Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. desember 1975. TtMINN 5 P0HST6IMN MATTHÍASSON ÆGISÚTGÁFAN I fyrri bindum þessa bókaflokks, höfum við kynnst starfi fiskimanna. Nú kveður við annan tón. Hér eru það siglingamenn sem segja f rá. Við kynnumst strandsiglingum, landhelgisgæslu og millilanda- siglingum. Yf irgripsmikinn f róðleik er að f inna um alla þessa þætti sjómennsku og fjölmargt ber á góma, sem almenningi er ekki kunnugt. Það er ekki of mælt að allir þeir, sem vilja kynna sér viðfangsefni siglingamanna og landhelgisgæslu þurfa að eignast og lesa þessa bók. Verð kr. 2400.- án sölusk. Skyggnst yfir landamærin Jólagjöf KARLMANNA í ÁR 4 GERÐIR ! International Synchron Plus Sixtant S Special Fást í raftækjaverzlunum í Reykjavík, víða um land braun-umboðid RAFTÆKJAVERZLUN P1 —’IÍSLANDS HF íi J og hjá okkur Sl'mar 1 -79-75/76 Ægisgötu 7 — Reykjavík Simi sölumanns 1-87-85 n konur segja sögu sína í þessari bók. Þær hafa aII- ar verið mæður og eiginkonur. Hafa samtals eign- ast96 börn og eru sælar af sínu hlutverki. Telja það ekki vanmetið enda hið göfugasta hverrar konu. Þeim er það og sameiginlegt að vilja ekki skipta kjörum við þær kynsystur sínar, sem nú berjast fyrir gerbreyttum Iffsháttum. Dýrmætasta eign hverrar þjóðar eru góðar eiginkonur og mæður og þessi bók ætti að vera kærkomin öllum þeim, sem enn trúa því að „Marhma skipi ávallt öndvegið". Verð 2000.- án sölusk. Metsöluhöfundar Sven Hazel: Tortimið Paris — Denis Robins: Iiótel Mávaklettur. Þessir höfundar eru islenskum lesendum kunnir og þarf ekki um aö bæta. Bækur Sven Hazel hafa veriö þýddar á 52 tungumál og hann er talinn fremsti núlifandi stríössagna- höfundur. Þessi bók f jaliar um tilraun Þjóöverja til aö eyöa Paris og er talin ein hans besta bók. All- ar fyrri bækur Hazels hafa selst upp. Denise Robins er að Hkindum afkastamesti og viölesnasti ástarsagnahöfundur sem nii er uppi. Bæk- ur hennar eiga hér vaxandi vinsældum aö fagna og þessi nýja bók hcnnar er einsog hinar fyrri heill- andi lestur. Þorsteinn Matthiasson: í dagsins önn Þessi bók á ekki samleið með öðrum slíkum um dulræn efni. Hér segir frá fólki, sem raunverulega hefur dáið, en verið vakið til jarðlifs aftur. Það hef ur þvf verið í óþekktum heimi um skeið og kynnst þar ýmsu sem okkur er hulið. Spurningunni miklu: Er Iff að loknu þessu? er svarað. Enginn sem hefur áhuga á eilífðarmálum getur látið ógert að lesa þessa bók. Höf. Jean-baptiste Delacour Kristín R. Thorlacius þýddi. Verð 1650.- án sölusk. að skoðanir Alþýöuflokksins fengju þarna aö koma fram i blaöi, sem .hefur margfaldan lesendahóp á viö Alþýðublaðiö nú (2500 eintök seld dag- lega).” Vísismenn taka við sér „En þá ku það hafa gerzt aö Visismenn, þótt seinir séu, tóku viö sér og er sagt að þeir hafi boðiö Alþýðuflokknum betur, aðeins ef hann léti ekki Dagblaöinu eftir plássiö. Og viöbrögö Vlsismanna koma til af þVi, aö I stofnsamningi Blaðaprents er gert ráö fyrir þvi að Alþýðublaöiö sé siðdegisbiaö, það var þaö eins og menn muna þegar Blaða- prent var stofnaö. En þeir Jónas og Sveinn Eyjólfsson nú Dagblaðsmenn, þá Visismenn, komu i veg fyrirþetta með þvi aö ná yfirráðum á utgáfu Alþýðublaðsins og gera það aftur að morgunblaöi, þannig aö Visis sat einn aö siödegis- markaöinum. Nái Dagblaðsmenn hlut Alþýðublaðsins geta þeir hæg- lega krafizt þess að stofn- samningurinn sé látinn gilda, enda voru Þjóövijinn og Tim- inn á móti þvi aö honum væri breytt á sinum tima og myndu varía kúvenda i málinu nú, Og þaö sem meira er I þessu máli er þaö, að i stofnsamningi er