Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1976, Blaðsíða 10
TÍMINN Fimmtudagur 8. janúar 1976. 10 llll Fimmtudagur 8. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. desember til 1. janúar er i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum-fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð, Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru geftiar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. i:i til 17. • Upplýsingar um lækna- oa lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í. slmsvara 18888. t Kópavogs Apótek er oplð öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreið sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafn- arfirði i síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. ' Bilánaslmi 41575, sfmsvari. Heilsuverndarstöð Reykja-’ víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Félagslíf Konur Kópavogi. Leikfimin byrjar fimmtudaginn 8. jan. I Kópavogsskóla á sama tima og áður. Mætið vel. Upplýsingar i sima 40729. Kvenfélag Kópavogs. I. O.G.T. Svava nr. 23. Fundur II. jan. kl. 14. Bahai-trúin:Kynning á Bahai- trúnni er haldin hvert fimmtu- dagskvöld kl. 20 að Óöinsgötu 20. Bahaiar I Reykjavik. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Brúarlandi mánudaginn 12. jan. kl. 20.30 siðdegis. Gestur fundarins verður Konráð Adolfsson. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökulfell losar á Aust- fjaðahöfnum. Disarfell fer i dag frá Borgarnesi til Oslo, Ventspils og Kotka. Helgafelí er I Reykjavik. Mælifell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld frá Túnis. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafell fer væntanlega á morgun frá Ventspils til Gdynia, Svendborgar og Helsingborgar. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Hval- fjarðar og siðan Akureyrar. Litlafell fer I dag frá Seyðis- firði til Reykjavikur. Suður- land fór 30. desember frá Sfax áleiðis til Hornafjarðar. Andlét Otför Ingibergs Jens Guð- jónssonar, bifreiðastjóra, Stigahlið 22, sem andaðist að- faranótt 27. des. s.l. verður gerð I dag, fimmtudag, frá Fossvogskirkju klukkan 10.30. Ingibergs Jens Guðjónssonar verður getið slðar i Is- lendingaþáttum Timans. Minningarkort rFrá Kvenfélagi Hreyfils.. Minningarkortin fást á eftir-, ;töldum stöðum: A skrifstofu I Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells-i múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu 1 Sveinbjarnardóttur, Sogavegi ,130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-: steinsdóttur, Staöabakka 261 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-! björnsdóttur Hjarðarhaga 24, simi 12117. Svanir minnast 60 ára afmælis KARLAKÓRINN Svanir á Akra- nesi varð 60 ára 14. október s.l. Kórinn minnist þessara merku timamóta á söngferli sinum með samsöng og afmælisfagnaði fyrir eldri kórfélaga, styrktarfélaga og gesti nk. laugardag, 10. janúar. Upphaflegir stofnendur kórsins voru 10, og eru tveir þeirra enn á lifi, annar þeirra, Jón Sigmunds- son, söng með kórnum I meira en hálfa öld, auk margvislegra starfa i hans þágu. Kórinn skipa nú 38 söngmenn, og hafa æfingar staðið yfir til undirbúnings söng- skrárinnar frá þvl I sept s.l. Söng- skráin er fjölbreytt að efnisvali, og bregður þar fyrir kunningjum frá starfi fyrri ára, auk annarra verka, sem ekki hafa verið kynnt áður. Einsöngvarar með kórnum verða Kristinn Hallsson og Agúst Guðmundsson en undirleik ann- ast frú Friða Lárusdóttir. Kórinn 2115 Lárétt 1) Fugl.- 6) Klukku.- 7) Varð- andi.- 9) Fisk,- 10) Dugði,- 11) Hasar.-12) Þófi.-13) Stök,-15) Andfúlt,- Lóðrétt 1) Baðaða,- 2) Strax.- 3) Flat- ir.- 4) Sex.- 5) Býsna slæmt.- 8) Fæðu.-9) Hvildi.- 13) Þing- deild.- 14) Efni,- X Ráðning á gátu nr. 2114 Lárétt 1) Islands,- 6) Æla.- 7) Li.- 9) Af.-10) Aldanna.-11) NM,- 12) In,- 13) Ris.- 15) Skratti.- Lóðrétt 1) Irlands,- 2) Læ,- 3) Albania.- 4) Na.- 5) Sofandi,- 8) Ilm,- 9) Ani,- 1) RR,- 14) ST,- nýtur enn frábærra starfa Hauks. starfsvettvangi. Formaður kórs-' Guðlaugssonar söngmálastjóra, ins er Stefán Bjarnason, en hann sem þvi miður mun nú láta af hefurgegnt þvi starfi frá árinu stjórn hans sökum anna á öðrum 1954. Karlakórinn Svanir á Akranesi. Farþegarými skipt á milli reykingamanna og þeirra, sem ekki reykja útför Barböru Árnason listakonu fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 9. janúar kl. 13,30. Magnús Á. Árnason, Vlfill Magnússon. Ágústa Sigfúsdóttir. FLUGLEIÐIR h.f. hafa ákveðið, að i framtiðinni verði farþega- rými allra flugvéla félagsins skipt milli reykingamanna og þeirra, sem ekki reykja. Nokkuð er um liðið siðan slik tilhögun var tekin upp I áætlunarflugi Loft- leiða. Sú skipan mála hefur gefizt mjög vel og notið vaxandi vin- sælda. Svipað fyrirkomulag verð- ur nú tekið upp i þotum og skrúfuþotum Flugfélags Islands, frá og með 4. janúar i Friendship skrúfuþotunum á innanlandsleið- um og frá og með 20. janúar i þotuflugi félagsins milli landa. 1 þotum Loftleiða og Flugfélags Islands er skiptingu hagað þann- ig, að I aftari hluta farþegarýmis sitja reykingamenn, en i fram- hluta sitja þeir sem ekki reykja. A innanlandsleiðum Flugfélags Islands verður þessu hagað öðru- vlsi. Þar sitja reykingamenn hægra megin I farþegarýminu, en þeir sem ekki reykja sitja vinstra megin. I flugstöðvum, þar sem farþegum eru úthlutuð númeruð sæti, t.d. við brottför frá Keflavik, New York, Luxemborg, ættu far- þegar að taka fram, hvort þeir vilji sitja I reykinga — eða ekki reykingahluta farþegarýmis. A innanlandsleiðum er ekki um númeruð sæti að ræða, en sæti þau, sem ætluð eru þeim sem ekki reykja, eru vandlega merkt. Tekið skal fram, að I öllum tilfell- um er bannað að reykja i snyrti- klefum flugvélanna. Þökkum innilega auðsýnda samúð, vinarhug og alla að- stoð I sambandi við andlát og jarðarför Viðis Stefánssonar Tjarnarlöndum, 19, Egilsstöðum. Kona, börn, foreldrar, systkini og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Jóhönnu Hjelm Hörpugötu 1, Reykjavik. Gunnar Sigurjónsson, Guðlaug Hansdóttir, Matthildur Sigurjónsdóttir, Elieser Jónsson, Guðmundur Sigurjónsson, Fjóla Sveinbjörnsdóttir, Ilaraidur Sigurjónsson, Rannveig Leifsdóttir, Ásthildur Sigurjónsdóttir, Vilhjálmur Eiriksson, Brynhildur Sigurjónsdóttir, Guðmundur Óskarsson og barnabörn. Þökkum innilega hluttekningu og aðstoð við andlát og jarðarför Jóhannesar Hallgrimssonar Þverárdal. Ingihjörg Hallgrlmsdóttir, Margrét Jóhannesdóttir, Arni Gunnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.