Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.01.1976, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. janúar 1976. TÍMINN 5 Bandaríkin bregðast varnarskyldu sinni 1 skelegguml leiðara i Visi il gær bendir| Þorsíeinn Pálsson, rit-l stjóri blað-l sins, réttilegaf á, að Banda-| rikjamenn ei gi s a m -I kvæmt varn-l arsamningnum aö gera ráö- stafanir tii varnar islandi. Þess vegna sé rökrétt að krefjast þess af Bandarikja- mönnum, aö þeir geri ráð- stafanir til þess að vernda Is- lenikskip gegn atiögum Breta innan islenzkrar landhelgi og islenzk skip á frjálsum sigl- ingum umhverfis landið. Eðlileg viðbrögð ríkisstjórnarinnar í leiðaranum I Vísi I gær er rætt um viðbrögö rikisstjórn- arinnar vegna siðustu atburða á miðunum. M.a. segir: „V i ð b r ö g ð r í k i s - stjórnarinnar eru hörð og eðli- leg. Stjórnmáiaslit eru að visu aðeins formleg athöfn, sem skiptir ekki sköpum um fram- gang mála. En hótun þar um sýnir umheiminum, hversu alvarlegum augum við litum á máliö. Þá er einnig mjög þýöingarmikið, að rikisstjórn- in skuli hafa ákveöiö að gera sérstakar ráðstafanir til þess að undirbúa áframhaidandi málflutning fyrir öryggisráð- inu. Mikilvægust er þó sú ákvörðun stjórnarinnar aö taka málið upp að nýju innan Atiantshafsbandalagsins og nú af fullri hörku. Með þessu hefur verið stigið þýðingar- mikiö skref I þessari viður- eign. Þetta er tvimæialaust sterkasta vopnið sem við get- um beitt i þvi skyni að þvinga Breta til undanhalds. Rétt er að sjá hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa. En beri þær ekki sýnilegan árangur er alveg ljóst, að við verðum að ganga fet framar. Varnarliðið hefur fram til þessa ekki verið dregiö inn I þessi átök, en ef fram heldur sem horfir hlýtur svo aö verða.” Bandaríkjamenn gegni skyldum sínum Að lokum segir Þorsteinn Pálsson í leiðara sinum: ,,Ef þær aðgerðir, sem rfkis- stjórnin greip til i gær bera ekki tilætlaöan árangur hljót- um við alveg á næstunni að setja þessa kröfu fram við varnarliöið og bandarisk stjórnvöld. Aö óreyndu verður þvi ekki trúað, aö Bandarikin bregðist varnarskyldum sin- um.” —a.þ. Sérkröfur A.S.Í. BH—Reykjavik — Samninga- nefndir ASt og vinnuveitenda komu saman á fund hjá sátta- sem jara i gær, og hófst fundurinn kl. 5. Til umræöu voru hinar ýmsu sérkröfur, sem nú liggja fyrir samninganefndunum og hafa oft dregið samkomulag á langinn, og þótti þvi rétt aö taka þær til sér- stakrar meöferöar I tæka tið. Hér fara á eftir atriði úr sér- kröfum þeim, sem samninga- nefnd ASl gerir að sameiginleg- um kröfum, i viðræöum þeim, sem fyrir dyrum standa við rikis- stjórnina: 1. Sjúkrasjóðir og ýmsar bætur: A) öll félög fái greitt 1% af öllu kaupi i sjúkrasjóð. B) Greiöslur f slysa- og atvinnu- sjúkdóm atilfellum skulu minnst nema óskertu kaupi i 13 vikur. C) Fjárhæðir slysa- og dánabóta hækki og verði framvegis end- urskoðaðar 1. júni og 1. des- ember ár hvert, i fyrsta skipti 1. júni 1976, m.v. hækkun framfærsluvisitölu 1. nóv. 1975 — 1. mai 1976. Skerðingar- ákvæði varöandi örorkubætur verði felld burt. D) Fæöingarorlof verði fjár- magnað meö sérstakri fjár- veitingu. E) Réttur til atvinnuleysisbóta haldist óskertur þótt bótaþegi sæki námskéiö á vegum verkalýðssamtakanna eða al- menn námskeið sem miða að aukinni starfshæfni hans, enda standi þau skemur en 1 mánuð. 