Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 18. nóvember 1975
llll Þriðjudagur 18. nóvember 1975
I DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvóld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 14. nóv. til 20. nóv. er i
Borgarapóteki og Reykja-
vikur apóteki Það apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fri-
dögum.
Sama apotek annast nætur-'
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku I reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt.
Kópavogs Ápótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur.Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar, á slökkvi-
stöðinni, simi 51100.
(Jpplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Reykjavik-Kópavogur.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Land-
spitala, simi 21230.
Jleimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-,
innarog I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Jiilunasimi 41575, simsvari.
Siglingar
Skipafréttir frá Skipadeild
SIS. M/s Disarfell losar i
Reykjavik, fer þaðan til Akur-
eyrar. M/s Helgafell fór I gær
frá Svendborg til Rotterdam
og Hull. M/s Mælifell kemur
til Gdynia i dag. M/s Skafta-
fell lestar á Norðurlandshöfn-
um. M/s Hvassafell fer i dag
frá Þorlákshöfn til Svendborg-
ar. M/sStapafelleri olluflutn-
ingum á Faxaflóa. M/s Litla-
fell fór i gær frá Hamborg á-
leiðis til Reykjavikur. M/s
Saga fer i' dag frá Patreksfirði
til Dalvikur.
Félagslíf
Kvenfélag Hallgrimskirkju:
Spilafundur miðvikudaginn
19. nóvember kl. 8.30 i félags-
heimili kirkjunnar. Mætið
timanlega og bjóðið með ykk-
ur gestum. Stjórnin.
Kvenfélag Bæjarleiða heldur
fund þriðjudaginn 18. nóv. kl.
20.30. að Siðumúla 11. Tizku-
sýning. Hafið með ykkur gesti.
Frá iþróttafélagi fatiaðra i
Reykjavik
Æfingar á vegum félagsins
verða aðeins: á laugardögum
kl. 14-17 á Háaleitisbraut 13.
Sundið verður á fimmtudög-
um kl. 20-22 i Arbæjarsund-
laug, þjálfari á báðum stöðun-
um. Stjórnin.
Mæðrafélagskonur.
Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 18. nóv. kl. 8, að
Hverfisgötu 21. Spiluð verður
félagsvist. Félagskonur mætið
vel og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Garðyrkjufélag Isiands:
Næsti fræðslufundur Garð-
yrkjufélags Islands fyrir al-
menning verður i félagsheim-
ilinu á Seltjarnarnesi þriðju-
daginn 18. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Haukur Vikt-
orsson arkitekt flytur erindi
með myndum: Hvernig njót-
um við garðsins bezt? 2. Kaffi-
hlé. 3. Nokkrar sjaldséðar
plöntur i islenzkum görðum.
Myndir og spjall. (Ó.B.G.)
Allir velkomnir. Stjórnin.
Hjáipræðisherinn: Æskulýðs-
og vakningasamkomurnar
halda áfram. í kvöld kl. 20.30
talar Br. Ingibjörg Jónsdóttir.
Æskufólk vitnar, sönghópur-
inn ,,Blóð og eldur” syngja.
Fjölbreytt efnisskrá. Fólk á
öllum aldri velkomið. Fjöl-
mennið.
I.O.G.T. Þingstúka
Reykjavikur: Fundur i kvöld
kl. 8.30.
Sjálfsbjörg Reykjavik: Bingó
laugardaginn 19. þ.m. i Hátuni
12 kl. 20.30. Mætið vel og
stundvislega. Nefndin.
ALMENNUR fundur Rithöf-
undasambands Islands hald-
inn i Norræna húsinu 15.
nóvember 1975 fagnar út-
færslu fiskveiðilögsögunnar i
200mDur ogmótmælir öllum
samningum um undanþágur
til veiða innan 50 mllna.
Rithöfundasamband isiands.
AAinningarkorf
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS :
Austurstræti, Guðmundi,
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi1
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 11 og
Blómaskálanum við Nýbýla-
veg og Kársnesbraut.
Minningarspjöid Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
■ eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgangaverzlun Guð-
mundar, Skeifunni 15.
0 Vaxandi
Búnaðarfélag Islands, að
fjórðungsmót verði haldið á
Suðurlandi næsta sumar, en
mótið átti ekki að verða fyrr en
1977. Búnaðarfélagið hefur orðið
við þessari ósk, ef sunnlenzku
hestamannafélögunum tekst að
útvega lán vegna verðlauna til
eins árs. Þá hafa Austfirðingar
sent áskorun til Bl.að 1977 verði
fjórðungsmót haldið á Austur-
landi. 1978 verður siðan landsmót
hestamanna, og liklega haldið á
Suðurlandi.
