Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 7. febrúar 1976. TÍMINN 13 Yfir hvern er að skefla 1 þættinum „Bein lina” siðast liðinn sunnudag lýsti dóms- málaráðherra furðu sinni á þvi, að forustumenn i stétt útgerðar- manna skuli tala um að leggja þriðja hverju skipi. Það liggur fyrir, að á siðustu vertið varð afli bátaflotans að- einshelmingur af þvi, sem hann var fyrir fimm árum. Á þessari vertið efast enginn um, að afli verður mun minni, jafnvel þótt pólitikusarnir ætli að „stökkva yfir gjána i tveimur stökkum”, að mati fiskifræðinga. Við þess- ar aðstæður er viðlika gáfulegt að halda öllum flotanum úti, og ef bóndi, sem ætti fóður fyrir 100 ær, setti á 200 ær, — og til við- bótar fengi hann sér nokkrar kýr (nýja skuttogara) til þess að setja á þessi eitt hundrað ærfóð- ur. Bæði útgerðin og sjómennirn- ir eru það langt leidd eftir hungurgjöf siðustu ára, að með öllu er vonlaust að halda lengra á þessari braut. Þegar það er ó- umdeilanlegt, að enn verður að stórdraga úr fóðrinu. Ráða- menn þjóðarinnar hafa frá þvi 1972, að minnsta kosti, haft undir höndum „svarta skýrslu” og látið skefla yfir hana, án þess að gera nokkurn hlut. Nú tala þeir um að hefja veið- ar á öðrum fiskum en hingað til hafa verið nýttir. Ekki er þó ein einasta króna á fjárlögum ætluð til tilrauna- veiða. Að útgerðarmenn sendi skip i stórum stil til slikra veiða, eru meiri draumórar en jafnvel ráðherrar geta leyft sér. Ólafur Björn sson Keflavik Taflfélag stofnað vallasýslu Oó-Reykjavik. Taflfélag hefur Hvolsvelli, og voru stofnfélagar verið stofnað i Rangárvallasýslu. tiu talsins, en siðan hefurfélögum Stofnfundurinn var haldinn á fjölgað talsvert. Atvinna — Skrifstofustörf Hér með eru eftirtalin störf á skrifstofu Akranessbæjar auglýst til umsóknar: í Rangár- Formaður Taflfélagsins var kjörinn Snorri Þorvaldsson, Akurey, ritari Snorri Ólafsson, Hvolsvelli, og gjaldkeri Stefán Jónasson, Hvolsvelli. Fyrsta verkefni félagsins var að gangast fyrir fjöltefli, sem haldið var 28. jan. Verið er að undirbúa hrað- skákmót, sem haldið verður á næstunni, og siðan verður haldið haustmót og skákþing. Reynt verður að koma á fót unglinga- flokki og kvennaflokki innan skákfélagsins, ef þátttaka fæst. Á döfinni er að sækja um upptöku i Skáksamband Suðurlands. SYNINGIN Byrjun franskrar kvikmyndalistar verður opnuð almenningi sunnudaginn 8. febrúar 1976 kl. 17 i Franska bókasafninu að Laufásvegi 12. Sýningin verður opin alla daga kl. 17—19.30 til sunnudagsins 22. febrúar 1976 að honum meðtöldum. Á sýningunni eru sýndar ljósmyndir úr gömlum, frönskum kvikmyndum og einn- ig eru sýndar 4 kvikmyndir. Tvær þeirra eru heimildarkvikmyndir en hinar tvær eru frá fyrsta hluta franskrar kvikmynda- listar. Tíl sölu — sem nýr 12 manna — í sérflokki simi 96-22777 . 1. Starf við simavörslu, atvinnuleysis- skráningu, fjölritun, vélritun o.fl. 2. Starf við bréfaskriftir, skjalavörslu, vélritun o.fl. Laun fyrir umrædd störf eru samkvæmt samningi S.T.A.K. og bæjarstjórnar Akraness. Umsóknir, er greini frá aldri menntun og fyrri störfum, berist undirrit- uðum fyrir 20. febrúar 1976. Breið- holtsbúar! Akranesi6. febrúar 1976 Bæjarritarinn á Akranesi ÚBOD Heildartilboð óskast i innanhússfrágang á kennslustofubyggingu héraðsskólans að Reykjum i Hrútafirði. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, hita- og vatnslagnir, loftræsikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttingasmiði. Kennslustofur skulu vera nothæfar n.k. haust. Verklok á árinu 1977. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vorri eftir kl. 14.00 9.2. 1976, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2.3. 1976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 17. febrúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Við erum komin Þið eruð velkomin Viö opnuðum í morgun nýja og glæsilega bensínstöö viö Suöurfell í Breiðholti. Þaö er von okkar aö þiö kunnið vel aö meta þá þjónustu, sem viö getum veitt.Viö bjóöum ykkur aö reyna viðskiptin. Olíufélagið Skeljungur hf ©

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.