Tíminn - 10.01.1976, Side 14

Tíminn - 10.01.1976, Side 14
14 TÍMINN Laugardagur 10. janúar 1976. ao Wk 3* 1-66-20 r SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. EQUUS sunnudag kl. 20,30. 5.' svn. Blá kort gilda. SK j ALHllAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN - miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. 6. sýn. Gul kort gilda. SKJ ALPIIAMRAR föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. GAMLA BIÓ ím nw** Sfmi'l 1475 % Jólamyndin Hrói höttur Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á allar sýningarnar. Sala hefst kl. 2. íf'ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. GÓDA SALIN i SESÚAN 6. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. INUK þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. 3*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. Ókindin JAWS She was the first... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Bcnchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Schcider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekkisvarað i sima fyrst um sinn. Ópið tii ki. 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Experiment KlÚBBURINN X Byggung Kópavogi 1. byggingarófangi Fundur verður i félagsheimili Kópavogs neðri sal, laugardaginn 10. janúar kl. 15. Stjórnin. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmið, rafsuðu- mann og aðstoðarmenn. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Arnarvogi, Garðabæ. Simi 5-28-50. 3*2-21-40 Tönabíó t3* 3-11-82 Jólamyndin i ár Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie Ilolli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Iliana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Borsalino og Co. Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd með ensku tali, sem gerist á bannárunum. Mynd- in er framhald af Borsalino sem sýnd var i Háskólabió. Leikstjóri: Jacques Deray. Aðalhlutverk: Alain Delon, Riccardo Cucciolla, Cathe- rine Rouvel. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboöarnir Two Missionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 31-15-44 Skólalíf i Harvard ÍSLENZKUIt TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skóialif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vélprjónakonur Fundur verður haldinn að Hótel Sögu, her- bergi 613, sunnudaginn 18. jan. kl. 3 e.h. Hafið með sýnishorn af eigin framleiðslu. Stjórnin. Prófessor F.J. Billeskov Jansen frá Danmörku heldur fyrirlestur, er hann nefnir ,,Hu- moren i det 19. arhundredes danske litteratur”, i samkomusal Norræna húss- ins mánudaginn 12. janúar kl. 20:30. Allir velkomnir. NORRÆNA HUSIO ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Siðustu sýningar. Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. Ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Chariie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Ttaiinn er íingar Kjarakaup Hjarta-crepe og Combi- crcpe kr. 176,- pr. hnota áður kr. 196,- Nokkrir ljósir litir á aðeins kr. 100,- hnotan 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökk- um. Verzlunon HOF Þingholtsstræti 1.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.