Tíminn - 22.02.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 22.02.1976, Qupperneq 5
Sunnudagur 22. febrúar 1976 TÍMINN 5 Baðar sig fullklæddur! Idi Arnin, Ugandaforseti, vilar ekki fyrir sér srnárnunina hvort sern er i stjórnrnálurn eða I hversdagslifinu. Nýverið sat hann i forsæti fundar, sern þjóð- arleiðtogar Afriku héldu rneð sér i Addis Abeba, höfuðborg Eþiópiu. Einn fundardaganna var óvenju heitur og er forsetinn var á leið á fundarstað gekk hann fram hjá sundlaug Hilton- hótelsins, sern hann bjó i. Skipti engurn togurn að leiðtoginn stakk sér i laugina og gaf sér ekki einu sinni tirna til að fara úr skyrtunni. Hafði hann orð á aö honum veitti ekki af kælingu i hitanurn. Aðrir töldu sarnt aö girnilegar konur, sern svörnluðu i lauginni hafi freistað forsetans rneira en kalda vatnið. 1 grasgarði viö visindadeild landbúnaðarins i rikisháskólan- urn i Moskvu er sitrónutré, sern ber ávexti, sern eru frábrugðnir öðrurn ávöxturn af sarns konar trjárn. Með einhverjurn tilraun- urn, sern við kunnurn ekki að segja frá, hefur visindarnönn- unurn, sern starfa við deild þessa, tekizt að láta tréð bera risavaxnar sitrónur. Svo stórar, að annað eins hefur ekki sést. Hér á rnyndinni sjáurn við stúlku rneð eina af þessurn risa- sitrónurn og er hún að bera hana sarnan viðsitrónur, á venjulegu ávaxtatréi. Stóra sitrónan er jafnþung og 10 venjulegar sitrónur. Kynbætta tréö ber ár- lega allt að 15 slikar risasitrón- ur á ári hverju. Með húfu fyrir andlitinu Lambhúshetturafýrnsu tagi eru nú rneðal tizkuvarnings sern ungar stúlkur kaupa og bera á höfði sér. En sjálfsagt eru þessi höfuðföt hentug fyrir aðra aldursflokka þegar kuldaboli er á ferð, en það er eins rneð skjól- flikur og annan fatnað, að sé nokkuð að rnarka auglýsingar eða aðra kynningu á fatnaði, er engu likara en það séu eingöngu ungrneyjár, sern noti föt. Hvað urn þao, ner á rnyndunurn eru nokkrar útgáfur af þvi sern kall- að var larnbhúshettur sunnan heiðar, en Mývatnshettur fyrir norðan. ★ ★★★★★ Hvílík sítróna! Myndarlegt afkvæmi Verðir i dýargarðinurn i Dort- rnund kalla uppáhaldsstrútinn sinn Katrinu, og er hún að sjálf- sögðu kvenkyns, eins og nafniö bendir til. Katrin verpti eggi fyrir nokkru, en það kvað vera heldur sjaldgæft aö strútar sýni þá frarntaksserni i dýragörðurn i Norðurálfu. Eggið vegur 1,5 kg eða svipað og 30-40 hænuegg.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.