gert ráö fyrir þvi að Alþýöu- blaöiö fari I prentun kl. 11 f.h. þannig aö taki hann gildi og ráöi Dagblaðið yfir hlut Alþýðubiaösins þá yröi Dag- blaöiö á undan VIsi i press- una.” Hvað segir Aiþýðuflokksfólk Þaö er rétt sem fram kemur i Þjóöviljafréttinni, aö Alþýöublaöiö á í verulegum fjárhagsöröugleikum. Þaö væri þess vegna ákaflega þægileg lausn fyrir Alþýöu- fiokksforystuna að selja frum- buröarrétt Alþýöublaösins hæstbjóöanda, og iosa sig um leið viö fjárhagsöröugieika sem alltaf eru samfara blaöa- útgáfu hérlendis. Hins vegar er reynsia Aiþýöuflokksins af sliku mjög slæm, og mikillar óánægju gætti meöal óbreytts Sál Alþýðuflokks ins á uppboði Aö sögn Þjóöviljans á sér nú stað striö milli Visis og Dag- blaösins um sál Alþýöuflokks- ins, en eftir þvi sem blaöiö segir, þá mun Alþýöublaöiö enn einu sinni vera á uppboöi, og keppast fyrrgreind blöö um aö bjóöa Alþýðuflokknum rúm á siðum sinum fyrir stefnumál hans. En kaupunum eiga aö fylgja réttindi Alþýöublaösins i Blaðaprenti. Um þetta segir Þjóöviljinn: „Hiö hatramma striö sem geisaö hefur á milli Visis og Dagblaösins allt frá þvi aö það siöarnefnda var stofnað hefur nú aö sögn fróöra manna tekiö á sig nýja og allóvænta mynd, seni gæti haft alvarlegar af- ieiöingar, fyrir það biaðið sem undir yrði. Þannig er málið vaxiö, að forsvarsmenn Alþýöublaösins sem er fjórðungseigandi að Blaöaprenti, bæöi i eignarhlut og aöstöðu mun velta þvi fyrir sér að blaðið hætti útkomu um næstu áramót.” Gylfi Þ. Benedikt Gislason. Gröndal. Litil eru geð guma. Gylfi óður og uppvægur Þá segir Þjóöviljinn enn- fremur: „Sagt er aö þeir Dagblaös- menn, sem alltaf eru aöeins á undan i samkeppninni viö Visi hafi tekiö viö sér og boöiö Alþýöuflokknum aö ef Dag- blaöiö fengi aöstööu Alþýðu- blaösins I Blaöaprenti, þá gæti Alþýðuflokkurinn fengiö 2 siö- ur daglega fyrir sig I Dagblaö- inu. Mun Gylfi Þ. Gislason, aöalráðamaöur fiokksins, hafa oröiö óöur og uppvægur, aöþiggja þetta tilboö, þar sem Alþýöuflokksfólks, þegar Sveinn Eyjólfsson, ( þá fram- kvstj. Vísis) sá um útgáfu Alþýðublaðsins. Gylfi Þ. Gislason telur efalaust hag- kvæmast aö leggja Alþýðu- biaöiö niöur, en hvaö segir for- maður flokksins, Benedikt Gröndal, um slika lausn? Og hvaö segir Alþýöuflokksfólk við þvi aö ganga i björg til þeirra, sem hafa hvaö óllkast- ar skoðanir viö stefnu Alþýöu- flokksins? Er virkilega ekki meiri kraftur I Alþýöuflokks- forystunni en svo aö hún treysti sér ekki til aö halda Alþýöublaðinu úti? Svo eru þessir menn aö biðja þjóöina að kjósa sig til að stjórna land- inu! — a.þ. Innflutningur nær 20 milliörðum kr. meiri en útflutningur Oó-Reykjavlk. Fyrstu 10 mánuöi yfirstandandi árs nam útflutning- ur Islendinga 38.652 milljöröum kr. Á sama tima var flutt inn fyrir 59.298 milljarða kr. Innifalið I inn- flutningstölunum er til Lands- virkjunar, aðallega Sigöldufram- kvæmdanna, 1.250 milljarðar, og til álversins 5.644,4 milliarðar. Leiðrétting I GREIN dr. Jóhanns M. Krist- jánssonar, um samninga við Fær- eyinga um fiskveiðiréttindi við Island slæddistsú meinlega villa, að spurningarmerki var sett á eftir málsgrein sem endar svo: ....þeirrar sömu brezku þjóðar, sem drápu Búa og háðu Opi- um-striðið við Kina. Þarna á að sjálfsögðu ekki að vera spurningarmerki, og slædd- ist það þarna vegna mistaka blaðsins. dVmo BYÐUR gleðileg jól dvívio leturvélar ERU GÓÐAR OG GAGNLEGAR JÓLAGJAFIR — EN ÞÓ ÓDÝRAR ÞÚR^ SlMI S'ISOO 'ARMÚLAH NÝJAR BÆKUR-GÓÐAR BÆKUR Sanngjarnt verð Guömundur Jakobsson: Mennirnir í brúnni V /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.