Tíminn - 22.02.1976, Síða 12

Tíminn - 22.02.1976, Síða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 Litill ruggubátur á leikvellinum á Suðureyri. Þessum var i nokkru áfátt, og seinna smiðaði skólastjórinn tvo aðra ruggubáta litla á Ieik- völlinn. ■ 8 Þetta var söguhornið á leikvellinum. Gæzla var á leikvellinum öll sum- ur. Eitt sumar i tíð Aðalsteins var ung stúlka við gæzluna tvo mánuði í fjarveru skólastjóra. Hún var mikill snillingur aö segja sögur, og auk þess lét hún börnin syngja og lék undir á gitar. En hvað hafði ég svo sem lært. Jú, ég lærði af þeirri reynslu, sem þvi fylgir að hafa gaman af að kenna allt, en ekki sizt leikfimi, leiki og iþróttir. En mest lærði ég af krökkunum minum fyrr og siðar. Undarlegt en samt satt. Vorið 1949 var leikvölluririn á Suðureyri eiginlega fullgerður i minum hærugráa kolli. Ég höf smiði á likani af þessu fyrirtæki. Með likan þetta flaug ég til Reykjavikur og sýndi það i rishæð Austurbæjarskólans. Þarna voru mættir allmargir vinsamlegir embættismenn eins og Helgi Eliasson fræðslumálastjóri, Þor- steinn Einarsson iþróttafulltrúi ásamt 5 blaðamönnum og nokkr- um fleiri. Daginn eftir birtust i blöðunum myndir af likaninu. Ennfremur var vinsamlega getið um undra- vert framtak ibúanna i litlu sjávarþorpi vestur á landi fyrir þann stórhug að láta gera leik- völl, sem talinn var að verða mundi nokkur nýlunda á margan hátt. Og sumarið 1950 stóð leikvöllur- inn fullgerður. Frá fyrstu tið hefur verið þarna gæzla og er ennþá hvert sumar. Vigslusamkvæmi fór fram i júli eða ágúst og var fjölmenni viðs vegar að af Vestfjörðum. Völlur- inn var málaður i átta litum og létu margir orð falla, að litavalið væri fagurt. Fjölbreytni leiktækjanna, einkum iþróttatækjanna, var mjög rómuð og strax vinsæl af börnum, unglingum og jafnvel fullorðnu fólki. Einnaf ritstjórn Timans lét þau orð falla, að mjög fá prósent af landsmönnum mundi gera sér grein fyrir þvi, hvar Súganda- fjörður og Suðureyri væri. Sundlaugin I Súgandafiröi var fjóra km. innan við þorpið. Hún var gerö án nokkurra styrkja af fámennu og fremur fátæku byggöarlagi. Súg- firðingar lögöu lika sima i upphafi frá tsafirði til Suöureyrar á eigin kostnaö. Þegnskapur þeirra við gerð leikvallarins árið 1949-1950 var í samræmi við þetta. Fyrir norðan Island er Dumbs- haf en öðru nafni Norður-tshaf. Nyrzti oddi Vestfjarða er Horn. Um þennan hluta landsins kveður prófessor Jón Helgason i kvæði sinu Áfangar: „Kögur og Horn og Heljarvik huga minn seiða löngum: tætist hið salta sjávarbrim sundur á grýttum töngum Hljóðabunga og Hrollaugsborg herðir á striðm söngum, meðan sinn ólma organleik ofviðrið heyr á Dröngum”. Þessi samliking er stórfengleg og Vestfirðirnir eru allir stórkost- legir i allri sinni tignu fegurð og hrikaleik. Suður af Horni eru Jökulfirðir og tsafjarðardjúp. Þrátt mun það hafa valdið misskilningi, að höfuðstaður Vesturlands, tsa- fjörður, stendur ekki við tsafjörð heldur Skutulsfjörð. Utar frá ísafjarðarkaupstað kemur Hnifs- dalur og örlitlu enn utar viö Djúp- ið er kaupstaðurinn Bolungavik. Og næsta kauptún þar fyrir sunn- an er Suðureyri i Súgandafiröi. Alltaf góðu lögðuð lið, ljúft með hugann slinga Hátiðlega ég heilla bið hetjum Vestfirðinga. Aðalsteinn Hallsson | || | | i... r ww' wJ i! Oft höfðu Suöureyringar gaman að þvi að horfa á hina ungu samborgara sina önnum kafna viö leik og störf. Ef til vill hefur hvarflað aðþeim, að leikurinn I bátnum væri þáttur i uppeldi sægarpa, verðugra arftaka hinna eldri. Vaka eðc víma Af AAagnúsi vandlætara Magnús Gestsson talaði urn daginn og veginn i útvarpið 9. febrúar. Hann vék að sjón- varpsþætti Arna Johnsens i Kastljósi I vetur þar sem ég kom litils háttar viö sögu. Hann lét svo um mælt að þar hefði ég getað flutt „þrumandi skamm- arræðu um vindrykkju”. Siðan ræddi hann urn félags- skap okkar ternplara þar sern „nokkrar frelsaðar siálir” kærnu sarnan. Siðan talaði hann urn „farisea” sern spilltu fyrir i bindindisrnálurn, en ekki er ljóst hverjir þeir farisear eru eða hvað orðið rnerkir. Svo korn rnaðurinn rneð eigin bjargráð. Þar var fyrst ,,að leggja niður allar skarnrnaræð- ur yfir þeim föllnu.” En hægara er að kenna heilræðin en halda þau. Rétt á eftir er Magnús farinn að lýsa þvi hve prestastéttin hefði tapað áliti og virðingu i huga sér þeg- ar hann sá