Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 1
Leiguf lug—Ney ða r f lua
HVERTSEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 27122-11422
’ÆN&Rr
Aætlunarstaðir:
Blönduós — Sigluf jörður
Búðardalur — Reykhólar
Flateyri — Bíldudalur
Gjögur — Hólmavík
Hvammstangi — Stykkis;
hólmur — Rif Súgandafj
Sjúkra- og leiguflug um
allt land
Símar:
2-60-60 &
2-60-66
$2
Týr klippti aftan úr þremur
togurum eftir ásiglingu!
BH-Reykjavik. — Þeir atburfiir
geröustá miöunum úti fyrir Aust-
fjörðum f gærkvöldi, aö brezka
freigátan Juno sigldi á varöskipiö
Tý, sem ekki varð fyrir teijandi
skemmdum, eöa þaö miklum aö
þaö hyrfi af miöunum, og innan
klukkutfma haföi hann klippt á
togvira þriggja brezkra togara,
er voru á veiöum undir eftirliti á
þessum slóöum. Atburöirnir
geröust um 40 milur austur af
Glettingi.
Samkvæmt upplýsingum Land-
helgisgæzlunnar gerðist þaö kl.
20:06 i gærkvöldi, að brezka
freigátan Juno sigldi á varðskipið
Tý. Urðu nokkrar skemmdir á
varðskipinu. Talsvert högg kom
ofan á kjefa á móts við ibúð skip-
stjóra, svo að hann dældaðist nið-
ur i dekkið, en við þetta myndað-
ist sprunga i dekkið, 2—3 fet á
lengd. Þá lagðist rekkverk stjórn-
borðsmegin inn á kafla, svo og
þrjár stoðir á þilfari.
En um klukkutima siðar til-
kynnti Týr, að hann hefði klippt á
togvira þriggja brezkra togara,
sem þarna voru að veiðum i hópi
tuttugu togara, undir eftiriiti
tveggja freigáta og tveggja drátt-
arbáta.
Togararnir, sem hér um ræðir,
voru Ross Altair H-279, Kingston
Pearl H-127 og annað hvort Ross
Khartoum G-120 eða Gillingham
G-622.
Skipherra á Tý er Guðmundur
Kjærnested.
Blaðcmaður Tímans í gæzluflugi:
Brezk herskip hafa nú enn
einu sinni ráðizt i islenzka
landhelgi. Myndin sýnir eitt
þeirra á siglingu i gær og hin
er af brezkri Nimrodnjósna-
þotu á flugi yfir islandsmiö-
um. Timamynd: Róbert
Brezka njósnaþotan
birtist allt í einu beint
fyrir framan okkur
— snögg viðbrögð Guðjóns Ólafssonar,
flugstjóra, komu í veg fyrir stórslys
Gsal—i landhelgisgæzluflugi i
gær: — Brezk njdsnaþota af
Nimrod-gerð birtist allt i einu
beint fyrir framan Landhelgis-
gæzluflugvélina, þegar flogið var
yfir veiðisvæði brezku togaranna
úti fyrir Austfjöröum. Njósnaþot-
an var aðeins í u.þ.b. þriggja
milna fjarlægö, og í 600 feta hæð,
sömu flughæö og Fokkervélin.
Flugmenn Nimrodvélarinnar
höföu þó skömmu áöur tilkynnt að
þeir myndu ekki fljúga undir 1000
fetum. Þegar Guöjón ólafsson,
flugstjóri, sá véiina allt i einu
birtast óvænt i nokkurra milna
fjarlægð með stefnu á Fokkerinn
— lækkaði hann flugiö mjög
snöggtog forðaði þannig árekstri.
Þetta er i annað sinn i vetur,
sem brezk njósnaþota sýnir vita-
vert gáleysi i flugi á Islandsmið-
um, en að sögn Guðjóns Ólafsson,
flugstjóra, hefðu vélarnar skollið
saman innan tuttugu sekúndna, ef
hvorugur flugstjórinn hefði gert
breytingu á sinni flughæð.
— Þetta er furðuleg óaðgæzla
hjá brezku flugmönnunum sagði
Guðjón. Við vorum i stöðugu
sambandi við Nimrod-vélina, og
þeir höfðu tilkynnt okkur, að þeir
myndu ekki fljúga lægra en 1000
fet, og þar sem vélarnar voru á
sömu bylgjulengd hefðu verið
hæg heimatökin hjá þeim að fá
staðarákvörðun hjá okkur, ef þeir
ætluðu sér að lækka flugið.
Nimrod-njósnavélin var á
sveimi yfir miðunum i gær frá kl.
gær, voru allir að veiðum.
