Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Langardagur 7. febrúar 1976. Gróska í leiklistar starfinu á Akureyri K.S. Akureyri. — Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir Glerdýrin eftir Tennessee Williams. Leikstjóri er GIsli Hall- dórsson, en leikmyndin er eftir Jónas Þór Pálsson. Sýning þessi hefur hlotiö frábæra dóma og undirtektir. Aðsókn var fyrir neö- an allar hellur á annarri sýningu, aö sögn leikhúsmanna, og uröu nokkur orðaskipti i blöðunum vegna þess. Nú undanfarið hefur aðsókn hins vegar verið prýðileg, og má reikna með að svo verði áfram. Það er reyndar gamall vani leik- húsgesta að fara ekki af stað i leikhúsið fyrr en þeir hafa tryggi- lega sannfrétt, að viðkomandi sýning sé rétt. Þessi varfærni kemur illa við pyngju leikfélags- ins. Vonandi stendur þetta allt til bóta. Betri framleiðslu- vara vegna tank- ingarinnar Mjólkurframleiðendum i land- inufer stöðugt fækkandi. As.l. 10 árum hefur þeim fækkað úr 4.100 i 3.100, sem þýðir að einn af hverj- um fjórum hefur hætt fram- leiðslu. A sama tima hefur meðalframleiðsla á hvern mjólkurinnleggjanda aukizt úr 26 þúsund litrum á ári i' 37 þúsund litra, eða um 42%. Það er þvi greinilegt, að þróunin i mjólkur- framleiðslunni er, að litlir framleiðendur hætta, en hinir stærri auka við sig. Tilkoma Leiðrétting gébé—Rvik — Sú villa slæddist inn i viðtal við Val Arnþórsson, forseta bæjarstjórnar á Akureyri, sem birtist i blaðinu 6. febrúar, að sagt var, að orkusjóður lánaði 60% og byggðasjóður 15% af áætl- uðum kostnaði. Eins og fram kemur i byrjun greinarinnar, er þetta ekki rétt, þessir sjóðir lána aðeins fé, sem nemur þessum upphæðum af borunarkostnaði. Hitaveitunefnd bæjarins vinnur nú að athugun á leiðum til að afla fjármagns til sjálfra hitaveitu- framkvæmdanna og stofn- kostnaðar. — Þá var einnig sagt i umræddri grein, að óeðlilega mikið væri um rafhitun á Akur- eyri. Þótt mikið sé um rafhitun ' þar, er þó ekkert óeðlilegt við hana. — Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. FÍB og Úrval gera með sér samning gébé—Rvik — Félag islenzkra bifreiðaeigenda hefur ákveðiö að auka þjónustu við féiagsmenn sina, og hefur i þvi skyni gert samning við feröaskrifstofuna Orval um 10% afslátt fyrir félags- inenn sina af ferðum með fær- cysku ferjunni Smyrli I sumar. Þá munu félagsmenn FIB einnig fá afslátt af ferðum til Mallorka á vegum Crvals. FIB hefur ákveðið að efna til átta hópferða til Kaupmanna- hafnar i sumar i tengslum við Ferðaskrifstofuna Úrval. Fleiri útlendingar, en færri íslendingar til landsins í janúar SJ—Reykjavik — I janúar komu 5166 manns til landsins meö flug- vélum og skipum, en i sama mán- uði i fyrra 4739. Heldur færri Is- lendingar komu til landsins I þessum mánuði nú en i fyrra, eða 2,404, en 2468 i fyrra. Hinsvegar fjölgaði komum útlendinga hing- að, 2762 komu i jan. nú, en 2271 á sama tima 1975. Fólk af 47 þjóð- ernum kom hingað i janúar sl., auk tslendinga. Fjölmennastir voru Bandarikjamenn, 1262, þá Þjóðverjar, 163, þar af einn frá Austur-Þýzkalandi. heimilismjólkurtanka eða tank- væðingin, eins og þessi þróun hefur verið nefnd, á sinn stóra þátt i þessari fækkun mjólkur- framleiðenda. Minni framleið- endurnir treysta sér ekki til að fara út i þá fjárfestingu, sem fylgir tankvæðingu. í mörgum tilfellum þarf, auk þess að kaupa sjálfan mjólkurtankinn, að byggja mjólkurhús og koma heimreið i þannig horf, að mjókurtankbill komist að mjólkurhúsinu