lokaorustan um apaplánetuna 20th CENTURY-FOX PRESENTS BATTLE FOR THE PLANET OFTHEAPES Spennandi ný bandarísk lit- mynd. Myndin er íramhald myndárinnar Uppreisnin á Apaplánetunni og er sú fimmta og siðasta í röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIIS'TURBÆJARKIII dt 1-13-84 í klóm drekans Enter The Dragon Bezta karate kvikmynd sem gerð hefur verið, æsispenn- andi frá upphafi til enda. Myndin er i litum og Pana- vision. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. .3*1-89-36. Hættustörf lögreglunnar The New Centurions ISLENZKUR TEXTI. Raunsæ æsispennandi og vel leikin amerisk úrvals- kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og störf lög- reglumanna i stórborginni Los Angeles. Með úrvalsleikurunum Stacy Keach, George C. Scott. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tonabíö a 3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Toraray, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Rogcr Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.