Tíminn - 17.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 17. desembcr 1975. ífíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 311-200 , . .. . GÓÐA SALIN i SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. 3 2-21-40 Sunday# Bloody# Sunday Viðfræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Reter Finch, Murray Head. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM 35,8 mill ónir króna í innistæðu- lausum ávísunum Að kvöldi hins 12. desember fór fram skyndikönnun innistæðu- lausra tékka á vegum Seðlabanka Islands. Könnunin náði m.a. til innlánsstofnana i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík og Selfossi. Sama dag fór fram i fyrsta sinn sams konar könnun á Akureyri, sem náði til innlánsstofnana á Akureyri og nágrenni. I báðum könnunum komu fram alls 1328 tékkar án fullnægjandi innistæðu, að fjárhæð samtals kr. 35,8 millj. sem reyndist vera 1,03% af veltu föstudagsins, sem nam 3.464 millj. kr. Til saman- burðar ber þess að geta, að við könnun hinn 7. nóvember sl. komu fram 1254 tékkar að fjár- hæð 102,5 millj . kr, sem ónóg innistæða var fyrir og námu þeir 3,1% af veltu dagsins. Þó að innistæðulausir tékkar séu nú fleiri, er heildarútkoman verulega betri en við könnunina 7. nóvember sl. Reiknistofa bankanna vinnur nú sem næst alla tékka sem ber- ast bönkum á Reykjavikur- svæðinu. Voru hreyfingar hjá henni aðfararnótt sl. laugardags nálægt 87.000, þar af tékkar rúm- lega 60.000 talsins. Hafa allir bankarnir nema einn hafið viðskipti við Reiknistofuna. Sýslað í baslinu — minningar Guðmundar Jónssonar Bókaútgáfan Letur hefur gefið út bók Jóns frá Pálmholti Sýslað i baslinu, minningar Guðmundar Jónssonar frá Selbekk i Steingrimsfirði og siðar á Ingunnarstöðum i Geiradal. 1 þessari bók, rekur aldraður maður norðan af ströndum, Guð- mundur Jónsson, endur- minningaræskuog fullorðinsára i heimahögum og segir frá fyrstu árum sinum i Reykjavik. Minningar Guðmundar voru lesnar i útvarpi s.l. sumar og vöktu mikla athygli, enda frá- sögnin óvenju hreinskilin og viðskipti hans við samtiðarmenn sina um margt óvenjuleg og sögu- leg. Jón frá Pálmholti. Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna Ot er komin hjá bókaútgáfunni Iðunni önnur bókin um þá bræður Jón Odd og Jón Bjarna, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Nefnist hún: Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, vakti mikla athygli og hlaut verðlaun sem bezta islenzka frumsamda barna- bókin árið 1974. Hún hefur öðlazt miklar vinsældir, jafnt barna sem fullorðinna, og falazt hefur verið eftir bókinni til útgáfu i sjö löndum utan Islands. Bækurnar eru skrifaðar af fjörugu imyndunarafli, rfkulegri gamansemi og næmum lifsskiln- ingi og eiga erindi til barna á öll- um aldri. Sigrún Eldjárn myndskreytti bókina og teiknaði kápu. Þriðja bókin um Húgó og Jósefínu komin út Þriðja og siðasta bókin um Jósefinu og Húgó, eftir Mariu Gripe, er komin út hjá bókaútgáf- unni Iðunni. Nefnist hún Húgó. Maria Gripe er óumdeilanlega einn fremsti barnabókahöfundur Svia, og hefur hún hlotið marg- vislegar viðurkenningar. Fyrir bækurnar um Húgó og Jósefinu hlaut hún virtustu viðurkenningu, sem veitt er fyrir sænskar barna- bækur: Nils Holgersson-verð- launin, og Húgó hlaut verðlaun sænska dagblaðsins Expressen, sem bezta barnabókin árið sem hún kom út. Auk þessa hlaut Maria Gripe árið 1974 þau alþjóð- legu barnabókaverðlaun, sem mestrar virðingar njóta H.C. Andersens-verðlaunin. Eftir bókinni Húgó og Jósefina hefur verið gerð samnefnd kvik- mynd, sem hefur hlotið mikið lof. Það er óhætt að mæla með þessum bókum handa börnum á öllum aldri. Kynóöi þjónninn Bráöskemmtileg og afar- fyndin frá byrjun til enda. Ný itölsk-amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aðalhlutverk: Rossana Podeta, Lando Buzzanca. Mvndin er með ensku tali. Endursýnd kl. 10. Siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Með Alec Guinness, William Holden. Sýnd kl. 7. Kjarakaup Hjarta Crepe Combi, verð kr. 176 hnotan, áður kr. 196. Nokkrir litir á aöeins kr. 100 hnotan. 10% auka afsláttur af 1 kg pökkum. Hof Þingholtsstræti 1 Lét±lyndi bankastjórinn 3 1 -13-84 ÍSLENZKUR TEXTI Desmond Bagley Sagan Gildran The Mackintosh Man 1 -15-44 “PUHE DYNAMITE!" ISLENZKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscars- verðlaunamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. hafnarbíó 316-444 TS~. Hor®sd°n' Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum um ævintýri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i litum byggð á samnefndri metsölubók eftir Desmond Baglcy.en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul New- man, Dominque Sanda, Jamcs Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. I ÁUm ImSm.1 — alvara og kímni Lettara h|al vegosal? Komin er út bók eftir Tómas Guðmundsson, Léttara hjai.sem er safn smágreina, ásamt ritgerð um Magnús Asgeirsson skáld, sem Tómas tileinkar bók þessa. Eirikur Hreinn Finnbogason ritar formála, en i eftirmála gerir Tómas nokkra grein fyrir tilefni þáttanna. Segir höfundur á einum stað: — örlitill skammtur af græzkulausu skopi getur hjálpað mönnum ótrúlega mikið til þess, að sjá sjálfa sig i réttu ljósi og réttri stærð...vil ég fúslega játa, að til eru þeir hlutir i Léttara hjali.sem vekja hjá mér nokkra blygðun. Þannig hefði ég að skaðlausu get- að sparað mér ýmis skopyrði um góðvini mina, og þó að þeir hafi aldrei látið mig gjalda þeirra, er sá drengskapur mér sjálfum eng- in málsbót.” Léttara hjal er 212 bls. að stærð, prentuð i Félagsprentsmiðjunni hf., en Bókfell hf. sá um bókband. Káputeikning er eftir son höfund- ar, Tómas Tómasson. Bókaútgaf- an Forni gaf bókina út. Síðustu dagar Hitlers Ensk-itölsk’ kvikmynd, byggð á sönnum gögnum og frásögu sjónarvotts. Aðalhlutverkið leikur: Alec Guinness. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hefðarfrúin og umrenningurinn Lady and the Tramp Sýnd kl. 5. 3*3-20-75 Árásarmaðurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There’s a dirty word for what happened to these girls! THE STORY OF THE RAPE SQUADI Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tönabíó 3*3-11-82 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. De- cameron hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoli. Myndin er með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Siðasta sýningarhelgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.