Tíminn - 22.02.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 22.02.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 Verkfallsverðir VR: Lokum misk unnarlaust, ef brotin eru ítrekuð HHJ-Rvík—Fimm eöa sex stórar matvöruverzlanir i Reykjavik hafa gerzt sekar um itrekuö verk- fallsbrot, sagði Elis Adólfsson hjá VR i viðtali við Timann i gær. Sjái eigendur þessara verzlana ekki að sér munum við miskunnar- laust loka búðunum, sagði Elis, og þá með valdi, ef þörf krefur. Lítil tíðindi af samningum Mó—Reykjavík. — Samninga- fundir stóðu fram til kl. tvö i fyrrinótt i kjaradeilu ASl og at- vinnurekenda. Að sögn Torfa Hjartarsonar sáttasemjara gengur ekkert að ná samkomu- lagi. Fundur var aftur boðaður kl. tvö i gær. Leiðrétting: t frétt i blaðinu i gær um bruna i Hvammssveit var ranghermt bæjarnafnið og nafn bóndans, sem i hlut átti. Bruninn varð að Hólum i Hvammssveit, en þar búa hjónin Kristján E. Jónssonog Elin Melsteð ásamt fjórum börn- um sinum. Alla fyigi^ Tímanum onur t með Krabbameinsfélag Reykjavíkur: Áherzla lögð á andóf gegn reykingum Aðalfundur Krabbarneinsfélags Reykjavikur var haldinn 16. febr. s.l. i húsakynnurn krabbarneins- félaganna að Suðurgötu 22. Helztu viðfangsefni félagsins hafa eins og undanfarin ár verið fjáröflun fyrir krabbarneinssarntökin og fræðslustarfserni. Fjár er að rnestu leyti aflað rneð happdrætti, sern haldið er tvisvar á ári. Hafa landsrnenn sýnt skilning á nauð- syn þessarar fjáröflunar félags- ins og veitt stuðning, sern félagið getur ekki án verið. Frarnlag Krabbarneinsfélags Reykjavikur til Krabbarneinsfél. Islands fyrir árið 1975 narn rúrnl. 4,1 rnillj. kr. Rennur það beint til rekstrar leitarstöðva og tengdra starfa. 1 árslok 1975 hætti Jón Oddgeir Jónsson frarnkværndastjóri starfi hjá félaginu. Ný frarnkværnda- stjóri hefur verið ráðinn. Er það Þorvarður Ornólfsson lögfr. Flutti hann erindi urn rnarkrnið og leiðir i baráttunni gegn reykingurn, sern er hvarvetna viðurkennd sern eitt allra rnikil- vægasta verkefnið á sviði heilbrigðisrnála. Hefur Krabba- rneinsfélag Reykjavikur að undanförnu beitt sé fyrir að auka og skipuleggja andóf gegn reykingurn, einkurn i skólurn landsins. 1 þessu sarnbandi var einrórna sarnþykkt á fundinurn ályktun, sern hér fer á eftir, en kveikjan að henni er grein, sern Bjarni Bjarnason læknir ritaði i siðasta tbl. Fréttabréfs urn heilbrigðisrnál. Alyktunin er svohljóðandi: „Aðalfundur Krabbarneinsf. Rvfkur, haldinn 16. febr. 1976, rninnir á og þakkar órnetanleg störf isl. kvenna og sarntaka þeirra í þágu heilbrigðis-, rnannúðar- og rnenningarrnála og treystir enn á stuðning þeirra við starfserni krabbarneinsfélaganna i landinu. Jafnfrarnt rninnir fundurinn á, hve nú er brýn þörf fyrir viðtæka sókn gegn sigarettureykingurn, þeirn vágesti, sern læknar og heil- brigðisstofnanir staðhæfa að sé veigarnesta orsök veikinda og dauðsfalla, sern unnt væri að sneiða hjá. Leyfir fundurinn sér að taka undir orð hins nýlátna, ötula barátturnanns urn heilsugæzlu, Bjarna Bjarnasonar læknis, að nú standi islenzkurn konurn „opið tækifæri til að vinna stórvirki rneð sarntakarnætti sinurn” og heitir á þær, félög þeirra urn land allt og heildarsarntök að taka upp rnarkvissa baráttu gegn reyking- urn.” Gunnl. Snædal læknir var einrórna endurkjörinn forrnaður, svo og þeir stjórnarrneðlirnir, sern áttu að ganga úr stjórninni skv. lögurn félagsins. Stjórnina skipa nú, auk Gunn- laugs: Frú Alda Halldórsdóttir, hjúkrfr. — Baldvin Tryggvason, frarnkv.stj. — Guðrn. S. Jónsson, dósent — Jón Oddgeir Jónsson fv. frarnkv.stj. — Páll Gislason, yfirl. — Tórnas A Jónasson læknir. VR hefur engar undan- þdgur veitt en eftir helgi, þegar séð verður hverju fram vindur um verkfalls- málin i heild, að sögn Elisar Adólfssonar hjá VR. — Við höfum verið mjög ihalds- „EKKI HLUTVERK MJÓLKURSAMSÖLUNNAR AÐ SKAMMTA MJÓLK TIL NEYTENDA" HHJ-Rvik — Verkfallsstjórn Verzlunarmannafélags Reykja- vikur