Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 20
'"■■■... Fimmtudagur ll.desember 1975. >• METSðWBÆRUR Á ENSKU í VASABROTI 3ÐI fyrir góóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS sís-FÓmiu SUNDAHÖFN y Friðarverðlaun Nóbels: Enginn fulltrúi Austur-Evrópuríkis viðstaddur — er eiginkona Sakharovs veitti verðlaununum viðtöku Reuter/Osló — Andrei Sakharov, sovézkieölisfræðingurinn og and- ófsmaðurinn, sem i gær hlaut friðarverðlaun Nóbels, hvatti i ræðu, sem kona hans flutti fyrir hans hönd við móttöku verðiaun- anna, til þess, að öilum pólitisk- um föngum i heiminum yrði sleppt úr haidi. Ræðan, sem Yelena, eiginkona Sakharov flutti, var ákaflega stutt, ekki nema 800 orð. Eins og kunnugt er af fréttum, neitaði sovézka stjórnin Sakharov um fararleyfi til Oslóar til þess að veita verðlaununum viðtöku, og var þá gripið til þess ráðs að láta konu hans veita þeim móttöku fyrir hans hönd. Meðal við- staddra við athöfnina i gær voru Ölafur Noregskonungur og Tryggvi Bratteli, forsætisráð- herra Noregs. I ræðtnni komst Sakharov svo að orði, að hann væri ákaflega stoltur yfir þeim heiðri, sem honum hefði verið sýndur með verðlaunaveiting- unni, og kvaðst ánægður yfir þvi að fylla flokk þeirra ágætu manna, sem verðlaunin hefðu frá upphafi hlotið, t.d. manns eins og Alberts Schweitzer. Hvorki sovézki ambassadorinn I Moskvu né fulltrúar annarra austur evrópskra sendiráða i Osló voru viðstaddir hátiðarhöldin. Frií Aase Lionaess, formaður norsku Nóbelmefndarinnar fór nokkrum viðurkenningarorðum um Sakharov og framlag hans til bættrar sambúðar rikja heims. Kvaðst hún fyrir hönd nefndar- Umsótrið í London: Gæti enzt — segir lögreglan Reuter/London — Lögreglan i London sagði i gær, að umsátrið um húsið, þar sem vopnaðir ir- ar halda miðaldra hjónum i gfslingu, gæti staðið yfir til jóla. írarnir eru meðlimir I IRA (irska lýðvcldishernum). Yfirmaður lögreglunnar, Roy Habershon, sagði I viðtali i gær að írarnir væru manngerð, sem vön væri miklu taugaálagi, og þvi yrðu þeir að öllum likindum ekki auðveldir viðfangs. Hann til jóla sagði, að lögreglan áliti, að Ir- arnir væru fjórir en ekki þrir, eins og haldið var i fyrstu. Benda sterkar likur til, að einn þeirra sé Michael Wilson, eftir- lýstur um allt Bretland vegna þátttöku i hryðjuverkastarf- semi, en lögreglan hefur ekkert viljað fullyrða um það. Habersohn sagði, að lögregl- an væri þvi viðbúin að bjótast inn i ibúðina, ef ástæða væri til að ætla, að gislarnir væru i lifs- hættu. innar harma, að Sakharov skyldi ekki hafa átt þess kost að koma til Oslóar og veita verðlaununum viðtöku. Hún sagði auk þess, að Sakharov hlyti að finna til mikill- ar gleði yfir þvi, að barátta hans fyrir friði og bættri sambúð rikja heims hefði hlotið eins góðar und- irtektir og raun bar vitni á öryggismálaráðstefnu Evrópu, sem haldin var i Helsinki i ágúst- mánuði sl. Tanzania lokar skrif- stofum FNLA og UNITA Yelena Andrei Kýpurdeilan: Tyrkir ítreka óskir um viðræður við Grikki Reuter/Ankara — Tyrkneska