Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.02.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. febrúar 1976. TÍMINN SrUnga fólkið vill flytjast mi — til staða þar sem unnt er að stunda DUTGrlUm m jólkurf ramleiðslu K.Sn-Flateyri.Sjósókn gekk sér- staklega vel i janúar og féll varla úr dagur. Aflinn var þó frekar lit- ill, eða 386 tonn alls. Afli bátanna var sem hér segir: Visir 122 tonn, Sóley 120tonn, Asgeir Torfason 91 tonn og Kristján 53 tonn. Stútungur — þorrablót Flateyr- inga — var um sl. helgi, og var margt til skemmtunar að venju. Breiðadalsheiði átti að opna á fimmtudag, en nýi sjóblásarinn er notaður einn við það verk, og gengur það vel. Tiðarfar hefur verið heldur rysjótt i vetur, en þó hefur litinn sjó sett niður, þannig að litt hefur reynt á umdeildar snjómoksturs- reglur. Ungt fólk hér i firðinum talar um að flytjast búferlum, þangað sem unnt er að stunda mjólkur- framleiðslu. Þó hefur verið talið kappsmál, að mjólkurframleiðsla ykist hér um slóðir, en eitthvað vantar á að þvi máli sé sinnt sem skyldi. Auglýsið í Tímanum - IiEIÐIN lilGGUR Tlli JÚGÚSbflUÍU Ferðaskrifstofa okkar efnir til orlofsierða til Júgóslavíu í sumar d baðstra.ndarstað- inn Portoroz við Adríahaf. Flogið verður í beinu leiguflugi til flugvallarins í Ljubljana í Slóveníu og ekið þaðan í bifreiðum til Portoroz. Við bjóðum upp á fyrsta flokks hótel, hálft fæði, aðgang að góðum baðströndum .sundlaugum o. fl. Verð verður frá kr. 54.000.00. Leiðsögn góðra og kunnugra leiðsögumanna. Eigin skrifstofa á staðn- tim. Aðstaða er til margra skoðunarferða, m. a. til Feneyja á Ítalíu og um Slóveníu failegasta hluta Júgóslavíu. Undanfarin 5 ár hafa íslendingar í auknum mæli sótt á þennan stað, sem er orðinn rnjög vinsæll. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að telja þetta bestu sumarleyfin sín. Á staðnum er aðstaða til þess að fá ýrnis konar læknis- meðferð (Spatreatment) svo sem við Psoriasis, asthma, gigt, hjarta- og taugasjuk- dómum svo nokkuð sé upp talið. Ennfermur er möguleiki á að skipuleggja ferðir um Júgóslavíu og nærliggjandi lönd, þar sem örstutt er að aka til þeirra frá Portoroz. Bílaleigubifreiðir og langferðabifreiðir eru til staðarvið skrifstcfu okkar.Hafið samband við skrifstofu okkar sem veitir nánari upplýsingar. Ss 0 LANDSÝN - ALÞÝÐUORLOF i I 15 iiliiiiliii jgm 35SHM Viðtalstímar alþingismanna °9 borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, verður til viðtals að Rauð- arárstig 18, laugardaginn 7. febrúar kl. 10.00—12.00. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur um félagsmál verður næst komandi fimmtudag 12. þessa mánaðar kl. 21 að Rauðarárstig 18. Takið með yl^kur kaffibrús- ann. Stjórnin. Selfoss — félagsvist Fyrsta spilakvöldið i þriggja kvölda keppni verður i samkomu- sal K.A sunnudaginn 8. febrúar kl. 20,30. Kvöldverðlaun og aðal- verðlaun verða Spánarferð fyrir 2 með Ferðamiðstöðinni. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin á Selfossi. Hitaveitumól Suðurnesja Fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu i Keflavik laugar- daginn 7. febrúar kl. 16,30 um hitaveitumál Suðurnesja. Fram- sögumaður fundarins verður Jóhann Einvarðsson stjórnarfor- maður Hitaveitu Suðurnesja. Framsóknarfélögin i Keflavik. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 8. febr. og hefst kl. 16. Þetta er fyrsta vistin i fjögurra spila keppni sem lýkur 21. marz. Takið þátt i vistinni frá upphafi. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Róðstefna um kjördæmismól S.U.F. gengst fyrir ráðstefnu um kjördæmamál sunnudaginn 8. febr. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Hofi og hefst kl. 10 ár- degis. Dagskrá: 1. Setning. 2. Ávarp: Ólafur Jóhannesson ráðherra. 3. Framsöguræður: a) Þróunkjördæmaskipunar og kosningalaga hér á landi. Tómas Arnason alþm. b) Kosningakerfi i nágrannalöndum. Jón Skaftason alþm. c) Einkenni, kostir og gallar núverandi kerfis hérlendis. Sig- urður Gizurarson sýslumaður. c) Valkostir varðandi kjördæmaskipun og kosningalög, Jón Sig- urðsson varaform. SUF. 4. Umræður og gerð ályktana. 5. Ráðstefnuslit. Nánari upplýsingar i sima 24480 fyrir hádegi. Vinsamlega til- kynnið þátttöku þar. > >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.