Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 7. febrúar if'WÖÐLEIKHÚSIÐ “311-200 CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. sunnudag kl. 15. GÓÐA SALIN iSESÚAN sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SPORVAGNINN GRINP miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið INUK sunnudag kl. 15. 155. sýning. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental f 0 A 00 Sendum 1-94-92 I.KIkl-'LIAC KKVK|AVlKl IR 3*1-66-20 KOLRASSA A KÚSTSKAFTINU Barnaleikrit eftir Ásdisi Skúladóttur, Soffiu Jakobs- dóttur og Þórunni Sigurðar- dóttur. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson og krakkar.Tón- list Jakob Magnússon. Frumsýning i dag kl. 15. 2. sýning sunnudag kl. 15. SKJ ALPHAMRAR i kvöld. Uppselt. EQUUS sunnudag kl. 20.30. SKJ ALPIIAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. SKJALPIIAMRAR föstudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó opin kl. 14- 20.30. Simi 1-66-20. Ungmennafélag Skriðuhrepps sýnir í Eyjafirði KS — Akureyri.Undanfarið hefur Ungmennafélag Skriðuhrepps æft ogsýnt gamanleikinn Allir i verk- fall eftir Duncan Greenwood, i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Leikstjóri er Július Oddsson á Akureyri. Leikendur eru alls sjö. Leikritið hefur verið sýnt viða i Eyjafirði við góða aðsókn, og fyrirhugað er að sýna það i nágrannasveitunum á næstunni. Leikstarfsemi hefur undanfarin þrjátiu ár verið fastur þáttur i starfi Ungmennafélags Skriðu- hrepps, og verkefni, sem tekin hafa verið til meðferðar, eru rúmlega tuttugu. Auglýsið í Tímanum 3*1-15-44 Öskubuskuorlof. Cinderellci Liberty m COLOR BV DELUXEVPANAVISION' ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vei gerö, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Opið til kl. 1 OPUS Experiment^ KLÚBBURINN X *£T 2-21-40 Oscars verölauna- myndin Fraicis Ford Cippolas &ÍPJRTII m<as» Tedncsiv0 APnnwnlPkkn Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Robert De Niro, Dianc Keat- on, Robert Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. 3*1-89-36 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake Sýnd kl. 4. Crazy Joe ISLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adl- cr, EIi Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. "lonabíó 3*3-11-82 Siðasti Tangó i Paris fóúwdo Mjög fræg frönsk-itölsk kvikmynd gerð af hinum kunna leikstjóra Bernardo Bertolucci. Myndin fjallar um ástarsamband miðaldra mapns og ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3*16-444 Hennessq starring ROD STEIGER • LEE REMICK RICHARD JOHNSON slarring ERICPORTER - PETERECAN __and Special Guest Star_ [trevor howardI “S£52f Óvenju spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd um mann með stórkostleg hefndaráform og baráttu hans við að koma þeim i framkvæmd. — Myndin sem Bretar vildu ekki sýna. — ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Pon Sharp. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11,15. 3*1-13-84 Leynivopnið Big Game Hörkuspennandi og mjög viðburðarrik, ný itölsk-ensk kvikmynd i Alistair MacLean stil. Myndin er i litum. Aðalhlutverk: Stephan Boyd, Cameron Mitchell, France Nuyen, Ray Milland. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3^3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS She was the first... Mynd þessi heiur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Bcnchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i slma fyrst um sinn. GAMLA BIÓ •SJmi 11475 MGMftesms RAQUEL WELCH KANSAS cmr BOMBER METR0C0L0R Skemmtileg og spennandi ný kvikmynd, um hina vinsælu en hörkulegu rúlluskauta- iþrótt i Bandarikjunum. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur ^hewayit REALLY HAPPENEO Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. Sala hefst kl. 2. VIÐ BYGGJUM LEIKHÚS gjg gjg Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói til ógóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins: MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í kvöld klukkan 23,30 Aðgöngumiðasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16,00 i dag — Simi 1-13-84 Aðeins nokkrum sinnum enn — Missið ekki af góðri skemmfun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.