2. Orlof: A) Varðandi orlofslaun skoðist sá fastur starfsmaður, sem hefur minnst eins mánaðar upp- sagnarfrest. B) Sett verði skýrt ákvæði þess efnis, að orlof lengist, ef laun- þegi veikist i orlofi. C) Atvinnurekendur greiði 0,25% af öllu kaupi i orlofsheimila- sjóði félaganna. D) Af innistæðum orlofsþega hjá Pósti og Sima veröi greiddir vextir. E) Þeir fjármunir, sem eftir standa frá merkjakerfinu, og eru nú i' vörslu Pósts og Síma, veröi ásamt vöxtum greiddir til orlofsstarfsemi ASl. F) Það fé, sem fyrnist I nýja kerf- inu, verði ásamt vöxtum greitt til verkalýðssamtak- anna. 3. Fræðslusjóður: Atvinnurekendur greiði 0,25% af öllu kaupi I fræðslusjóði. 4. Félagsgjöld: Aðilar eru sammála um, aö verkalýðsfélögin fái aöstöðu til að taka félagsgjöldsem % af útborg- uðu kaupi, t.d. með innheimtu samhliöa lifeyrissjóösgreiðslu. FUNDUR I hreppsnefnd Patreks- fjaröar haldinn 6. janúar 1976 á samþykkir, aö senda eftirfarandi ályktun til sjávarútvegsmála- ráðuneytisinsog allra þingmanna Vestfjarðakjördæmis: A undanförnum árum hefur afla- og veiðarfæratjón báta hér á sunnanverðum Vestfjöröum vegna ágengni islenzku togar- anna veriö mjög tilfinnanlegt. Til þess að komast hjá slikum vand- ræðum á hefðbundnum neta- og linumiöum bátanna, þá skorar hreppsnefnd Patrekshrepps á sjávarútvegsráöuneytið að hlut- ast til um, að frið aákveðiö veiöi- svæöi fyrir togveiðum, takmark- aðan tima á vetrarvertiðinni. Enginn togari er gerður út frá sunnanveröum Vestfjörðum og þvi eingöngu treyst á heimamiö, fyrir linu- og netaveiðar þeirra 5. Yfirvinna: Eftirvinna falii burtá föstudög- um. 6. Endurráðning: Aunnin réttindi haldist við end- urráðningu starfsmanns innan árs frá uppsögn, svo og þótt starfsmaöur flytjist á milli at- vinnurekenda innan sömu starfs- greinar. 7. Vaktir, ákvæði, bónus: Atvinnurekanda sé óheimilt að taka upp eða leggja niður vakta-, ákvæðis- eða bónusvinnu, nema i samráði við viðkomandi stétt- arfélag. 8. Veikinda- og slysatilfelii: Akvæði um réttindi í veikinda- og slysatilfellum verði samræmd og iágmarksréttindi tryggð. báta sem héðan eru gerðir út og þvi er hér um lifshagsmunamál Patreksf jaröar, Tálknaf jarðar og Blldudals og reyndar annarra byggðarlaga á Vestfjörðum að ræða. Það veiðisvæði, sem hér um ræðir er við Vikurál. Leggur hreppsnefndin þvi til aö eftirfar- andi svæði verði friðaö fyrir tog- veiðum á timabilinu 1. janúar til 15. marz innan llnu sem dregin er milli eftirfarandi punkta: 1. 65gr.36m. N 25gr.l5m. V 2. 65gr.39m. N 26gr.04m. V 3. 65gr.58m. N 25gr.43m. V 4. 65gr.51m. N 25gr.05m. V Að fenginni reynslu álitur sveit- arstjórnin.aðfriðunsem þessi, sé ein meginforsendan til þess að hægt sé að gera út báta á linu og netaveiöar frá sunnanverðum Vestfjörðum á þessu timabili. Hreppsnefnd Patreks- fjarðar vill friða veiðisvæði við Víkur- dl fyrir togveiðum Fyrirlestur um danskar bókmenntir í Norræna húsinu á mánudagskvöld MANUDAGINN 12. janúar næst- komandi kl. 20:30 heldur F.J. Billeskov Jansen fyrirlestur i Norræna húsinu. Nefnir hann fyr- irlestur sinn „Humoren i det 19. arhundredes danske litteratur.” Billeskov Jansen hefur verið O Iþróttir vöröur vissi hvað hann átti að vera við knöttinn — hann spyrnti honum rakleitt yfir á vallarhelm- ing A-Þjóðverja. Þar hófst geysi- legt einvigi um knöttinn milli HM-stjörnunnar Konrad Weise og Ásgeirs Sigurvinssonar. Asgeir var á undan, en Weise hljóp hann uppi. Þá sýndi Asgeir snilld sina — hann hélt Weise örugglega fyrir aftan sig á hlaupunum og gaf honum aldrei tækifæri til að komast fram fyrir. Þegar knött- urinn kom inn i vitateig A-Þjóð- verjanna lét Asgeir skotiö riða af og þvílikt skot! — þrumufleygur frá honum þandi út netið, þegar hann hafnaði fyrir aftan Croy markvörð. Tilþrifin hjá Asgeiri voru slik,að jafnvel knattspyrnu- snillingurinn Pele hefði ekki gert betur. Staðan var orðin 2:0 fyrir ísland, og áttu áhorfendur bágt með að trúa þessu — tvö mörk á heimsmælikvarða gegn HM-liði A-Þjóðverja. