Tíminn - 05.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.11.1975, Blaðsíða 5
Miövikudagur 5. nóvember 1975 TÍMINN 5 11 ll||l SUS3 m Óeðlileg vinnu- brögð á Alþingi Starfsvenjur Alþingis eru ckki allar til fyrirmyndar. Til að mynda á sér stað ákaflega dularfull verkaskipting milli neðri og efri deildar i upphafi livers þings. Lýsir hún sér í þvi, að neðri deild fær ávallt mun íleiri verkefni en efri deild. Þannig hefur það gerzt á þessu nýbyrjaða þingi, að fundir hafa falliö niður i efri deild sök- um verkefna- skorts á sama tima og fundir neðri deildar hafa staðið langt fram á kvöld, vegna þess að ekki reyndist unnt að Ijúka þeim á eðlilegum tima. Fyrir jólaleyfi og i þinglok snýst dæmið svo við. Þá rignir málunum, sem neðri deild hefur lokiö viö, eins og skæða- drifa yfir þingmenn efri deild- ar, sem þá hafa sáralitla möguleika á að ræða málin til hlitar. Þetta eru eins óskynsamleg vinnubrögð og hægt er að hugsa sér. Vitaskuld á að gæta þess, að jafna málum niður á deildirnar til að jafnvægi skapist. Hér er fyrst og fremst við ráöherrana að sakast, sem af einhverjum ástæðum virð- ast hafa meiri tilhneigingu til þess að leggja stjórnarfrum- vörpin fram i neðri deild en efri deild. Þessu má auðveld- lega kippa i lag. Rag Tillaga nars Arnalds Þjóðviljinn kvartar undan þvi i leiðara I g æ r , a ð stjórnarblöðin s k u I i e k k i liafa getið um þingsályktun- artillögu Kagnars Arn- a I d s u m endurskoðun fyrningarákvæða, hámark vaxtarfrádráttar og áætluð lágmarkslaun þeirra, sem tekjur liafa af eigin rekstri. i þessum efnum gerir Þjóð- viljinn meiri kröfur til ann- arra en sjálfs sin. Það heyrir ncfnilega til undantckninga, ef Þjóðviljinn gerir að umræðu- efni þingmannafrum vörp stjórnarliða. livað sem þvi liður, er rétt að geta þessarar tillögu Ragn- ars Arnalds, sem felur það i sér, að undirbúið verði laga- frumvarp um breytingu á tekjuskattslöguin, sem m.a. feli i sér, að fyrningaákvæði laganna verði endurskoðuð, takmörk verði sett hve mikla vcxti megi draga frá tekjum, og einstaklingum, sem hafa lekjur af eigin rekstri verði framvegis áætlaðar ákveðnar lágmarkstekjur. i greinargerð segir flutn- ingsmaöur, að það hafi vakið almenna athygli, hvað fyrirtæki og einstaklingar, sem liala rekstur með hönd- um, sleppi vel frá greiðslu tekjuskatts. Skýringin sé nær- tæk. i fyrsta lagi hafi aldrei verið leyfilegar jafrmiklar fyrningar og á þessu ári, og i öðru lagi hafi meðalvextir ekki áður verið hærri. Kekstrar- aðilar hafi því haft óvenjulega háa frádráttarliöi við álagn- ingu tekjuskatts aöi- þessu sinni og séu þvi mjög skattlitlir eða skattlausir. Með greinargerð þingmannsins l'ylgir svo langur listi yfir fyrirtæki i Reykjavik, sem ekki greiöa tekjuskatt. Sjálfsagt eru skiptar skoð- anir um tillögu Kagnars Arn- alds sem slikrar. Hitt er svo annað mál, að nauðsynlegt sýnist að gera breytingar á tckjuskaltslögunum. Það er siður cn svo, að stjórnarand- stæöingar séu einir um þá skoðun. — a.