Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 21. nóvember 1975. TÍMINN 17 lUmsjón: Sigmundi'r ó. SteinarssonJ „Við munum seljg okkur dyrt.. — eins og við gerðum í Evrópukeppninni," segir Ellert B. Schram, formaður Knattspyrnusambands íslands — >að er ekki annao hægt að segja, en viöliöíuin dottið oi'an I lukkupottinn, irvaft motherja snertir, sagði Ellert B. Schram formaður Knatt- spyrnusanihauds islands, þegar lianu frétti, hverjir mot- herjar islendinga væru I undankeppni iieimsineistara- keppninnar. — Þetta er geysi- iega stcrkur riðill, þar sem baráttan veröur mjög hörð. Við munura ekki lcggja árar i bát, hcldur selja okkur dýrt, eins og við gerðum i Evrdpu- keppiiiimi, sagði Eliert. — Það verður gaman að þreyta kapp við þessar þjoðir, þær eru gífurlega sterkar, sagði Marteinn Geirsson, þegar við tilkynntum honum, hverjir mótherjar islendinga væru — Ég er ekki öruggur, en við vinnum riðilinn, sagði Marteinn og hió — en án gamans, þá vona ég, að við stÖndum okkur eins vel og i Evrópukeppninni. Þá lékum við einnig gegn sterkum þjóð- um og náðum árangri, sem við þurfum ekki að skammast okkar fyrir, sagðí Marteinn. Eliert B. Schram, sagði, að það kæmi ekki annað tii greina, en að ieika heima- leikina á Laugardalsvellinum — það verður nú að keppa að þvi, að gera hann tilbúinn fyrir slaginn — Við munum að öllum Hkindum leíka þrjá leiki i keppninni næsta sumar, og þá væntanlega 1-2 leiki hér heima, sagði Ellert. Þá sagði Ellert, að hann reiknaði með þvi, að forráða- menn þjóðanna myndu mæla sér mót f Ijótlega, þar sem þeir myndu ræða og ákveða leik- daga i keppninni. -SOS. CRUYFF OG FELAGAR VERÐA MÓTHERJAR ÍSLENDINGA — sem drógust í riðil með Hollendingum, Belgíumðnnum og N-írum í undankeppni HAA í Argentínu 1978 HOLLENDINGURINN fljúgandi Johann Cruyff og félagar hans verða motherjar Islendinga í undankeponi heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. islendingar drógust í sterkasta Evrópuriöilinn, þar sem mótherjar veröa ekki af verri endanum — Hollendingar, Belgíu- menn og N-irar. Róðurinn verður þungur hjá is- lendingum í þessum rioli, þar sem þessar þjóðir eru í hópi sterkustu þjóða heims og keppnin verður geysilega hörð. Það vill svo einkennilega til, að við lékum gegn Hollendingum og Belgíumönnum í undánkeppninni fyrir HM í V-Þýzkalandi 1974/ en við höfum aldrei fyrr leikið gegn N-írum, en n-írska landsliðið er skipað mörgum f rábærum leikmönnum úr ensku knattspyrnunni — eins og Pat Jennings/ Tottenham, Allan Hunter, Ipswich, Sammy Mcllroy, Manchester United, Bryan Hamilton, Ipswich/ Pat Rice, Arsenal, Sammy Nelson, Arsenal og Dave Clements, Everton, svo einhverjir séu nefndir. Það er óþarfi að kynna Johann Cruyff og félaga hans, mönnum er eflaust i fersku minni árangur þeirra i heimsmeistarakeppninni i V-Þýzkalandi, þar sem þeir léku til úrslita gegn V-Þjóðverjum og töpuðu naumt — 1:2. Einnig þarf ekki að fara mörgum orðum um Belgiumenn, sem urðu sigurveg- ararnir i Evrópuriðlinum, sem tslendingar léku i. Drátturinn i Evrópuriðlunum 9 varð þannig: 1. riðill: Pólland, Portúgal, Danmörk.og Kýpur. 2. riðill: ttalia, England, Finnland og Luxemborg. 3. riðill: A-Þýzkaland, Austur- riki, Tyrkland og Malta. 4. riðill: Holland, Belgia, N-tr- land og Island. 5 riðill: Búlgaria, Frakkland og trland. 6. riðill: Sviþjóð, Sviss og Noregur. 7. riöill: Skotland, Tékkóslóvakia og Wales. 8. riðill: Júgóslavia, Spánn og Rúmenia. 9. riðill: Rússland, Ungverja- land og Grikkland. Suður-Ameríka: 1. riðill: Brasilia, Paraguay og Columbia. Argentina78 2. riðill: Uruguay, Bolivla og Venezuela. 3. riðill: Chile, Peru og Ecuador. Sigurvegararnir i S-Ameriku riðlunum leika siðan saman I riðli, þannig aö tvö efstu liðin komast I 16-liða úrslitin I Argen- tinu en þriðja þjóðin leikur gegn efstu þjóðinni I 9. riöli Evrópu— um það, hvor þjóðin komist til Argentinu. -sos. JOHANN CRUYFF.... við fáum að sjá þennan knattspyrnu- snilling leika á Laugardalsvellin- um. Punktar REVIE. GEFIÐ AAÉR AAEIRI TÍAAA, SEGIR REVIE LONDON. — Það er ekki hægt að bUast viö góðum árangri með þessu áfram- haldi. Það verð- ur að undirbúa landsliðið betur fyrir leiki, ef það á að ná langt I HM-keppninni, sagði Don Revie, landsliðseinvaldur Eng- lands,sem villfámeiritima til að undirbUa lið sitt fyrir landsleiki. — Ég vil hafa leikmennina i æfingabúðum, tiu daga fyrir leik, sagði Revieog benti á að Tékkar hafi æft saman I mánaðartima fyrir landsleikinn gegn Eng- lendingum, og Portúgalir hefðu veriö i æfingabúðum — tvær vikur fyrir leikinn gegn enska liðinu i Lissabon á miðvikudaginn. Það má geta þess, að Revie fær að hafa leikmenn slna aðeins fjóra daga fyrir landsleik, en þá koma þeir beint úr erfiðum deildar- leikjum. I þeim leikjum gerist það oft, að leikmenn, sem hann hefur valið, meiðast og geta ekki leikið með enska landsliðinu. — Ef ekki veröa gerðar breytingar á þessu fyrirkomulagi þá getum við ekki krafizt árangurs af enska landsliðinu, sem er algjörlega látið sitja á hakanum, sagði Revie. • JOHNSTONE TIL SHEFF. UTD. SHEFFIELD. — Jimmy Johnstone Celtic, hefur nú skrifað undir samning hjá Sheffield United — og mun leika með liðinu gegn Stoke á laugardaginn. Þá bendir allt til að Alan B.irchensell Leicester, fari einnig til United. — Liðið hefur boðið 30 þús. pUnd fyrir hann. • DANKERSEN TAPAÐI í KIEL KIEL. — Dankersen-liðið, sem þeir ólafur Jónsson og Axel Axelssonleika með, tapaði (8:12) fyrir Kiel-liöinu I „Bundeslig- unni". óíafur skoraði 4 mörk, en Axel lét sér nægja eitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.