Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. janiiar 1976. TÍMINN 5 Viðureign við , verðbólgudrauginn Vilhjálmur Iljálmarsson menntamáiaráðherra ritaöi áramótagrein i blaðiö Austra, þar sem hann gerir efnahags- málin mTa7 áö umræöuefni. Vilhjáimur segir: „A þessum inisserum er i viöureignin viö verðbólgu- , drauginn I há- marki. 1 þeirri | glimu er þörf samstööu og samræmdra aögeröa mikil likt og i landhetgismálinu. Fá- nýtt er aö sakast um oröinn hlut og metast um hver hafi verið mikilvirkastur aö magna drauginn! — Viöreisn bjó viö stööugt verölag á inn- fiutningi en lét eftir sig kosn- ingaverðstöövun, sem kölluð var hrollvekja. Vinstri stjórn- in var bjartsýn, fékk áföll (oliukreppan) liföi stutt og skUaði efniviö i 50% veröbólgu á ársgrundvelli. Ný rndsstjórn hefur glimt viö drauginn á annaö ár meö of litlum ár- angri.” Örlagaríkir mdnuðir „Næstu mánuðir geta oröiö örlagarikir þvi staöan l efna- hagsmálunum er uggvænleg: Kjör hinna lægst launuðu eru þröng, rikissjóöur buröast meö 7 milljaröa hallaskuld eftir tvö ár, bullandi halli er á gjaldey risviöskiptum og greiösiubyröi vegna erlendra skulda þegar I hámarki. Bak- grunnur þessara staöreynda er þorskastriöiö viö Breta og þrengingar þorskstofnsins.” Skilningur nauðsynlegur Þá segir menntamálaráð- herra enn fremur: „Væntanlega eru allir á einu niáli um aö sporna gegn at- vinnuleysi i lengstu lög — og foröast gengisfellingu og nýja kollsteypu. Margt bendir til aö þó hátt láti i „þrýstihópum” að vanda, þá vaxi ört almenn- ur skilningur á nauðsyn var- úöar eins og nú er högum hátt- aö. — Kynni þaö — og þaö citt — aö fyrra grandi, þvi marg- föld reynsla er fyrir þvi aö cfnahagsvandi islendinga veröur ekki ieystur nema mcö viötæku samstarfi þeirra sem lilut eiga aö máli.” -a.þ. Frá Námsflokkum Hafnarf jarðar Innritun fer fram laugardaginn 10/1 og sunnudaginn 11/1 kl. 3—6 báða dagana i húsi Dvergs, Brekkugötu 2. Simi 53292. Kennsluskrá liggur frammi i bókabúðum bæjarins. Sérstök athygli er vakin á nýju námskeiði i sérréttum og nýjum byrjendaflokki i ensku. Nemendur af haustönn eru minntir á að staðfesta umsóknir sinar á innrit- unartima. Forstöðumaður O Ásiglingar sveigöi Naid aftur og kom nú aft- an aö Tý, mjög nálægt. Týr hélt óbreyttri stefnu og hraöa, sem var um 12 milur. Skipti þaðengum togum, aö Naid dró Tý uppi og sigldu skipin stutta stund samhliða og voru aðeins ör- fá fet i milli og lá við stórslysi. Gunnar Ólafsson, skipherra, geröi allt sem i hans valdi stóð til að forða árekstri og notaði báðar afturskrúfurnar og stýriö og setti á fulla ferð aftur á bak. Skipherra herskipsins reyndi að sveigja frá og þá var það að bógar skipanna tveggja voru svo nálægt hvor öðr- um, að auðvelt hefði verið fyrir menn að takast i hendur við borð- stokkinn, eða stökkva milli skip- anna. Sagði Gunnar það óskiljanlega heppni, að tekizt hefði að forða á- rekstri, en ef af honum hefði orö- ið, hefði herskipið hreinlega lagt inn alla bakborðssiðu varðskips- ins og það kostað margra mánaða viögerð. Freigátan Naid hefur ekki áður komið við sögu I þessari landhelg- isdeilu, enda álitið, aö hún sé ný- komin á Islandsmið. — Þetta er þeirra aðferð til aö kynna sig fyrir okkur, sagði Gunnar ólafs- son, þvi að þeir höfðu enga ástæðu til að angra okkur, þar sem við vitum ekki til, að nokkur brezkur togari hafi veriö nálægur á allt að 30 milna svæði og þvi siður, að nokkur hafi verið sjáanlegur. Nokkur vindur og sjógangur var, þegar þetta átti sér stað og kvaðst Gunnar jafnvel álita, að skipherra Naid hafi ekki ætlað sér svo nálægt sem raun bar vitni, heldur hafi hann misreiknaö sjó- ganginn og vindhraðann. Munur- inn á þessum tveim skipum er mikill. Naid er um 28 þúsund tonn að stærðmeð 250manna áhöfn, en Týr923tonnmeð 23 manna áhöfn. Blaðamaður Timans og brezku fréttamennirnir frá BBC voru allir staddir i stýrishúsi Týs, þeg- ar ásiglingartilraunirnar áttu sér stað og gátu fylgzt náið með, Iierskipið Naid og varöskipin Þór og Týr á niiöunum i gær. — Ljósmynd: Landhelgisgæzlan. Ekkert sam komulag um loðnuverð BH—Reykjavik — Verðlagsráð sjávarútvegsins kom saman I gær til að fjalla um loðnuverðið að þessu sinni. Ekki náðist sam- komulag um verðið á þessum fundi, og var samþykkt að visa málinu til yfirnefndar. Kjarakaup Hj arta-crepe og Combi- crepe kr. 170,- pr. hnota áður kr. 190,- Nokkrir ljósir litir á aðeins kr. 100,- linotan 10% aukaafsláltur af 1 kg. pökk- Verzlunon HOF Þingholtsstræti 1. hvernig Bretarnir þverbrjóta all- ar siglingarreglur. Virtust brezku fréttamennirnir bæði vonsviknir og hneykslaðir á framferði landa sinna, en kvikmyndavélar þeirra suðuðu án afláts og tókst þeim að festa flest á filmur, sem siðar munu sýndar i sjónvarpi i Bret- landi. Vélar til sölu Massey Ferguson 135, módel 1974 með yfirstærð af dekkjum, moksturstækjum, húsi, vökvastýri, 4ra gira kassa. Sama stað heyþyrla KH40 og sláttuþyrla, ársgamlar og sturtuvagn. Upplýsingar i sima 99-3391. Auglýsið í Tímanum VERZUflMR SEM ÚRVAUÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT ■. * t V. . V • Sióraukið , teppaúrval Verðlékkólh M ■ : ■ . ■ Wdj xM Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við hverju sinni um 75 stórar tepparúllur og nú bjóðum við allar gerðir af Álafoss teppum, þar d meðal hin vinsælu ryateppi í fjölda mörgum litum. Og við lækkum verðið. í samræmi við lækkað vörugjald og tollalækkun fró 1. janúar s.l. lækkum við teppabirgðir okkar, þannig að þér getið strax í dag valið teppi á lækkuðu útsöluverði. Gerið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagkvæmast. Opið til 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum IIH Teppadeild • _JHringbraut 121-Sími 10-603

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.