Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 8. janúar 1976. Fær tækifæri til að Stal frá Sophiu Loren Skartgripaþjófurinn Peter Gar- fath játaði á dánarbeði sinu á siðasta vori, að hann hefði fyrir fimmtán árum stolið skartgrip- um frá Sophiu Loren og kastað þeim i Ermasundið. Fyrir fimmtán árum' sat Sophia Loren i leiguibúð sinni i Lundúnum og horfði á sjónvarpið. Á meðan hún sat niðursokkin i sjónvarps- dagskrána læddist Garfath inn i svefnherbergi stjörnunnar og tindi þar fram hitt og þetta verðmæti, smaragða, safira og demanta, svo nokkuð sé nefnt. Siðan læddist hann út aftur, ó- séður. Þegar hann var svo kom- innheim til sin aftur fannst hon- um þessir skartgripir lita eitt- hvað litilfjörlega út, og hélt hann einna helzt, að þetta væru aðeins eftirlikingar. Kastaði hann þeim siðan i Ermasundið við fyrsta tækifæri. Það er auð-, velt að gera sér i hugarlund hversu sorgmæddur hann varð svo, þegar hann las i blöðunum, að þetta höfðu i raun og veru verið ótrúlega verðmætir hlutir, sem hann hafði komizt yfir i svefnherbergi stjörnunnar. t blöðunum stóð, að verðmæti þeirra hefði verið um 60 m illjón- ir islenzkra króna. Hann gat ekki náð dýrgripunum aftur af hafsbotni, en nú hefur þvi heyrzt fleygt, að Sophia vilji láta kafa eftir gripunum þar sem þjófur- inn segist hafa kastað þeim, og vita, hvort ekki sé hægt að finna þá aftur. Ég er víst of gömul, sagði Agatha Mountbatten lávarður og að bilnum, sem beið hennar Agatha Christie hittust einu fyrir utan, sagði hin 84 ára sinni og hann bauð henni upp i gamla Agatha: — Ég held ég sé dans. Þessi gamla skáldkona ekkert að biðja yður að koma hefur alla tið haft óendanlega með mér heim, ég er vist orðin gaman af að dansa, en þegar lá- of gömul fyrir slikt. varðurinn fylgdi henni á eftir út Kvikmynd um Watergate í símann á sunnudögum Eins og kunnugt er, hefur Ford forseti gert nokkrar hreinsanir innan rikisstjórnarinnar, og hann mun hafa tilkynnt þeim, sem hann losaði sig við, um á- kvörðun sina á sunnudegi. Nú er það haft eftir Henry Kissinger, að hann svari ekki i simann á sunnudögum, kannski er það vegna þess að hann óttast, að forsetinn hringi i hann einhvem sunnudaginn. Fljótlega getum við brugðið okkur i kvikmyndahús og séð kvikmyndum Watergate-málið. Dustin Hoffman og Robert Red- ford leika hlutverk blaðamann- anna teggja, sem komu upp um allt svinariið, sem átti eftir að fá menn til þess að skjálfa fyrir vestan haf. — Allir forsetans menn — er nafn kvikmyndar- innar. Það sem er nú einkenn- andi fyrir alla menn Nixons for- seta, er að þeir græða nú mikla peninga á Watergate-málinu, þrátt fyrir allt. Til dæmis má nefna John Dean, sem á eftir aö fá ótaldar milljónir fyrir endur- minningar sinar. Þetta gengur meira að segja svo langt, að kona hans, Maureen er farin að skrifa sinar endurminningar, og talið er að hún muni ekki siður hljóta einhverja umbun fyrir en maður hennar. Við þetta bætist svo,aðþau hjón koma til með að aðstoða við kvikmyndagerðina, vegna sérþekkingar þeirra á málinu! Hér sjáið þið svo leik- arann Redford og til hægri á myndinni eru Dean-hjónin að fylgjast með kvikmyndatök- unni. hitta börnin sín Ingrid Bergman er um þessar mundir i Róm, og leikur þar í kvikmynd. Henni likar það sér- lega vel, því þá gefst henni tæki- færi til þess að vera nálægt börnum sinum. 1 myndinni fer Ingrid með hlutverk greifafrú- ar, sem eitt sinn á að hafa verið undurfögur, en situr nú og verður stöðugt grárri og guggn- ari og ellihrumari. En gamla konan á samt sinar minningar — og hvflíkar minningar eru það lika ekki. Hún segir lagskonu sinni frá þvi sem á dagana hefur drifið. Sú er leikin af Lizu Min- elli. Hlutverkið, sem Ingrid fer með er byggt á sannsögulegum atburðum úr lifi Casati greifa- frúar. ★ Svara ekki — Þér verðið að reyna að fara svolitið að sofa á vinstri hliðinni, ungfrú! DENNI DÆMALAUSI tJtskýrðu fyrir honum syni þinum hvers vegna Magga verður reið, þegar hann kastar snjó I einhverja aðra stelpu en hana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.