Aðeins tvö varðskip, Týr og
Baldur, eru nú fyrir austan land
ogvar hvorugt skipanna ámiðun-
um i gær. Týr lá inni á Norðfirði,
en þangað hélt hann i gærmorgun
með segulbandsupptökur af sam-
tölum brezkra togaraskipstjóra
við yfirmanninn á Lloydsman um
friðunarsvæðin á Austfjarðamið-
um. Varðskipið Baldur lónaði
hins vegar á Héraðsflóa, enda
hafði Höskuldur skipherra fengið
fyrirmæli um að fela sig fyrir
Nimrod-njósnavélinni.
Flestir togaranna brezku voru
á Glettinganesgrunni i gær.
GEIR HALLGRIMSSON FORSÆTISRÁÐHERRA:
Stjórnmálaslit eru aðgerð
sem ekki hleypur frá okkur
MÓ-Reykjavik — Ekki var tekin ákvöröun um
stjórnmálaslit viö Breta á fundi rikisstjórnarinnar
sem haldinn var i gær. Geir Hallgrímsson forsætis-
ráðherra sagði i viðtali viö Timann aö stjórnmála-
slit væri aðgerð, sem alltaf hlyti aö vera til at-
hugunar, en þaö væri aðgerð sem ekki hlypi frá okk-
ur. Þvi lægi ekkert á, og væri allt óvist um hvenær
næsti fundur rikisstjórnarinnar yrði haldinn.
Á fundi rikisstjórnarinnar var utanrikisráðherra
falið að flytja brezku rikisstjórninni hörðustu mót-
mæli vegna flotaihlutunarinnar.
Forsætisráðherra sagði i gær að hann . harmaði
að Bretar skyldu rjúfa samkomulagstilraunir
vegna aðgerða varðskipa á friðunarsvæðum, en
rikisstjórnin samþykkti i gær, að við núverandi að-
stæður væri ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi
viðræðum við Breta.
9 til kl. 15.
1 gærmorgun sáu flugstjórnar-
menn á Gæzluvélinni ennfremur
til flugvélar frá varnarliðinu á
Keflavikurflugvelli, þar sem hún
sveimaði yfir miðunum úti fyrir
Austfjörðum.
Siðustu fyrirmæli Péturs Sig-
urðssonar, forstjóra Landhelgis
gæzlunnar til Bjarna O. Helga-
sonar, skipherra,áður en lagt var
af stað i Landhelgisgæzluflug
voru á þá leið, að hann ætti að
finna freigáturnar, og
það reyndist ekki neinum sérleg-
um vandkvæðúm bundið. Frei-
gáturnar báðar, Juno og
Diamond, voru innan 50 milna
markanna, ekki viðs fjarri togur-
unum svo og birgðaskipið Owlen.
Brezku togararnir, sem voru
um þrjátiu talsins á miðunum i
EINAR ÁGÚSTSSON UTANRÍKISRÁÐHERRA:
Fagna stuðningi Norðmanna
MÓ-Reykjavik — Utanrikisráö-
hcrra yar i gær spuröur að þvi,
hvers vegna stjórnmálasambandi
hefði ekki verið slitið viö Breta
strax i gær.
— Okkur er kunnugt um, að
flotainnrás Breta er mjög ofar-
lega á haugi hjá Natoþjóðunum
og i dag liafa verið stööugir fundir
hjá Natoþjóöunum til að ræða
ástandið.
Þá hefðu þær ánægjulegu
fréttir boriztað Norðmenn standa
nú cinhuga með okkur, en slikt
hefur ekki komið fram áður. Þvi
var það ákveöið i rikisstjórninni
að slita ekki stjórnmálasamband-
inu strax, hcldur biða og sjá
hverju fram yndi. Slit á stjórn-
málasambandi er fljótlegt að
framkvæma, ef aöstæður krefjast
þess.
Þá sagði utanrikisráðherra,
að hann hel'ði harðlega mótmælt
flotainnrásinni við brezka sendi-
herrann, sendiherrann hefði
endurtekið mótmæli sin vegna
klippingarinnar og talið, að
brezki togarinn hefði verið á veið-
um á alþjóðlegu hafsvæði.
Þá mótmælti utanrikisráðherra
einnig mjög harðlega háskalegu
flugi brezku Nimrodþotunnar,
sem sagt er frá i annarri frétt i
blaðinu. Sendiherrann kvaðst
ekkert vita um það flug.
Þá var utanrikisráðherra
spurður um flug flugvélar frá
varnarliðinu, sem sagt er frá i
annarri frétt i blaðinu. Sagði
hann, að sér væri ókunnugt um
það flug og engin tilkynning hefði
borizt utanrikisráðuneytinu um
þaö.