stjörnin itrekaði í gær tilmæli þau, er hún bar fram viö grfsku stjórnina, að samningaviðræður hæfust milli landanna um Kýp- urdeiluna, Jónahafið og önnur ágreiningsefni, sem verið hafa Þrándur I götu eðiilegra sam- skipta rikjanna. Tyrkneska stjórnin bar fram sams konar óskir við grisku stjórnina fyrir um það bil viku, en stjómin i Aþenu hafnaði þeim tilmælum. Tilboð Tyrkj- anna gerði ráð fyrir þvi, að Grikkir og Tyrkir tækju þátt i viðræðum þeim, sem átt hafa sér stað um Kýpurdeiluna fyrir milligöngu Sameinuðu þjóð- anna, en á þeim fundum hafa aðeins setið fulltrúar Kýpur- tyrkja og Kýpurgrikkja. Reuter/Dar Es Salam — Tanzan- iustjórn Iokaði I gær skrifstofum þeim.sem FNLA og UNITA sjáif- stæðishreyfingarnar i Angola, hafa haft i landinu, en þessar hreyfingar berjast gegn MPLA, sem lýst hefur yfir stofnun al- þýðulýðveldis á yfirráðasvæöi sinu f Angola, þ.e. höfuðborginni Luanda. Stjórn Tanzaniu hefur viður- kennt stjórn MPLA i Luanda. Sakaöi stjórnin UNITA og FNLA fyrir að vera leppa heimsvalda- sinna og hefði þeim einungis verið leyft að hafa skrifstofur I landinu i þeirri von að slikt gæti leitt til sameiningar sjálfstæðishreyfing- anna þriggja i Angóla, en sú hefði ekki orðið raunin. Israelsstjórn ódnægð með borgarstjórann Stjórnarskrórdeilan í Rhodesiu: í Nazaret Reuter/Nazaret — Kommúnist- inn, sem nýlega var kjörinn borg- arstjóri I Nazaret, fæöingarbæ Krists, varaði fsraelsku stjórnina við þvi, að ætla að draga úr efna- hagslegri aðstoð við borgarbúa. Sagði hann, að siikt myndi aðeins bitna á stjórnvöldum landsins. Borgarstjórinn Tawfik Zayyad, hlaut 65% greiddra atkvæða i borgarstjórakosningunum, og er hann fyrsti borgarstjórinn I Isra- el, sem kosinn er beinum kosn- ingum. Hingað til hafa borgar- stórar verið kjörnir af sérstökum kjörmönnum. Stjórnvöld I tsrael iíta Zayyad óhýru auga og segja hann hafa nokkrum sinnum farið til Moskvu, auk þess sem hann hafi nokkrum sinnum setið i gæziu- varðhaldi vegna brota gegn öryggislöggjöf landsins. Samningaviðræður _ _ ólif c*tff ó Knppn *n nefjast í aag Reuter/Salisbury — Joshua Nkomo, leiötogi biökkumanna i Rhodesiu tilkynnti i gær, að formlegar viðræður um framtið Rhodesiu og stjórnarskrárdeii- una i landinu myndi hefjast i Salisbury, höfuðborg Rhodesiu L dag. Hann sagði á fundi með frétta- Spónn: Vinstrisinnar herða enn á frjálslyndiskröfum sínum — verkföll hófust í gær Reuter/Madrid. Spænskir vinstri sinnar ftrekuðu I gær kröfur sinar um aukin lýðréttindi á Spáni samtimis þvi, sem Carlos Arias Navarro, forsætisráöherra, héit áfram viöræöum sinum við stjórnmáiaieiðtoga um myndun nýrrar rikisstjórnar i landinu. Byggingaverkamenn i Madrid lögðu niður vinnu i gær, og má bú- ast við að verkföll breiðist Ut i landinu á næstu dögum, einkan- lega þó I Baskahéruðunum og i Barcelona. Talið er að kommún- istar standi að baki verkfallsað- gerðunum, en þeir eru ákaflega óánægðir með tregðu Jóhanns Karls, konungs, til að auka á lýð- réttindi i landinu og veita póli- tiskum föngum