þ. A Gæzluvöllur — Störf Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar vill ráða tvo starfsmenn til starfa á gæzlu- velli i Snælandshverfi. Föndurkunnátta æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Umsóknareyðublöð fást á Félagsmála- stofnuninni, Álfhólsvegi 32 og þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. Félagsmálastofnunin. Auglýsid i Timanum 9 fjfej 1975 Alþjóðlegt suzðismót í Reykjavík Zornl Toumament in Reykjovík Skóksamband íslcmds TafljelagReykjavíkur Spennan eykst 11. umferð Parma — van den Broeck, 1-0, 35 leikir Liberzon — Hamann, 1-0, 42 leikir Jansa —Ribli, 1/2-1/2, 52 leikir Murray — Hartston, 1/2-1/2, 40leikir Ostermeyer —Poutiainen, 1/2-1/2, 19leikir Björn — Laine, 1-0, 43 leikir Timman — Friðrik, biðskák Zwaig sat hjá. Ahorfendum hefur til þessa þótt skákstill Parma heldur til- þrifalitill. 1 skákinni við bel- giska lækninn sýndi Júgóslav- inn, að hann getur teflt flókin töfl’, ef með þarf. Van den Bro’eck gafst upp, er mát eða mikið liðstap var yfirvofandi. Liberzon náöi fljótt betra tafli gegn Hamann og herti tökin jafnt og þétt, þar til Daninn gafst upp i töpuðu endatafli eftir 42 leiki. jansa náði sterkri soknar- stöðu i byrjun gegn Ribli. Tékk- inn missti af vinningsleið og fór út i endatafl, sem virtist væn- legt Ungverjinn varðist vel og hélt jafntefli. Liklega hefur jansa þar með misst siðasta tækifærið til að ná sæti i milli- svæðamóti. Murray virtist eiga vinnings- stöðu i miðtaflinu gegn Hart- ston. Englendingurinn náði að skipta upp i endatafl, sem hann hélt jöfnu. Ostermeyer og Poutiainen sömdu jafntefli eftir 19 leiki i stöðu, sem þekkt er úr fjórðu einvigisskák Fischers og Spasskijs. Þjóðverjinn hefði haft möguleika á sæti i milli- svæðamóti ef hann hefði unnið þessa skák. Stutt jafntefli sýnir, að Ostermeyer hefur ekki áhuga á millisvæðamóti. Björn vann sina fyrstu skák i mótinu og fannst mörgum kom- inn timi til. Hann byggði hægt og rólega upp vinningsstöðu gegn Laine. Guernseyjarbúinn gafst upp, er skákin átti að fara i bið. Hafði Björn þá skiptamun yfir. Með þessum sigri komst Björn loks úr neðsta sætinu og er vonandi, að fleiri sigrar fylgi á eftir. Skák Friðriks og Timmans var framan af i jafnvægi. I mið- taflinu lék Friðrik ónákvæmt og gaf Timm.an kost á hagstæðum uppskiptum. Lenti Friðrik i timaþröng og átti i vök að verj- ast, er skákin fór i bið. Ilvitt: Jansa Svart: llibli Sikilcyjar vörn I. el e5 2. Kf3 dtí 3. d4 cxd4 4. Kxd 1 KKi 5. Rc3 a« 6. Be2 efi 7. 0- 0 Be7 S. Í4 0-0 9. Khl Dc7 10. Del Reli 11. Be3 Rxd4 12. Bxd4 b5 13. a3 Bb7 14. I)g3 BcG 15. Hael Db7 10. Bd3 1)4 17. axb4 Ilxb4 IS. Ke2 Db7 19. c5 Ke4 20. Dh3 gli 21. Rg3 Kxg3 22. hxg3 IlfdS 23. g4 dxe5 24. Bxe5 Bh5 25. Be4 BcG 2G. Bd3 Bb.5 27. HfS 15 2S. gxf5 Bxd3 Ribli a o c o e I g h 29. llxdS?------ Eftir 27., fxg6 Bxg6 28. Dxe6+ Bf7 29. Hg3+ Kf8 30. Dh6+ Ke8 31. Bf6 Hd7 32. Hge3 og hvitur vinnur. 29.----HxdS 30. DxdS exf5 31. Dc4+ KfS 32. Bc3 I)d7 33. Dc2 KI7 34. De5 HgS 35. Da5 HaS 3G. DéS llgS 37. Hal DdG 38. DxdG B.xdG 39. HxaG Bxl'4 40. Ila7 + Keli 41. Hxh7 HdS 42. Kgl Hdl + 43. Kf 2 Hcl 44. Kf3 Hfl+ 45. Ke2 llgl 4G. Kf2 Hcl 47. Hg7 Hxc2 + 48. Kf3 g5 49. HgG+ Ke7 50. IlcG llcl 51. Hc5 KcG 52. HcG+ Ke7 jalntefli. llvitt: Björn Svart: Laine Kóngsindversk vörn I. el gli 2. d4 Bg7 3. c4 dli 4. Rc3 KKi 5. 13 Kbd7 6. Be3 c5 7. d5 ati 8. Dd2 h5 9. Kge2 Re5 10. Kcl HbS II. Be2 Kfd 7 12. h3 RbO 13. b3 KaS 14. 14 Rd7 15. a4 Da5 16. Kla2 Kl'li 17. 0-0 0-0 1S. Habl I)c7 19. 1)4 bli 20. b5 a5 21. Rcl eli 22. e5 KeS 23. Kd.l Bb7 24. Bf3 IldS 25. Ilbel DeS 26. Bf2 Kac7 27. dxcG KxeG 28. Rd5 Bxd5 29. cxd5 KGc7 30. Bh4 dxe5 31. BxdS DxdS 32. Kxe5 lUlli 33. KcG I)f(i 34. He7 ItceS 35. Ilfel c4 36. KbS c3 37. 