Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. nóvember 1975 TtMINN / 15 Punktar iFriðrik hetjq Þróttar þegar nýliðarnir unnu sætan sigur (23:18) yfir Gróttu • AGUST LEK SINN 200. LEIK AAEÐ ÍR-LIÐINU REYKJAVÍK. — ÍR-risinn Agúst Svavars- sonlék sinn 200. leik með IRLlið- inu, sem vann stórsigur yfir Breiðablik i 2. deildarkeppn- inni i hand- knattleik. IR-ingar unnu með 16 marka mun (26:10). Akureyrarliðið Þór var einnig í sviðsljósinu um helgina — tapaði tveimur leikjum. fyrst fyr- ir nýliðum Leiknis 23:27 og siðan fyrir Keflvikingum 21:25. Þórs- liðið verður þvi ekki með i barátt- unni i 2. deild, sem mun standa á milli 1R, KR og KA-liðsins. • AAA-LIÐIÐ TAPAÐI ÞREAAUR LEIKJUAA LAUGARVATN. — Blaklið M.A. fór enga sigurför til Laugarvatns um helgina, þegar liðið mætti þar UMF Biskupstungna og UMF Laugdæla i 1. deildarkeppninni. Akureyringarnir töpuðu fyrir Biskupstungnamönnum 0:3 —- 13:15, 14:16 og 14:16. Þá töpuðu þeir fyrir Laugdælingum 0:3 — 1:156:15 og6:15. Eftir þessa leiki, sem fóru fram á sunnudaginn, héldu Akureyringarnir til Reykjavikur, þar sem þeir töpuðu fyrir Vikingi 0:3 — 6:15, 4:15 og 2:15. Þannig tapaði MA-liðið þremur leikjum á einum degi. • VALSSTULK- URNAR UNNU AAEÐ 19 AAARKA AAUN REYKJAVIK. — Islandsmeistar- ar Vals i kvennahandknattleik áttu ekki i erfiðleikum með nýliða Keflavikur ifyrsta leik sinum i 1. deildarkeppninni. Valsstúlkumar unnu stórsigur — 27:8, — unnu með 19 marka mun. Fjórir leikir voru leiknir um helgina og urðu úrslit þessi: Fram — Armann.......16:10 FH — KR .............15:8 Valur — Keflavik.....27:8 Vikingur — Breiðab... 9:13 FRIÐRIK FRIÐRIKSSON, vinstrihandarmaðurinn snjalli hjá Þrótti var í ofsa ham, þegar Þróttarar unnu sætan sigur (23:18) yfir Gróttu — og þar með komu nýliðarnir sér af botnin- um. Friðrik var óstöðvandi í leiknum — hann skoraði 10 mörk og var aðal- maðurinn á bak við sigur Þróttar-liðsins. Þróttarar gerðu út um leikinn i Drætti frestað Prætti i FÍAT-happdrætti H.S.Í. hefur verið frestað, þar sem uppgjör utan að landi hefur ekki komizt til skila. Pregið verður á sunnudaginn, þegar Gummers- bach mætir islenzku liði (FH eða landsliðinu) i Laugardalshöllinni. Iiappdrættismiðar verða seldir fram að drætti. byrjun siðari hálfleiksins, þegar þeir greiddu Gróttumönnum rot- högg, með þvi að skora 5 mörk i röð og breyttu stöðunni úr 11:9 i 16:9. Þetta var nokkuð sem Gróttu-menn réðu ekki við og sig- ur Þróttar var i öruggri höfn. Eins og fyrr segir, þá átti STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i handknattleik: Valur...........6 4 1 1 122:91 9 Haukar..........6 4 1 1 112:97 9 FH............6 4 0 2 124:113 8 Vikingur......6 3 0 3 124:123 6 Fram..........6 2 2 2 94:94 6 Grótta..........6 2 0 4 105:117 4 Þróttur.........6 1 1 4 100:115 3 Armann..........6 1 1 4 88:120 3 Markhæstu menn: Páll Björgvinss. Vik .... Hörður Sigmarss. Hauk Friðrik Friðrikss. Þrótt. Pálmi Pálmason, Fram Björn Péturss., Gróttu .. ..40(15) ..38(12) ..37( 7) . .32( 5) ..31(14) SIGURGEIR Marteinsson úr Ilaukum vann það afrek að skora sjálfsmark — þegar Haukar léku