drukkinn prest i fyrsta sinn. En það var nú rninnst. Siðar hefur hann séð þá „haldna þeim sama djöfli” á þeirn vegi „sern til glötunar leiðir”. Þó ég hafi rætt og ritað urn áhrif drykkjuskapar hef ég ekki kallað ölóða rnenn djöfulóða eða haldið þvi frarn, að þeir væru á valdi illra anda. Ætli Magnús hafi ekki þarna flutt eina þá ræðu sern hann telur rnestu varða að leggja niður — „skarnrnaræðu yfir þeirn föllnu”? Ég heyrði haft eftir kerlingar- aurningja fyrir vestan: „Ég blóta aldrei nerna þá sjaldan ég reiðist, en hjá honurn Herrnanni gengur ekki á öðru en bölvi og sanki, helvitinu þvi arna”. Ekki veit ég þó til þess að hún væri frænka Magnúsar. Magnús segir að vinhneigð sé sjúkdórnur sern korni frarn við óhagstæðar félagslegar ástæð- ur. Sannleikurinn er sá að áfengi er vanabindandi efni sern vekur ástriðu hjá býsna rnörgurn þeg- ar þeir hafa neytt þess urn skeið, — hvað sern félagslegurn ástæðurn líður. Menn sern voru andlega heilbrigðir og lifa við góöar félagslegar ástæður geta orðið vinhneigðir. Þetta veit heilbrigðisstofnun Sarneinuðu þjóðanna. Og þetta eiga allir að vita. Hitt er svo annað rnál að félagslegar ástæður, lifsviðhorf, skapgerð o.fl. hefur sitt að segja i barátt- unni við ástriðuna þegar hún er vöknuð. Magnús segir að nú standi öllurn til boða nóg af brennivins- lausurn sarnkværnurn og rnannfundurn. Það er raunar rnjög vafasarnt, — nánast öfug- rnæli. Hann segir að við ternplarar værurn rnárgir sörnu reglu- rnennirnir án þess að vera i bindindisfélagi. Hvernig veit hann það? Heldur hann að surnir séu fæddir til að vera drykkjurnenn en aðrir geti ekki annað en verið bindindisrnenn? I frarnhaldi af þessu segir hann að heilbrigðir þurfa ekki læknis við. Strax i næstu setn- ingurn veit hann betur og er far- inn að tala urn hina rniklu heilsuverndartima sem nú séu. Vonandi skilur hann bráðurn að bindindi er heilsuvernd. Aðaltillaga Magnúsar er sú, að kennarar og prestar verði sektaðir ef þeir finnist á al- rnannafæri rneð áfengisrnagn i blóði yfir ákveðnu rnarki, sern hann segir þó ekki hvar setja skuli. Endurtekið brot á að varða stöðurnissi. Ekki skal ég gera litið úr^ ábyrgð þeirri sem fylgiF störf-' um presta og kennara. En er hún meiri en fylgir þvi að vera faðir og móðir? Er ekki jafn- mikil ástæða til að prófa og sekta þá, sem slika ábyrgð hafa á sig tekið? Og erum við ekki öll ábyrg gagnvart samferðafólk- inu? Það er andlegt drep sern lýsir sér i þvi að rnenn haldi að ábyrgðin sé öll hjá öðrurn. Magnús þarf ekki að taka það til sin. Hann er kennari. Það er annað rneð okkur, sern ekki erurn neitt, — nerna rnenn. Hér er kornið að þvi sern skiptir okkur rneiru en flest annað. Geturn við fundið að ein- hver þurfi okkar rneð, — þurfi að geta treyst okkur. Það er ljótur leikur að ala á þvi að ern- bættislaust fólk sé svo órnerki- legt að það beri enga ábyrgð. Þá var ólikt uppbyggilegra að korna i kirkju til sr. Halldórs Kolbeins. Hann vissi ég segja i stólræðu: „Með sérhverju þvi sern þú lætur saklaust barn heyra eða sjá ert þú að skrifa i heilaga bók”. Slfkt vekur rnenn til ábyrgðar, gefur lifinu gildi. Að lokurn langar rnig að biðja Magnús og aðra að hugleiða viss atriði ofurlitið betur. Ef það er vftavert og refsivert fyrir vissar stéttir að vera undir áhrifurn áfengis „á alrnannafæri” er það þá rneinlaust og lýtalaust heirna hjá fjölskyldunni? Er þá heirnil- ið rninna vert en veitingahúsið? Eða er sarna hvað rnenn eru og hvað rnenn gera ef nógu fáir sjá það og vita? Hér skilst rnér að kornið sé að kjarna þeirrar siðfræði sern Magnús Gestsson byggir tillög- ur sinar á. Skyldi það geta verið að vand- lætarinn hafi átt eitthvað van- hugsað i sarnbandi við þessi rnál? Halldór Kristjánsson. s í.. I m **;?: i ■ :t :• % • V, /•. "t, V * '** k Tilkynning Reykjavik, 19. febrúar 1976. Þeir, sem telja sig eiga bila á geymslusvæði „Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. marz n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann „Vöku” að Stór- höfða 3, og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndurn fresti liðnurn verður svæðið hreinsað og bilgarrnar fluttir,á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. Gatnamálastjórinn Hreinsunardeild. Í k' p ;A\i' y v >•> ' * / \ ;•:.! i Reykjavik. ,i>?; VU-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.