1)12 Dd4 38. Rd7 Dxf2+ 39. Kxf2 c2 40. Kxl'S Bb2 41. Rd7 clD 42. Hxcl Bxcl Bxcl 43. IlxbO og svartur gafst upp. Biðskákir Or 10. umferð Hamann —Timman, 0-1, 57 leikir Or 11. umferð Timman —Friðrik, 0-1, 49 leikir Hamann gaf biðskákina við Timman án þess að tefla áfram. Biðskák Friðriks og Timmans varð mjög flókin. Hollendingur- inn fór ekki rétt i framhaldið og stóð allt i einu uppi með tapað tafl. Það væri synd að segja, að lánið leiki við Timman i þessu móti. Hvitt: Timman Svart: Friðrik Sikileyjar vörn l. e4 c5 2. RfS eG 3. Rc3 aG 4. g3 KcG 5. dl cxd4 G. Rxdl I)c7 7. Bg2 b5 S. 0-0 Bb7 9. KxcG DxcG 10. Hel Bc5 11. Rd5 Re7 12. Bg5 16 13. I)h5 + KgG 14. Be3---- Ekki gengur 14. Bxf6 0-0 og svartur vinnur. 14.----Bxe3 15. RxeS 0-0 16. Hadl Kc5 Sennilega er betra að leika 16. — — Dc7 eða 16.-------Hac8. 17. 1)3 Dc7 1S. f4 Kf7 19. Hd3 llacS 20. Ddl BcG Einnig kemur til greina að leika 20.---Had8 ásamt 21.---------a5 o.s.frv. 21. Dd2 Rds 22. h4 Kf7 23. Kh2 Kllli Keppendur áttu eftir litinn tima, er hér var komið. 24. I)c2 I)b7? Upphafið að öllum erfiðleikum Friðriks. Betra var að leika fyrst 24.-----Hfe8. 25. Kd5 HfeS 26. Rb4------ Leikurinn, sem Friðrik sá ekki. Nú fær Timman hagstæð skipti á riddara og biskupi og upp úr þvi einu opnu linuna á borðinu. 26. ---c5 27. f5 a5 28. RxcG dxcG 29. Hcd 1 Kf7 30. Bf3 IIc7 31. Bh5 III'S 32. Dd2 DbG 33. Kg2 c5 34. I)e3 Db7 35. Hd5 c4 3G. Bc2 KhO 37. g4 a4 38. bxc4 bxc4 39. lldS KI7 40. HxfS KxfS 41. Da3 + ----1 þessari stöðu lék Friðrik biðleik. 41.----KgS 42. I)xa4 h5 43. Hd5 DbG 44. I)eS+ Kh7 45. g5? — Hér missir Timman af vinn- ingsleiðinni. Eftir 45. Hd8 Rxd8 (Hvitur hótaði 46. Dg8 Kh6 47. Dh8 Rxh8 48. Hxh8 mát) 46. Dxh5 Kg8 47. De8 Kh7 48. g5 fxg5 49. Bh5 Hc6 50. hxg5 Hd6 51. Kf3 c3 52. g6 Kh6 53. Dh8 Kg5 54. Bg4 Hxg6 (Hvitur hótaði 55. Dh5 Kf6 56. Dh4 mát. Eða 54.---Rf7 55. gxf7 og hvitur vinnur) 55. Dh5 Kf6 56. Dxg6 ásamt 57. Dxb6. Það virðist sama, hverju Friö rik leikur i þessu afbrigði, engin björgun er sjáanleg. Eina leiðin er 50.----g6 i stað 50.--Hd6. Framhaldið gæti orðið 51. De7 Kg8 52. f6 Dc7 53. De8 Kh7 54. Bxg6 mát. 15. — — fxg5 4G. HdS — — Sennilega hefði Timman gert bezt i þvi að tryggja sér jafntefl- ið með 46. hxg5 De3 47. g6+ Kh6 48. Bf3 Dg5+ (sennilega dugar 48.---Kg5 ekki vegna 49. Hdl ásamt 50. Hfl). 46.----gxhl 47. Bxh5 h3+ 48. Kxh3------ Leiki Timman 48. Kfl eða 48. Khl kemur 48. -----h2. 48. ---De3+ 49. Kg2------- Eða 49. Kh2 Df2+ 50. Kh3 Rg5 + 51. Kg4 Df4 mát. 49. ---Dg5 + og Timman gafst upp, þvi liðs- tap er óumflýjanlegt. Stuðan el'tir 11 umferðir: Liberzon, 9 v., Ribli, 8 v. (af 10), Parma,7 1/2 v. (af 10), Friðrik 7 v. (af 10), Jansa 6 1/2 v. (af 10), Ostermeyer 6 v. (af 10), Timman 6 v., Poutiainen og Zwaig, 5 1/2 v. (af 10), Hamann 5 v. (af 10), Hartston 3 l/2v. (af 10), Murray 2 1/2 v. (af 10), Björn 2 v. (af 10), van den Broeck og Laine 1 1/2 v. i llve marga vinninga keppendur lial'a misst niðurlefstu menn): Liberzon og Ribli 4-2, Parma 4- 2 1/2, Friðrik 4-3, Jansa 4-3 1/2, Ostermeyer h-4, Poutiainen og Zwaig 4-4 1/2, Timman og Hamann 4-5. I dag eiga keppendur fri, en á morgun verða tefldar biðskákir kl. 10-12 og 13. umferð kl. 17-22. Þá tefla Björn — Ribli, Parma — Poutiainen, Jansa — Hart- ston, Ostermeyer — Hamann. Murray — Friðrik, Liberzon — Zwaig, Laine — van den Broeck, Timman situr hjá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.