Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. nóvember 1975, TÍMINN II 1 m I IW H rlIIIIH ..........iiin......i.....iii Hugmyndir Kristjáns Friðrikssonar „Hann átti aðalhugmynd- irnar, en hans var I engu getið, þegar nefnd sérfræðinga sendi f r á s é r greinargerð um yfirvof- andi hrun í fs- lenzkum efna- hagsmálum, yrði ofveiði ekki hætt. Kristján Frið- riksson, for- stjdri i úllímu, haföi fyrir meira en ári fengið sömu út- komu úr dæminu." Með þessum orðum hefst frásögn Dagbiaösins um viðvaranir Kristjáns Friðriks- sonar iðnrekanda um ofveiðar hér við land. Er þetta ekki i fyrsta sinn, að Kristján reynist sannspár I þessum el'num. Á siiiuiu lima varaði hann við því að byggðar væru sildarverksmiðjur, þvi að samkvæmt útreikningum sin- um yrði ekki um neina sfldað ræða innan 2 1/2 árs. Við- vörunum hans var ekki sinnl. Astandið var enn dekkra en Kristján hafði sagt fyrir um. Síldin hvarf á 2 árum. Auðlindaskattur i viðtali við Dagbiaðið segir Kristján: .,Kg hafði um 25 ára skeið haft i huga að það væri of ótryggt að islendingar byggðu einvörðungu á sjávarútvegi. Arið 1973 fór ég að hugsa um auðlindaskatt og setti þá hug- mynd fram. Ég skrifaði f fyrra bók, þar sein komið er inn á svipað efni, og hef gert grein fyrir þvf i fjóida fyrirlestra. l>á lenti ég inn á Alþingi og ftutti jómfruræöu um iðnþióunaráætlun. Eins og jafnan verður þá fór ég að skoða stöðu sjávarútvegsins I þvi skyni að fínna rök fyrir þörf á iðnþrdun. íog fékk ut að um væri að ræöa 6-9 miiijarða sóun i rekstrai útgjbidum vegna of stórs fiskiskipaflota. Þessar athuganir leiddu mig tii þeirrar niðurstöðu að þarna væri mikiii feitar á stykkinu. É3g t-ök mér fri frá öðru i þrjá iiiánufti og varði limanum til að athuga þetta. Þá kom A daginn að það voru ekki sex heidur mikiu frekar sextiu niilljaiðar króna sem þjóðar- búið missti vegna rangrar stjóiiuiuai' á liskveioum og vöntunar á stefnumörkun i iðnaði." Vill gera iðnaðinn samkeppnisfærari Kristjáii Friðriksson segjist vilja nota „auðlindaskattinn" tii að „terapra" stærö fiski- skipafiotans, eins og hann orðar það. Auk þess eigi að hóifa miðin til aö koma i veg fyrir smáfiskadráp. Auðiindasjððinn vili Kristján m.a. nota til þess að gera islenzkan iðnað sam- keppnisfærari og um leið koma á meira jafnvægi i is- ienzku atvinnuiifi. Hugmyndir Kristjáns Friðrikssonar eru nýstárleg- ar, en fyllsta ástæöa er til að gcfa þeim gaum. -a.þ. Norræna húsio: Býður upp á danska alþýð- lega tónlist Norræna húsið og Dansk-is- lenzka félagið hefur boðið hingað til lands danska tónlistarmannin- um Evald, Thomsen, ásamt Hardy syni hans. Tónlist sú sem þeir feðgar flytja, er gámla alþýðlega danstónlistin, sem öld- um saman hefur verið leikin við brúðkaup og önnur veizluhöld i sveitum Danmerkur. Það er danstónlist án texta, og er i eðli sinu sú sama frá héraði til héraðs, en hver einstakur flytjandi, sjálfur spilarinn, ljær tónlistini sitt einkenni. Alþýðutónlist er tónlist fólksins Útibússtjóri Viljum ráða útibússtjóra að útibúi okkar á Eyrarbakka. Aðeins reyndur verzlunar- maður kemur til greina. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Guðna Guðnasyni, aðstoðarkaupfélags- stjóra sem gefur nánari upplýsingar. Húsnæði fyrir væntanlegan útibússtjóra er fyrir hendi. Kaupfélag Árnesinga. sjálfs og sannur spilari leikur aldrei sama lag á sama hátt tvisvar i röð, þvi það er ekki einungis undir þvi komið i hvaða skapi hann er, heldur fer einnig eftir þvi, hver hlýðir á og við hvaða tækifæri spilað er. Undanfarin ár hefur áhuginn á þessari tónlist mjög vaxið, og Evald Thomsen hefur orðið læri- meistari unga fólksins, sem leggur frá sér rafmagnsgi'tarinn og tekur upp fiðluna i staðinn. Evald Thomsen hefur leikið á fjölmörgum tónleikum innan- lands og utan og auk þess leikið inn á 4 hljómplötur, og frá 1971 er hann rikisráðinn spilari. Thomsens-feðgarnir halda tvenna hljómleika i Norræna húsinu, þeir fyrri verða laugar- daginn 22. nóv. kl. 16.00 og þeir seinni þriðjudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Kínverjar kja ál commodore VASA- TÖLVUR VERÐ FRA 3.990 S.I—Reykjavík. Kinverskt skip liggur nú i höfn i Straumsvik og verið er að ferma það 6.500 lest- um af áli. Fyrr á þessu ári keyptu Kinverjar 10.000 lestir af tslenzka álfélaginu, en áður höfðu þeir einnig keypt af okkur ál fyrir 2-3 árum. Bretar hafa keypt mest ál af okkur á þessu ári, en helztu viðskiptaþjóðir aðrar eru bjóð- verjar og Svisslendingar. Kin- verska alþýðulvðveldið hefur keypt mikið ál af Alusuisse móðurfélagi isal á þessu ári. 93 fulltrúar á þingi Verkamanna- sambandsin 7. þing Verkamannasambands Islands verðurhaldiði Reykjavik um næstu helgi. Þingið verður haldið i Lindar- bæ, Lindargötu 9 og hefst föstu- daginn 21. þ.m. kl. 20.30. Gert er ráð fyrir að þinginu ljúki á sunnudag. Rétt til þingsetu eiga 93 fulltrúar frá 42 verkalýðs- félögum, sem i sambandinu eru. með samtals um 18. þús. félags- menn. Formaður sambandsins er Eðvarð Sigurðsson. Benzínstöovar — Brúðuhús Búgarðar — Virki fæst allt i JÓLAMARKAÐNUM Austurstræti 17 — Simi 2-17-80 Póstsendum Benzinstöð 43x18x13 sm. Búðarverð kr. 1460. Benzínstöð 43x30,5x25 sm. Búðarverð kr. 4007. Brúðuhús 47,5x31,5x34 sm. Búðarverð kr. 4950. Búgaröur 43x34x19 sm. Búðarverð kr. 2800. Búgarður 57x37x21,5 sm. Búðarverð kr. 4300. bt .mmmmi -''¦>¦¦ BflEl™K«t-.! iV,.rJ^-*MT>UI . t-;^-^,i-^x , ™ %Æít- "- * 1 11 II 11111HIH ?lr[! j Efl'lPL'B Virki 56x48x30,5 sm. Búðarverð kr. 4007. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84510

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.