á öllum árstim- um. Tankvæðingin hefur aukizt mjög mikið á siðustu árum. Er nú svo komið, að um helmingur mjólkurframleiðenda i landinu hafa heimilismjólkurtank, og framleiða þeir um 72% af allri þeirri mjólk, sem berst til mjólkursamlaganna. A siðast liðnu ári voru 751 mjólkurfram- leiðandi á svæði Mjólkurbús Flóamanna, þar fór öll mjólkin i heimilistanka. Á svæði mjólkur- samlagsins i Borgarnesi var 98% af mjólkinni tekin úr heimilis- tönkum, en á svæði mjólkursam- iagsins á Akureyri er 29% af mjólkinni ennþá sett á brúsa. Tilkoma heimilistankanna hefur skapað aukna möguleika fyrir framleiðendur til að senda frá sér gott hráefni fyrir mjólkur- iðnaðinn. Þetta hefur verið mjög mikilvægt, þar sem þær kröfur, sem gerðar eru til geymsluþols mjólkurinnar aukast stöðugt. Stytting vinnuvikunnar áriö 1972 hafði m.a. þær afleiðingar, að mjólkurútsölustaðir eru nú mjög viða lokaðir bæði á laugardögum og sunnudögum, og sama er að Mjólkurframleiðslan minnkaði um 3,8% á siðasta ári, miðað við árið á undan. Innvegin mjólk hjá mjóikursamlögunum reyndist vera 111,5 millj. kr. Hlutfallslega varð mestur samdráttur i mjólkurframleiðslunni á svæði mjólkursamlagsins i Búðardal, eða 11,8% en þar var mjólkur- magnið tæplega 3 millj. kg. A landinu eru starfandi 18 mjólkursamlög, af þeim eru 6 sem taka á móti minna en 1 millj. kg. á ári. Hjá þessum litlu sam- lögum varð yfirleitt litilsháttar aukning á innveginni mjólk. Mjólkurbú Flóamanna tók á móti 38 millj. kg. Það er rétt um 2 millj. kg. minna en árið áður. Mjólkursamlagið á Akureyri tók á móti 22,4 millj. kg. Það var 114 þús. kg. minna en árið 1974. Samtals voru seldir 49,9 millj. litrar af nýmjólk á siðast liðnu ári, það var aukning um 6,4% frá fyrra ári. Af rjóma voru seldir 1,2 millj. ltr., það var aukning um 1,4%. Smávegis samdráttur varð i skyrneyzlu, eða 2,1%. Af skyri seldust tæplega 1.7 millj. kg. Cr Glerdýrunum Saga Jónsdóttir og Þórir Stein- grimsson i hlutverkum sinum. segja um mjólkursamlögin, þar er nú yfirleitt ekki unnið á sunnu- dögum, og eins litið og hægt er á laugardögum. Þar sem ekki er hægt, af skiljanlegum ástæðum, að skrúfa fyrir mjólkurfram- leiðsluna um helgar, hefur þetta orsakað að mjólkin er nú oft tölu- vert eldri þegar hún kemst til neytandans, en áður var. Yfir sumarmánuðina þegar mjólkur- framleiðslan er i hámarki, er hægt að setja elztu mjólkina að mestu leyti i vinnslu, en yfir vetrarmánuðina, þegar mest öll mjólkin fer beint til neyzlu, getur þessi langa geymsla skapað erfiðleika. Það hefur þvi orðið að gera auknar kröfur til hráefnis- ins, og hefur það m.a. komið fram i þvi að verðfelling fyrir annars og þriðja flokks mjólk er nú miklu meiri en áður var. Enn er bræla á loðnu miðunum gébé Rvik — Enn er bræla á loðnumiðunum fyrir austan land og tilkynntu tveir bátar um afla til loðnunefndar, aðeins 260 tonn. Liggur þvi bátaflotinn ýmist i vari eða i höfn. Bræðsla er I full- um gangi á Austfjarðahöfnum og eftir tveggja sólarhringa brælu ætti að losna um þróarrými á næstu dögum. Verulegaukning var i sölu undan- rennu eð 15,8%, það voru rúm- lega 1,3 millj. ltr. sem seldust af henni. Á árinu var framleitt 1.520 smálestir af smjöri, en salan var 1.492 smálestir, það var 508 smálestum minna en árið 1974. Birgðir af smjöri i lok ársins voru 328 smálestir. Samtals var fram- leitt af mjólkurostum 1.973 smálestir, var það 104 smálestum minna en árið áður. Veruleg aukning varö i' sölu