Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Laugardagur 7. febrúar 1976.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjörður, slmi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 6. til 12. febrúar er i
Borgarapóteki og Reykjavik-
urapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Sama apotek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 d sunnudögum, helgi-
dögum og almennum-fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi, •
að vaktavikanhefst á föstudegi
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.— föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00 — 08.00 mánu-
dag—fimmtud. simi 21230. A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavfk
vikuna 23. til 29. janúar er i
Háaleitis-apóteki og Vestur-
bæjar-apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeildalla daga frá kl. l:i
til 17.
Upplýsingar um lækna- eg
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar ý
simsvara 18888.
Kópavogs. Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsu verndarstöo Reykja-
vikur: ónæmisaðgerðr fyrir
fullorðnagegnmænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmissklrteini.
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innarog iöðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
„Bilanasími 41575, simsvari.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðslmi 51100.
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
Kirkjan
Frikirkjan Ilafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 11. f.h. (út-
varpað). Minnzt fyrstu út-
varpsguðsþjónustu hér á
landi. Ath. breyttan messu
tima..
Safnaöarprestur.
Fríkirkjan Reykjavik: Barna-
samkoma kl. 10:30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Lágafellskirkja:
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bragi
Benediktsson umsækjandi um
Mosfellsprestakall messar.
Sóknarnefndin.
Breiðhoitsprestakall: Barna-
guðsþjónusta i Breiðholts-
skóla ki. 10.30. Messa á sama
stað kl. 2.
Séra Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja : Brnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Munið barnagæzluna. Séra
Ólafur Skúlason.
Flladelfia, kirkjan: Safnaðar-
guðsþjónusta kl. 14. Ræðu-
maður Daniel Glad. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Ræðu-
menn Einar Gislason og
Hinrik Þorsteinsson.
Fjölbreyttur söngur.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Árellus
Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Sigurður Haukur Guðjóns-
son. óskastundin kl. 4. Sig.
Haukur. Sóknarnefnd. Minni á
tónleika kirkjukórsins I
Hallgrímskirkju kl. 9. Sóknar-
nefndin.
Fella og Hólasókn: Barna-
samkoma I Fellaskóla kl. 11
árdegis. Guðsþjónusta kl. 2
siðd. Sr. Hreinn Hjartarson.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Sr. Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta kl.
2 slðd. sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 8
siðd. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Sr. Garöar Svavarsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson
dómprófastur. Messa kl. 2. Sr.
Þórir Stephensen. Barnasam-
koma kl. 10.30 I Vesturbæjar-
skóla við öldugötu. Sr. Þórir
Stephensen.
Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11
árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fjöiskyldumessa kl. 2. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Lesmessa miðvikudag kl.
10.30 árdegis. Beðið fyrirsjúk-
um.
Kárs nesprestakall:
Barnasamkoma i
Karsnesskóla kl. 11. árd.
Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson.
Keflavikurkirkja:
Guðsþjónusta kl. 2 siðd,
Kristniboðsvikan hefst kl.
20:30. Barnasamkomur 10. og
13. febrúar kl. 17:30. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Sr. Emil Björns-
son.
Digranesprestakail: Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Kynning á starfi
Gidfonfélaginu. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10:30. Al-
menn guðsþjónusta kl. 2. Beð-
ið fyrir sjómönnunum. Sókn-
arprestur.
Arbæjarprestakall: Barna-
samkoma i Árbæjarskóla kl.
10:30 árdegis. Guðsþjónusta i
skólanum kl. 2. Sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10:30 siðd. Guðs-
þjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur
Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón
Þorvarðsson.
-
Siglingar
Skipadcild S.t.S. Jökulfell fór
3. þ.m. frá New Bedford til
Reykjavikur. Disarfell fer
væntanlega i dag frá Reykja-
vik til Vestmannaeyja austur
og norðurlandshafna. Helga-
fell er i Reykjavik. Mælifell
fór 5. þ.m. frá Svendborg til
Húsavikur. Skaftafell er i
Reykjavik. Hvassafell vænt-
anlegt til Ventspils 9. þ.m. fer
þaðan til Svendborgar og Is-
lands. Stapafell fór i gær frá
Hafnarfirði til Norðurlands-
hafna. Litlafell á Norður-
landshöfnum.
Félagslíf
Laugard. 7/2 kl.
13. Með Elliðavogi og Viðeyj-
arsundi, skoðuð setlögin i
Háubökkum og við Klepp.
Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen. Brottför frá B.S.l. vestan-
verðu og Elliðaánum.
Sunnud. 8/2 kl. 13. Gönguferð
frá Kaldárseli i fylgd með
Gisla Sigurðssyni, þeim
margfróða manni um það
svæði. Brottför frá B.S.l. vest-
anverðu og kirkjugarðinum I
Hafnarfirði. Útivist.
I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur
15. febr. kl. 14.