gegn Armenningum i Ilafnarfirði. Það er ekki á hverjum degi, sem sjálfsmörk eru skoruð i hand- knattleik. Það þarf sérstakt lag til að skora sjálfsmark, eins og Sigurgeir gerði. — Hann náði að „vippa” knettinum yfir Gunnar Einarsson, markvörð Hauka, sem var kominn út úr markinu. Þetta mark hafði litið að segja fyrir Hauka-liðið sem vann góðan sigur (23:19) yfir Ármenningum i daufum leik. Ármenningar tóku Hörð Sigmarsson úr umferð — en það dugði ekki. Elias tók við hlut- verki Harðar og skoraði 7 mörk — og það dugði gegn Ármanni. — þegcir Ármenningar unnu góðan sigur (107:84) í afspyrnulélegum leik ÓN SIGU RÐSSON lék ðalhlutverkiö hjá Ár- nannsliðinu, sem rauf 100 tiga múrinn, þegar það ann góðan sigur yfir Stú- lentum 107:84 i afspyrnu- élegum leik, sem var eiðinlegur á að horfa. Jón átti mjög góða spretti og skoraði 26 stig. Leikurinn var tilþrifalitill, og hann einkenndist af áhugaleysi leikmanna beggja liðanna. Sjá mátti mistök af þvi tagi, sem sjást varla hjá byrjendum. Ar- menningar leiddu leikinn og höfðu 12 stiga forskot (47:35) i hálfleik. 1 siðari hálfleik gerðu þeir út um leikinn og sigruðu örugglega, eins og fyrr segir. Jón Sigurðsson var maðurinn á bak við þennan sigur, hann skor- aði 26 stig, en Jimmy Rogers skoraði 19 stig. Bjarni Gunnar var stigahæstur hjá IS-liðinu, með 23 stig. — MV — Friðrik, sem er í stöðugri fram- för, stórleik. — Þarna er leik- maður á ferðinni, sem við getum notað i landslið okkar. Friðrik skoraði 10 (2 viti) mörk, en aðrir leikmenn sem skoruðu fyrir Þrótt, voru: Halldór Braga- son 4, Jóhann Frimannsson 3, Trausti Þorgrimsson 3, Bjarni Jónsson, Sx'einlaugur og Konráð, eitt hver. Bjarni lék litið inn á, þar sem hann er meiddur á hendi. Björn Pétursson var að vanda markhæsti leikmaður Gróttu liðsins, skoraði 5 mörk. Árni Indriðason 3, Axel 3, Halldór 2 (1 viti), Magnús 2, Björn, George og Gunnar, eitt hver. -SOS Framarar mæta Valsmönnum... — í Laugardalshöllinni í kvöld VALSMENN sem eru á toppinum 11. deildarkeppninni i handknattlcik, leika i kvöld i Laugardalshöllinni gegn Framliðinu og má búast við jöfnum og skemintilegum leik. islandsmeistarar Vikinga verða einnig i sviðsljósinu — þeir mæta Gróttu og hefst leikurinn kl. 20.15. Sigurgeir skoraði i sjálfsmark — þegar Haukar unnu sigur(23:19) yfir Ármanni, sem er nú á botninum í 1. deildarkeppninni Haukaliðið var ekki sannfærandi i leiknum — liðið virðist vera á niðurleið eftir ævintýralega byrj- un. Elias skoraði flest mörk Hauka — 7. Aðrir sem skoruðu voru Sigurgeir 5 (+ sjálfs- markið), Þorgeir 3, Hörður 4, Guðmundur, Svavar, Arnór og Ólafur eitt hver. Jón Ástvaldsson átti beztan leik i Ármanns-liðinu, hann skoraði 6 mörk. Þá átti Hörður Harðarson sinn bezta leik i vetur — skoraði 4 mörk. Pétur 3, Hörður K 2 (1 viti), Stefán eitt og Sigurgeir sjálfs- mark. Ármanns-liðið er nú komið á botninn i 1. deildarkeppninni. Meiðsli hafa háð liðinu, og verður það að taka sig á, ef ekki á að fara illa. -SOS. JIMMY IIOGERS... blökkumað- urinn i Ármanns-liðinu, sést hér skora körfu. (Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.