Tíminn - 30.01.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. janúar 1976.
TÍMINN
5
Opið til 10 í kvöld og hádegis á morgun
ÞVO OG BÓNA BILINN
Erum miðsvæðis i borginni —
rétt vid Hlemm
Hringið í simo
2-83-40*
Persónuleg
staðfesta
og einurð
Margir urðu til að minnast
Ilermanns Júnassonar fyrrv.
forsætisráöherra f greinum,
sem birtust i dagbiöðunum I
gær. M.a. ritaði Lúðvik
Jósepsson alþm. og fyrrv.
ráðherra eftirfarandi I
Þjúðviljanum:
„Herntann var af skiljan-
legum ástæðum umdeildur
stjúrnmálaforingi. thalds-
menn tölu hann einn sinn
hættulegasta andstæðing og
réðust þvi oft að honum af
miklu offorsi. Hermann hlaut
lika ýmsar skvettur frá vinstri
mönnum, i deilum sinum við
þá, eins og við mátti búast.
Það er skoðun min, að hugur
Hermanns hafi i raun staðið til
miklu nánara og melra sam-
starfs til vinstri en reyndin
varð og að honum hafi alltaf
þútt samstarfið til hægri erfijt
og úgeðfellt. Afstaða Her-
manns til beiðni þýsku
nasistastjúrnarinnar um flug-
réttaraðstöðu hér á landi,
nokkru fyrir upphaf siðustu
heimsstyrjaldar, mun ekki
gleymast. Þá, eins og alltaf,
þurfti persúnuiega staðfestu
og einurð, til að neita beiðni
hins erlenda ofurvalds, sem
þrýsti á, með hútunum, eða
blíðmælum. Þá voru hér á
landi, eins og nú, ýmsir þeir,
sem vildu láta undan erlend-
um hútunum. Afstaða Her-
manns Júnassonar til þátt-
töku tslands i Atiantshafs-
bandaiaginu bar lika vitni um
púiitíska framsýni hans: hann
neitaði . að styðja þá
samþykkt.”
Lipur milli-
göngumaður
Síðar i grein sinni segir
Luðvik um Hermann Júnas-
son:
„Þvi var oft haidið fram um
Glæsilegur
baróttumaður
t Mbl. skrifar Ingúlfur
Júnsson alþm. og fyrrverandi
ráðherra eftirfarandi:
„Ilermann bauð sig fram i
Strandasýslu við alþingis-
kosningarnar vorið 1934 á
múti Tryggva Þúrhallssyni
fyrrv. formanni Fram-
súknarfiokksins, sem hafði þá
yfirgefið Framsúknarflokkinn
ásamt nokkrum fleiri þing-
inönnum og stofnað Bænda-
flokkinn. Tryggvi var glæsi-
legur stjúrnmálaforingi og átti
mikið fylgi I Strandasýslu og
um land allt. Mun hann hafa
talið sig öruggan I kosningun-
um 1934 eins og fyrr. Fram-
súknarflokkurinn hafði i hendi
sér flokksvélina, duglega
frambjúðendur i fiestum kjör-
dæmum og vel skipulagt starf
fyrir kosningarnar undir for-
ystu Júnasar Júnssonar. Sagt
er, að Júnas Júnsson hafi
fundið Hermann Júnasson og
Eystein Júnsson og gert þá að
miklum stjúrnmálamönnum.
Sé sannleikskorn i þessu er þú
öruggt, að ekki hefðu þeir
dugað eins og þeir gerðu, þrátt
fyrir viðleitni Júnasar, nema
af þvi að cfniviðurinn i þeim
var gúður. Bændaflokkurinn
náði aldrei þeirrifútfestu, sem
margir höfðu búist við að
hann gæti gert. Vantaði
Bændaflokkinn nægilega út-
breiddan blaðakost og skipu-
legtstarf, enda var flokkurinn
nýlega stofnaöur og ckki vel
undir kosningar búinn. Her-
mann var kappssamur og
glæsilegur baráttumaður.
Hann ávann sér traust með
framkomu sinni, þar sem
hann fúr. t Strandasýsiu
eignaðist hann öruggt fylgi og
varytalið vonlaust að keppa
þar við hann um þingsætið.
Hann var þingmaður Stranda-
manna frá 1934 til 1959 og
þingmaður Vestfirðinga eftir
kjördæmabrcytinguna 1959 til
1967, en þá hætti hann þing-
mennsku. Hermann Júnasson
sat samtals á 40 þingum.”
a.þ.
Auglýsing frá
Kanarí
ÍJr, klukkur, vasatölvur,
ijúsmyndavélar, linsur,
sýningarvélar, rafmagns
flöss, filmur, casettur,
kveikjarar, ilmvötn,
minjagripir, stereosett,
segulbönd, casettutæki i
bila m/útvarpi,
sjúnvörp lita og sv/hv.
Lægra verð fyrir
islendinga.
KANTA S. L.
KASBA 34
Playa del Ingles
Nánari upplýsingar:
Pústhúlf 22, Hveragerði.
Hermann, að hann ætti erfitt
með að stilla skap sitt og að
stundum réði hans heita skap
ferðinni. Min reynsla af Her-
manni var á allt annan veg.
I vinstri stjúrninni, á árun-
um 1956 til 1958, tel ég að Her-
mann hafi sýnt mikla hæfi-
leika til að hafa forystu i sain-
stjúrn flokka, mcð býsna
úlikar skoðanir i mikilvægum
inálurn.
Hermann var að mínu viti
þolinmúður og lipur milli-
göngumaður þegar leysa
þurfti erfið vandamál og hann
sýndi þá að hann kunni vel að
stjúrna skapi sinu. Ég dreg þú
ekki i efa að Hermann hafi
verið skapheitur maður og
ekki liklegur til að gugna fyrir
skapofsa annarra.
Við Hermann áttum allnáið
samstarf um landhelgismálið.
Saman stúðum við að út-
færslunni i 12 milur 1958 og
saman stúðum við þá i þvi að
glima við vandamál hér
heima i þvisambandi og i and-
stöðunni gegn ásúkn og hútun-
um eriendis frá.
Saman sátum við slöan
fundi Hafréttarráðstefnunnar
I Genf, árið 1960, og þá
kynntist ég þvi enn betur hve
skoðanir okkar i landhelgis-
málinu fúru saman I öllu þvi
sem máli skipti.”
UTSALA NÆSTU DAGA
j j st
VEGGFOÐUR 100 fermetrar á
Verð á rúllu frá kr. 100 —^ púsund kr.
15% afsláttur
af nýjum vörum í tilefni
útsölunnar
VEGGFÓÐUR 50%
veggstrigi afsláttur
GÓLFDÚKUR á Sadolin
málningu —
TORKOSTLEG
VERÐLÆKKUN
10 lítra fötur með
PLASTMÁLNINGU
á aðeins kr. 3.000
Grípið tækifærið strax
og sparið ykkur stórfé
þ.e. 10 I fata á
kr. 4.500
YIllKM t
Veggfóður- og málningadeild
Armúla 38 — Reykjavik
Símar 8-54-66 og 8-54-71
SAAÁSJÁR
5 geröir
Verð frá kr. 2.955