8/2 kl. 13.00 Gönguferð með-
fram Elliðavatni og um Rauð-
hóla. Fararstjóri Hjálmar
Guðmundsson. Fargjald kr.
500.00 gr.v. bilinn. Ferðafélag
tslands.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavik
Spilum i Hátúni 12 þriöjudag-
inn 10. feb. kl. 20:30 stundvis-
lega. Fjölmennið. Nefndin.
Kvenfélag Grensássóknar:
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 9. febrúar kl. 20:30 i
Safnaðarheimilinu. Jóhanna
Björnsdóttir sýnir og skýrir
myndir. Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs: Fundur
verður I Félagsheimilinu II
hæö fimmtudaginn 12. febrúar
kl. 20,30. Erna Ragnarsdóttir
innanhússarkitekt flytur er-
indi og sýnir myndir. Stjórnin.
Jöklarannsóknafélag Islands.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Tjarnarbúð niöri
þriöjudaginn 10. febrúar 1976,
kl. 20:30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. Lagabreyting-
ar. 3. Kaffidrykkja. 4. Gutt-
ormur Sigbjarnarson sýnir og
skýrir myndir af jöörum og
jaðarsvæðum Vatnajökuls. —
Félagsstjórnin.
Frá Guðspekifélaginu: ,,Það
sem ekki verður sagt” nefnist
erindi sem Birgir Bjarnason
flytur i Guðspekifélagshúsinu
Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu-
daginn 6. febrúar kl. 9. öllum
heimill aðgangur.
Minningarkort
Minningarkort Frlkirkjunnar
I Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavlk,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Álfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást I Bókabúð
LLárusar Blöndal i Vesturveri'
og á skrifslofu félagsins I
Traðarkotssundi 6, sem er'
opin mánudag kl. 17-21 og
Timmtudaga kl. 10-14.
Minningarspjöld. í minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45,,
2141
Lárétt
1) Otálátið,- 5) Fugl,- 7) Norð-
vestur,- 9) Dund.- 11) Tölu.-
13) Skel.- 14) Kvendýr.- 16)
Keyr,- 17) Fugl.- 19) Frjáls-
ræði.-
Lóðrétt
1) Fól.- 2) Umfram.- 3) Goðs.-
4) Slælega,- 6) Barn.- 8)
Strengur,- 10) Jaröar,- 12)
öfug röð.- 15) Gyðja,- 18)
Fæði,- x
Ráðning á gátu nr. 2040.
Xjá rétt
1) Eldinn.- 5) Óða.-7) NN,- 9)
Aðra,- 11) Fes.- 13) Sár,- 14)
Æska,-16) Fa.-17) Angað.-19)
Snakri -
Lóðrétt
1) Einfær,- 2) Dó,- 3) Iða,- 4)
Naðs,- 6) Karar,- 8) Nes,- 10)
Ráfar,-12) Skap.-15) Ana,-18)
GK,-
Meðfylgjandi mynd sýnir meðlimina I leikflokknum Brage
Dramaten, sem sýna mun I Fé iagsheimili Seitjarnarness I byrj-
un næstu viku.
Finnskur leik-
flokkur sýnir
á Seltjarnarnesi
gébé Rvik — Finnskur leikflokk-
ur, Brage Dramaten frá Helsinki,
er væntaniegur hingað til lands
um helgina I boði Leikfélags Sel-
tjarnarness, til þess að sýna leik-
ritið „Stúlkan” eftir Valentin
Chorell, sem er einn kunnasti
leikritahöfundur á Noröurlönd-
um. Sýningar verða I Félags-
heimili Seltjarnarness nk. mánu-
dag, þriðjudag og fimmtudag.
Leikflokkurinn Brage Dramat-
en frá Helsinki hefur aö unaan-
förnu verið á feröalagi I Þýzka-
landi, Danmörku og Sviþjóð, og
hvarvetna hlotið lof fyrir góða
frammistööu, en leikflokkurinn
leikur á sænsku. Norræni menn-
ingarsjóðurinn, Menningarsjóður
Islands, Finnlands, Menningar-
sjóöur félagsheimilanna og fleiri
aðilar, hafa veitt framlög til
styrktar heimsókn þessari.
Alcureyri:
Vel sótt verzlunar
stjóranámskeið
K.S.—Akureyri — Nýlega var
haidinn á Akureyri fyrri hiuti
verzlunarstjóranámskeiðs, er
haldið var á vegum skipulags- og
fræösludeildar sambandsins, en
seinni hluti námskeiðsins verður
8.-18. marz næst komandi. Þátt-
takendur eru 14 frá tlu stöðum á
landinu.
Leiöbeinendur voru bæði frá
Akureyri og Reykjavik. Þetta er
þriðja árið i röð, sem slik nám-
skeið eru haldin, og áætlað er að
halda þeim áfram, ef þátttaka
verður næg. Námskeiðsstjóri var
Gunnlaugur P. Kristinsson,
Akureyri.
Þátttakendur I verzlunarstjóranámskeiðinu. Ljósm. GPK