sakaruppgjöf. Hin opinberu verkalýðssamtök 1 Madrid sögðu I gær, að einungis 3,300 verkamenn af 150 þúsund starfandi verkamönnum I bygg- ingariðnaði i borginni, hefðu lagt niður vinnu. En „neðanjarðar- samtök” verkamanna i borginni sögðu, að þátttakan i verkfallsað- gerðunum hefði verið til muna meiri. Ættingjar þeirra 2000 manna, sem sitja i fangelsum fyrir stjórnmálaskoðanir, reyndu igær að koma orðsendingum áleiðis til vestrænna sendiráða i Madrid, en sögðu, að lögreglan hefði varnað þeim vegarins. 1 orðsendingunni var beiðni til vestrænna rikja um að beita sér fyrir þvi, að pólitiskir fangar i landinu yrðu náðaðir. Sögðust ættingjar fanganna vera föðurlandsvinir en ekki ofbeldis- seggir, eins og stjórnvöld hefðu tilhneigingu til að álita. Þeir sögðu, að einungis 240 föngum heföi verið sleppt úr haldið I náð- unum þeim, sem Jóhann Karl kunngerði um, er hann tók við völdum. Hinn vinstri sinnaði verkalýðs- leiðtogi Marcelino Camcaho, kom fyrir rétt i gær og var úrskurðað- ur i gæzluvarðhald, meðan á rannsókn máls hans stendur. Hann var náðaður af konungi við valdaskiptin, en handtekinn strax eftir viku, grunaður um að hafa átt þátt i að skipuleggja ólöglegan mótmælafund. mönnum, að dagurinn I dag táknaði upphaf nýrrar stjórnar- skrárviðræðna. Yfirlýsing þessi kom mjög á óvart, þar sem ékki hafði verið tilkynnt um dag- skrá fundahaldanna fyrirfram. Nkomo sagði, að hann yrði i for- sæti 12 manna sendinefndar á fundinum. Gert er ráð fyrir að Ian Smith, forsætisráðherra Rhodesiu, verði einnig i forsæti 12 manna sendinefndar minnihluta rikisst jórnarinnar i landinu. A fundunum verður fulltrúum ANC (afriska þjóðarráðinu) til fulltingis lögfræðilegir ráðunaut- ar, þeirra á meðal þrir hvitir lög- fræðingar frá Zambiu, Bretlandi og Tanzaniu, að þvi er haft var eftir Nkomo I gær. Hann sagði og, að Julius Nyerer forseti Zambiu hefði látið 12 manna nefndinni I té þjálfað starfslið. Tilkynning Nkomo, um að fundurinn eigi að hefjast i dag kom mjög á óvart, þvi að ekki hafði verið búizt viö þvi, að fundarhöldin hæfust fyrr en eftir a.m.k. viku. Fundi, sem halda átti með Nkomo og Smith I gærmorgun var skyndilega frestað og engar skýr- ingar gefnar á þvi. Smith varaði afriska þjóðarráðið við þvi i gær, að stjórn hans myndi aldrei ganga að kröfum þeirra um fullt stjórnmálalegt frelsi svertingja þegar I stað og sagði, að ef skæru- liðar afríska þjóðarráðsins ætl- uðu sér að hefja strið gegn minni- hlutastjórn hvitra manna i land- inu yrðu skæruliðarnir brytjaðir niður þúsundum saman. Er Nkomo var beðinn að segja álit sitt á þessum ummælum Smiths, sagði hann að þetta væri sjónarmiðstjórnarhvitra manna. Hannsagði, aðhvað afriska þjóð- arráðinu viðkæmi, þá ætluðu þeir til fundarins til þess að ræða um möguleika á stjórnarskrá, sem allir ibúar landsins gætu sætt sig við. Talsmenn stjórnarinnar i Rhodesiu vildu ekki gefa út yfir- lýsingu þess efnis, að fundurinn i Framhald á 17. siðu. KRFFIÐ ffrá Brasiliu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.