Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 8. janúar 1976. I.KIKKKIAC KEVKIAVÍKUR 3* 1-66-20 SjS EQUUS i kvöld kl. 20,30. 4. sýn. Rauð kort gilda. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. 5. sýn. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 220,30. SAUMASTOF AN 20. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. «&ÞJÓÐLEIKHÚSIf> 3*11-200 GÓÐA SALIN t SESUAN 5. sýning i kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20 CARMEN laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. Litla sviðið MILLI HIMINS JARÐAR sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Sími 1200. OG GAMLA BIÖ W Sími 11475 l ^V^eWAY it REALLY happened'. 3*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. Ókindin JAWS Shewasthefirst... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Stevcn Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Schcider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað I sima fyrst um sinn. Innritun i Námsfl. Reykjavikur fer fram sem hér segir: i Laugalækjarskóla, fimmtudagin 8. og föstudaginn 9. jan kl. 20-22. i Fellahelli, mánudaginn 12. jan. kl. 13.30 til 15. i Breiðholtsskóla, mánudaginn 12. ian. kl. 20 til 21. i Árbæjarskóla þriðjudaginn 13. jan kl. 19.30 til 21. Stundaskrá liggur frammi á Fræðslu- skrifstofunni og við innritun. Kennslugjald greiðist við innritun. LM 2-21-40 Jólamyndin í ár LADY NGS THE BLUES Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie Holli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. lonabíó t3* 3-11-82 Borsalino og Co. Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd með ensku tali, sem gerist á bannárunum. Mynd- in er framhald af Borsalino sem sýnd var i Háskólabió. Leikstjóri: Jacques Deray. Aðalhlutverk: Alain Delon, Riccardo Cucciolla, Cathe- rine Rouvel. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two AAissionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3M-15-44 Skólalif í Harvard rwoMr uono*tó ■ vwwcn. «>». .outtww. r*<*«f\CHASí -----nootnr c -hompxx .. rvxoio P/koi---iawís oruooei .IV4S0WCÖS - )OHMl*»OSOOnH « . .~o*.ihuams iSLENZKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum \SIONI\i3K BAT7ERER RAF- GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi ARMULA 7 - SIMI 84450 AUGLYSIÐ. I TIAAANUAA tSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8 og 10. m 3* 16-444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. peningar BORGAR LEIKHÚS Nytjalist IV. Sýnendur: Arkitektarnir Guðmundur Kristinn Guómundsson Ölafur Sigurósson og Þorsteinn Gunnarsson. Auglýsingateiknararnir Friórika Geirsdóttir og Kristin Þorkelsdóttir. AF VERKSVIÐI TEIKNARA Sýningin er aó Hafnarstræti 3. OpiÓ kl.2-10e.h.Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld (11.jan.) LISTIÐN. Atvinna — mötuneyti Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða matreiðslumann nú þegar til starfa við mötuneyti skólans. Nánari upplýsingar viðvikjandi starfinu veitir skólastjóri Bændaskólans i sima 7000, Hvanneyri. Bændaskólinn á Hvanneyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.