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um frammistöðu lands- liösmannanna i leiknum, en um hann var þetta sagt: „Stákarnir sýndu stórkostlegan leik — þann bezta, sem sézt hefur á Laugar- dalsvellinum, leik, sem lengi verður i minnum hafður. Strákarnir eiga mikið hrós skiliö fyrir þennan leik — þeir léku eins og heimsmeistarar. Liðið var skipað þessum leik- mönnum: — Sigurður Dagsson, Jón Pétursson, Gisli Torfason, Jóhannes Eövaldsson, Marteinn Geirsson, Karl Hermannsson, Ólafur Júliusson, Elmar Geirs- son, Matthias Hallgrimsson og Teitur Þórðarson.” Jóhannes Eövaldsson — íþróttamaður ársins 1975 — sagði eftir leikinn I viðtali við Timann: „Þetta er stórkostlegt. Ég fæ ekki lýst þessu með neinum orðum, þviaðhreintútsagter ég ekki bú- inn að átta mig á þessu.” — Það er ekki að efa, að Jóhannes hefur sagteitthvað essu likt, þegar Jón Asgeirsson, formaður samtaka iþróttafréttamanna, tilkynnti honum i gærkvöldi, að hann hefði hlotið nafnbótina Iþróttamaður ársins 1975, fyrir frábæran árangur islenzka landsliðsins gegn A-Þjóðverjum. — SOS prófessor i danskri og norrænni bókmenntasögu við Hafnarhá- skóla i nær 30 ár og hefur átt sæti i dönsku akademiunni frá árinu 1967. Þekking hans og áhugasvið spanna vitt, allt frá visindalegum ritgerðum um fræðilegar útgáfur — fyrst og fremst á fjölmörgum verkum Holbergs — til snjallra blaðagreina, einkum I Berlinske Aftenavis (siöar Weekend-avis- en). Hann er einnig mjög vinsæll fyrirlesari. Liklega hefur þó Billeskov Jan- sen náð til flestra vegna þáttar sins I „Dansk litteraturhistorie”, sem kom út hjá Politiken 1965- 1966, en þar sá hann um tvo kafla, um bókmenntir frá 1700-1800 og frá 1890-1920. A mánudagskvöldið gefst þann- ig gullið tækifæri til að kynnast vakandi og áhugasömum menn- ingarfrömuði, sem er verður full- trúi danskrar bókmenntahefðar. O Fíkniefni rannsókn þessa máls á siðast- liönu hausti, og eru bæði her- menn á Keflavikurflugvelli og tslendingar búsettir i Keflavik viðriðnir sölu og dreifingu á fikniefnunum. Kristján sagði, að einkum væri nú verið að rannsaka sölu og dreifingu á fikniefnunum á sl. ári, en ekki kvaöst hann geta sagt til um það, hvort máliö næði lengra aftur I timann. Tollgæzlan og löggæzlan á Keflavikurflugvelli, svo og lögreglán i Keflavik, hafa rannsókn þessa fikniefnamáls meö höndum. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental ■, OA Sendum 1-94-92 BÍLALEIGANÍ EKILL :ord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverö. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Skagfirðingafélagið heldur þorrablót að Festi i Grindavik, laugardaginn 17. janúar 1976. Miðasala 14. janúar i Verzluninni Varðan, Evu Keflavik, og Sigurði Sveinbjörnssyni 0)! Grindavík. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni. Skagfirðingafélagið i Reykjavík. — ORRAR LANDSFRÆGA ÚTSALA HEFST mánudagírvrv 12.janúar Terelyne buxur frá kr. 2.200.- íslenzk ullar- teppi kr. 1.950.-/ 1,50x2 m. Geysilegt úrval af skyrtum frá kr. 1.490.- Herrajakkaföt frá kr. 8.900.- einnig stakir jakkar frá kr. 3.000.- Bolir i úrvali frá kr. 750.- ásamt fjölbreyttu úrvali af peysum á ýmsum verðum. Stórkostleg útsala á hljómplötum —allar aðrar nýjar hljómplöt- ur með 10% afslætti. laugavegi 89-37 hafnarstræti 17 13008 12861 13303

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.