Þá var Albert spurður hvort
hestamennska færi vaxandi i
landinu?
— Já, áhugi á hestamennsku fer
sifellt vaxandi, en mjög er mis-
jafnt hvernig hin ýmsu sveitar-
félög snúast við þessum áhuga.
Sums staðar gera sveitar-
stjórnirnar allt sem i þeirra valdi
stendur til að aðstoða félögin við
að koma upp aðstöðu. Með þvi
viðurkenna þau, að hesta-
mennska sé holl og góð iþrótt.
Annars staðar er á annan hátt
brugðizt við hestamönnum. Það
er allt gert til að torvelda þeim að
koma upp eðlilegri aðstöðu. Slikt
teljum við hestanenn mjög miður,
þvi fáa tómstundaiðju teljum við
hollari.
Að lokum sagði Albert, að nú
væri unnið að útgáfu á handbók
fyrir hestamenn, sem yrði stórt
verk. Höfundar að þvi yrðu á
milli 20 og 30. Einnig væri unnið
að handriti að ættbók isl.
stóðhesta. Yrði sú bók framhald
af ættbók og sögu isl. hestsins, og
yrðu þar skráðir um 200 stóðhest-
Einnig væri i undirbúningi að
gefa út kort um helztu reiðvegi,
og merkja á það helztu áningar-
staði og hlið. Sömuleiðis væri
verið að leita samstarfs við hin
ýmsu sveitarfélög, sem ættu hús
og girðingar á heiðum uppi, að
hestamenn fengju aðstöðu þar á
sinum ferðum, gegn þvi að þeir
bæru á girðingahólfin. Taldi
Albert, að slikt gæti orðið bæði
hestamönnum og gangnamönn-
um til hagsbóta.
Til sölu
Scania 76, árgerð 1967,
10 hjóla með krana.
skipti á minni bíl koma
til greina.
Sími 3-65-83.
2083
Lárétt
1) Fylki,- 6) Bráðlynda.- 7)
Rani,- 9) Ávana.-11) Röð.- 12)
51,- 13) Fljót.- 15) 499,- 16)
Kvikindi,- 18) Meðaia-
skarrimtur.-
Lóðrétt
1) Varmi,- 2) Bið.- 3) Korn.- 4)
Dreif.- 5) Blóm,- 8) Stök,- 10)
Gubba.- 14) Miðdegi.- 15)
Þýfi,- 17) Eins.-
X
Ráðning á gátu nr. 2082.
Lrétt
1) Ævitima.- 6) Lem,- 7) Tel,-
9) Und,- 11) If,- 12) ól,- 13)
Nit,- 15) Ati,- 16) All.- 18) 111-
viti,-'
Lóðrétt
1) Ættingi,- 2) 111.- 3) Te,- 4)
Imu,- 5) Andliti.- 8) Efi,- 10)
Nót,-14) Tál,-15) Ali.-17) LV.-
T~
m
r
ii
/j
■
Fósturheimili óskast
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir að
komast i samband við fjölskyldur, sem sjá sér fært að
taka börn á ýmsum aldri til dvalar i lengri eða
skemmri tima. Nánari upplýsingar i sima 25500 fyrir
hádegi alla virka daga.
___________________________________
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
/
BRUÐUVAGNAR
Búðarverð
kr. 7.950 -
Heildsölu-
birgðir:
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510
ef þig
Mantar bíl
Tll að komast uppi sveitút á land
eða i hinn enda
borgarinnarþá hringdu i okkur
ál
m. m > /n
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Uærsta bilalelga landslns
•$■21190
Sauðórkrókur
Til sölu ibúð á efri hæð i húsinu Aðalgötu
14, Sauðárkróki.
íbúðiner 5 herbergja, ca. 135 ferm. íbúðin
afhendist 1. april 1976.
Söluverð er 7 milljónir. útborgun 4,5
milljónir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
Ólafur Ragnarsson, hrl.,
Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar,
Laugavegi 18. Simi 2-22-93.
—rW
Innilgt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig á áttræðis-
afmælinu 10. nóvember s.l.
Guð blessi ykkur öll.
BlLALEIGANl
EKILL Ford Bronco
Land- Rover
Cherokee
Blazer
Fíat
VW-fólksbilar
Nýtt
vetrarverð.
SÍMAR: 28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
Margrét Guðjónsdóttir
Torfastöðum.