hefur ekki veitt undanþágur vegna launaútreikninga. Félag- inu hefur að visu borizt bréf frá samstarfsnefnd ASl — en hana skipa Guðmundur J. Guðmunds- son, Þórunn Valdimarsdóttir og Guðjón Jónsson — þess efnis, að undanþágur vegna launaútreikn- inga verði veittar. Þetta bréf er ritað samkvæmt óskum margra aðildarfélaga ASl. Þessi beiðni liggur nú hjáverkfallsstjórnVR og verður ekki um hana fjallað fyrr samir á undanþágur og þvi er öldungis óvist, hvemig þessu máli lyktar, sagði Elis i viðtali við Timann i gær. En það er mis- skilningur, að undanþágur hafi þegar verið veittar. Mó-Rvik — Ekki gekk i fyrra- kvöld að fá undanþágur fyrir dreifingu mjólkur, né heldur að fá leyfi til að sækja mjólk til bænda og geyma i geymslutönk- um mjólkurbúanna. Stefán Björnsson, forstjóri Mjolkursamsölunnar, sagði i gær, að það væri misskilningur að það væri mjólkursamsölunni að kenna, að ekki væri komið takmarkað magn mjólkur á markaðinn. Það væri ekki þeirra að skammta mjólkina. Hins vegar hefðu loks i fyrradag komið tilmæli til Mjólkursam- sölunnar um að hafa á markaðnum takmarkað magn og selja i sjúkrahús og til þeirra sem mest þyrftu á henni að halda. Mjólkursamsalan sam- þykkti það, en þá þurfti starfs- fólk samsölunnar að halda fundi um það hvort það vildi vinna að þessari sölu. Ekki tókst að ná samkomulagi hjá þvi i fyrrinótt, en búist var við niðurstöðu ein- hvern tima i gær. Er þvi ljóst, að engin mjólk kemur á markaðinn fyrr en eftir helgi. rœtast... Eins og áður gengst ferðaskrifstofan Sunna fyrir utanlandsferðum með ís- lenskum fararstjórum. Nú getið þér valið um staði eins og t. d. Kanaríeyj- ar, Mallorca, Costa del Sol eða Costa Brava. Á þessum stöðum hefur Sunna eigin skrifstofur með íslensku starfsfólki sem gerir ferðina ódýrari og veitir farþegum öryggi og þægindi. Pantið ferðina sem fyrst svo þið lend- ið ekki á biðlista. Farið í sólarferðog njótið hvíldar frá hversdagsamstri. Við sólaryl og sjávarböð er sælt úr spennu að draga, ’ ‘ furðulegt að fá í röð fjórtán SUNNUDAGA. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 Alfreð Þorsteinsson í borgarstjórn: FLÝTT VERÐUR FYRIR OPNUN BÓKASAFNSÚTIBÚA í BREIDHOLTS HVERFUM OG ÁRBÆJARHVERFI MÓ—Reykjavík. — A siöasta fundi borgarstjórnar Reykjavik- ur svaraði Birgir isi. Gunnarsson borgarstjóri fyrirspurn Alfreös Þorsteinssonar (F) um hvað liði undirbúningi að stofnun bóka- safnsútibúa i Arbæjarhverfi og Breiöholtsh verfum. 1 svari borgarstjórakom fram, að í Árbæjarhverfi hafi enn þá engar ákvarðanir verið teknar um stofnun útibús frá Borgar- bókasafninu, en hugmyndir hafi komið fram um það, að slikt útibú fengi aðstöðu i fyrirhugaðri æskulýðs- og félagsmiðstöð hverfisins, sem þá yrði stækkuð. Varðandi Breiholtshverfi sagði borgarstjo'ri, að nú væri leitað eftir hentugu leiguhúsnæði til bráðabirgða, en varðandi fram- tiðarlausn málsins kæmi helzt til Alfreð Þorsteinsson Birgir tsl. Gunnarsson. greina að sinu áliti, að það fengi aðsetur i fyrirhugaðri menning- ar- og félgsmiðstöð, sem Framkvæmdanefnd byggingar- áætlunar hefði á prjónunum að reisa eða þá i E-álmu Fjölbrauta- skólans, en það yrði ekki fyrr en 1978. Alfreð Þorsteinsson þakkaði borgarstjóra svörin. Sagði hann, að núverandi þjónusta Borgar- bókasafnsins við þessi hverfi væri ekki fullnægjandi, þó að hún væri virðingarverð en nú þjóna bóka- bflar hverfunum. sagðist hann vilja leggja áherzlu á það, að fundið yrði húsnæði til bráða- birgða i hverfunum undir bóka- safnsútibú, þvi að ljóst væri, að varanleg aðstaða fengist ekki fyrr en eftir nokkur ár. Alfreð sagði, að bókasöfn væri mikilsverður menningarlegur þáttur i lifi borgarbúa, ekki sizt fyrir yngri kynslóðina. Benti hann á, að i þessum hverfum, Árbæjarhverfi og Breiðholts- hverfum, byggi stór hluti yngri kynslóðar Reykjavikur. Þessu unga fólki yrði að gefa tækifæri til að sækja bókasöfn heima i sinni byggð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.