Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN Föstudagur 21. nóvember 1975. með ungu fólki Prent- arar eru fínir kallar sem búa til bækur Það var mikil glaðværð og eftirvænting I svip krakkanna úr Kðpavogi, sem komu i Prentsmiftjuna Eddu í vikunni til þess að kynnast þvi af eigin raun, hvernig bækur verða til, og enginn vafi á þvi, aft þetta voru afskaplega bokeiskir krakkar. Þaft var lika verið að ham- ast við að prenta jólabækurn- ar, og þótt prentarar séu dags daglega alvöruþrungnir og ábuftarmiklir fagmenn, létu þeir verfta af þvi þessa stund, sem smáfólkift úr Kópavogin- um gekkum sali hjá þeim, að bregfta á glens vift þaft, gefa staf á puttann og sýna þeim litadollurnar sinar, sem er þeirra heigi dómur eins og gefurað skiija, og margt lista- verkið hefur upp úr þeim kom- ið tii þess að gleðja barnsaug- að á siðum timarita og bóka. Það þurfti að sjálfsögðu margs aft spyrja, og svörin hafa sjálfsagt verið I fuilu samræmi vift spurningarnar, og ekki að efa, að báðir aftilar hafa skiliöhvorn annan, svona undir iokin, enda þdtt kannski hafi ekki alveg verið farinn stytzti vegurinn að efninu. Svo koma bækurnar út, og krakkarnír gleðjast, ekki ein- göngu yfir þvi að fá skemmti- iega bdk i hendurnar, heldur og kannski miklu frekar af Allir iröð, svoaðallir getiséð — vá, maður! Svo er prentvélin hans svo svakalega stör, maður, og gengur svo hratt! þvi, að nu vita þau, hvernig bókin verður til, a 111 frá þvi að vera steyptar blýlínur, sem raðað er upp i siður, og bundn- ar saman meft snæri. Siftan er sfftunum raftaft J ramma I prentvél, sem blöftunum er rennt í gegnum og þá prentast letrið af linuiiuiii á pappfrinn og bdkarörk er tilbúin. Og svo er eftir ailur skemmtilegi gaidurinn með bdkbandið....... Baidur Aspar hefur langan starfsferil að baki sem prentari, og þetta er eitt skemmtilegasta verkefnið hans — að gefa staf á puttann. Þeir Hörður og Sveinbjörn sýndu vinum sinum úr Kdpavoginum, hvernig alis konar eyðublöð verða tii. Kannski eru þetta framtfðar- prentarar, sem þeir hafa sett upp á borð? Ekki vantar áhugann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.