osta, samtals seldust 1.163 smálestir. Það var aukning um 7.8%. Útflutningur á ostum var 42% minni á síðast liðnu ári en árið 1974, en það ár voru fluttar út 1.017 smálestir, en á siðast liðnu ári 588 smálestir. Veruleg aukning varð á sölu ýmissa mjólkurafurða á árinu. Sala á súkkulaðimjólk hefur gengið mjög vel. Samtals voru seldir 491 þús. ltr. Bræddir ostar seldust einnig ágætlega þar varð aukning i sölu 37.6% en af þeim seldustum 45 smálestir. Mysing- ur nýtur sivaxandi vinsælda. Af honum seldust 54 þús. kg., aukn- ing frá fyrra ári nam 21.6%. Fleiri vilja undan- rennuna en áður — Söluaukning 15,8% HAPPDRÆTTÍ D.A.S. Vinningar í 10. fiokki 1975 - 1976 íbúö eftir vali kr. 2.000.000.oo. 42686 Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.oo. 28523 BifreiA Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 500 þús. 3155 15858 24886 J7528 43597 50762 58195 Utanlandsferð kr. 250 þús. 48643 Utanlandsferð kr. 100 þús. 3857 12207 15977 18666 27521 32386 35240 42927 49681 53412 61411 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 26739 34107 38056 55243 55659 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 6 10638 26956 31820 41357 43872 47312 47514 58347 64146 Húsbúnaftur efftir vali kr. 10 þús. 14 7920 15019 21901 29667 36628 44507 50808 56283 323 8075 15084 21936 29701 36691 44546 50900 56361 782 8144 15271 22103 29718 36923 44608 51113 56363 883 8170 15315 22131 30442 36930 44798 51597 56483 1004 8198 15335 22557 30479 37073 45094 51603 56486 1105 8610 15358 22570 30577 37209 45145 51660 56700 1172 9028 15409 22571 30665 37689 45220 51866 56929 1246 9080 15483 22586 30683 38004 45271 52085 57456 1473 9170 15616 22807 30714 38700 45292 52153 57603 1660 9244 16173 22907 30991 38776 45294 52241 58067 2105 9274 16263 22932 31041 38904 45485 52244 58465 2287 9554 16497 23322 31056 39033 45779 52278 58577 2355 9613 16520 23362 31321 39138 45895 52493 58666 2395 9793 16581 24056 31719 39374 46043 52570 58763 2490 9975 16632 24079 31730 39401 46105 52602 58872 2594 10031 16741 24154 32072 39780 46308 52612 58892 2951 10199 16768 24213 32428 39800 46409 52786 58997 3008 10327 16842 24293 32735 39949 46968 52807 59048 3263 10441 17062 24837 32748 39979 47147 52993 59080 3333 10580 17094 25344 32929 39984 47232 53096 59296 3515 10815 17895 25372 33172 40439 47256 53163 60094 3521 10951 17966 25479 33258 40608 47324 53302 60215 3606 11042 18010 25620 33597 40973 47350 53341 60311 3650 11094 18343 25688 33853 41184 47445 53349 60615 3868 11292 18374 25703 34436 41242 47533 53430 60698 4102 11431 18573 25734 34514 41395 47771 53672 60771 4257 11562 18575 26379 34593 41434 47886 53730 61325 4906 11844 18635 26578 34798 41650 48035 53747 61326 4979 12037 18815 27258 34800 41728 48047 53800 61362 4981 12157 19124 27299 35327 41732 48296 54454 61568 5197 12402 19300 27376 35884 42019 48505 54485 61597 5325 12446 19357 27544 35538 42588 48555 54664 61616 5623 12899 19590 27554 35573 42709 48609 54972 61834 5967 13378 19722 27561 35606 42907 48750 55108 62039 6088 13790 19884 28247 35687 42913 49023 55211 63118 6235 13918 19949 28834 35688 43091 49738 55265 63562 6391 14115 20024 28990 35891 43455 49946 55588 63867 6447 14860 20055 29157 36303 43600 50394 55834 64475 6842 14861 20304 29223 36441 43866 50544 56001 64578 7259 14945 20366 29278 36514 44332 50705 56269 64688 7286 15013 21527 29432 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.