Tíminn - 22.02.1976, Síða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 22. febrúar 1976
KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR
NÆTURVÖRÐURINN, ENDUR-
HOLDGUN OG GLEÐIKONAN
KÁTA í HAFNARBÍÓI í ÁR
STJÖRNUBÍÓ:
BRÆÐUR Á GLAPSTIGUAA
Bræöur á glapstigurn (Gravy Train) fjallar urn tvo bræöur, sern
fæddir eru og uppaldir i kolanárnubæ, en fara þaöan til stórborgar-
innar aö leita sér fjár og frarna. Þeir eru heillaðir af glansrnyndurn
sjónvarpsþátta af lifi og leikjurn frægra glæparnanna og hyggjast
korna sér áfrarn rneð þvi aö fremja stórrán i félagi við aðra,
reyndari afbrotarnenn.
Bræöurnir kornast fljótt að þvi, aö ekki eru allar ferðir til fjár, en
tærna sarnt bikar sinn i botn. Að sjálfsögöu leikur Stacy Keach
frábærlega i rnynd þessari, honurn viröist annaö órnögulegt, en aör-
ir leikarar eru ekki siðri.
t heild er rnynd þessi ágæt, aö surnu leyti jafnvel rnjög góð,
einkurn þó leikurinn. Persónusköpun er einnig regluiega skernrnti-
lega unnin.
KVIKMYNDA
HORNIÐ
Umsjónarmaður
Halldór
Valdimarsson
Nú liður senn að lokurn febrúarrnánaðar og tekiö er aö þynnast
kvikrnyndaval reykvisku húsanna eftir gæöasótt jólaæsingsins.
Kvikrnyndaunnendur eru farnir að þyngjast ofurlitið á brún þegar
þeir lesa firnrntudagsblööin og þá jafnfrarnt farnir aö renna hýru
auga til páskahrotunnar. Þá veröur aftur stórrnynd i hverju horni,
eða þvi sern næst, og gagnrýnandi raddir hljóöna. (Annars rná oft-
ast finna eitthvaðað hnýta i, þó ekki væri nerna rispur á filrnunni ef
allt annað bregst).
t dag stendur spilið þó á þann veg að Tónabió er að sýna nýtt
eintak af garnalli garnanrnynd, Hafnarbió er að endursýna,
Háskólabió að súpa dreggjarnar af Guöföðurnurn, Laugarásbió i
verkfalli (skyldi stéttarfélag hákarla vera innan ASt?), Garnla bió
og Nýja bió af einhverjurn orsökurn ekki nógu freistandi þessa viku
og rnyndirnar i Stjörnubiói og Austurbæjarbiói fylla ekki heila siðu.
Þvi verður að gripa til örþrifaráða, kollvarpa allri skipulagningu
og nota efni sern birtast átti fyrir viku. Að viku liðinni átti ég við.
Ætlunin er að skyggnast ofurlitið frarn á veg og kynna það sern
Hafnarbió rnun bjóða okkur næstu rnánuði. Kennir þar allrnargra
grasa, bæði garnalla og nýrra, sern vafalitið eiga eftir að njóta rnis-
jafnra vinsælda. Surnar þessara rnynda hafa legiö hjá bióinu nokk-
urn tirna, aðrar eru ókornnar til landsins, en rnargar þeirra virðast
forvitnilegar og verður þess vonandi ekki langt að biða, að við fáurn
að sjá þær.
Næturvörðurinn
Fyrsta ber þar aö telja rnyndina Næturvörðurinn, eða „The Night
Porter”, rneð Dirk Bogarde og Charlotte Rarnpling I aðalhlutverk-
urn. Kvikrnynd þessi hefur vakið rnikla athygli erlendis, en hún var
gerð árið 1974, undir stjórn Liliana Cavani.
Næturvörðurinn gerist i Vinarborg og fjallar urn endurfundi fyrr-
verandi SS-foringja og ástmeyjar hans frá þvi á striðsárunum.
Myndin gerist árið 1957 og hefur SS foringinn, Max, falið sig i starfi
næturvarðar á hóteli i Vin. Astrneyjan fyrrverando Lucia, kernur
sern gestur á hótelið, ásarnt bandariskurn eiginrnanni sinurn.
Við endurfundina rifjast upp fyrir þeirn Max og Luciu tirnabil það
sern þau lifðu sarnan, og þrátt fyrir kvalalosta þann sern Max hafði
sýnt i sarnskipturn þeirra, laðast Lucia til sarnneytis við hann á ný.
Fljótlega kernst hún þó á snoðir urn að það gæti orðið henni dýr-
keypt, þvi i borginni eru rnargir fyrrverandi SS rnenn i felurn, flestir
i áhrifastöðurn. Hafa þeir rnyndað rneð sér sarntök urn að uppræta
öll óheppileg vitni sern þeir finna og þrátt fyrir vernd Max getur
Lucia ekki talizt óhult.
Sern fyrr segir leika þau Dirk Bogarde og Charlotte Rarnpling
skötuhjúin Max og Luciu, en Philippe Leroy, Gabriele Farzetti,
Giuseppe Addobbati og fleiri fara einnig rneð stór hlutverk.
Vonandi sér Hafnarbió sér fært að sýna okkur þessa rnynd fljót-
lega þvi hún virðist sérlega athyglisverð.
Endurhóldgun
Næst er þá að geta kvikrnyndar, sern einnig hefur vakið töluverða
athygli, en það er „The Reincarnation of Peter Proud”, sern á is-
lenzku mætti útleggja „Endurholdgun Péturs Stolta”.
Lynn Redgrave og Jean Pierre Aurnont I hlutverkurn sinurn i rnynd-
inni „The Happy Hooker”, sern gerð er eftir eftirrninningurn
Xavieru Hollander.
Charlotte Rarnpling er risandi
stjarna i dag. Hefur hún hlotið
rnikið lof fyrir túlkun sina á hlut-
verki ástkonunnar i rnyndinni
Næturvörðurinn.
Mynd þessi er frarnleidd af Frank P. Rosenberg, en leikstjórn er i
höndurn J. LeeThornpson. Thornpson, sern hóf ferilsinn á sarnstarfi
við og undir handleiðslu Alfred 'Hitchcock/i á að baki hátt á þriðja
tug kvikrnynda, þar á rneðal „Byssurnar i Navarone”, „Taras
Bulba” og fleiri þekktar rnyndir.
1 aðalhlutverkurn rnyndarinnar eru þau Michael Sarrazin, sern
nýlega barfyriraugu okkar i rnyndinni „For Petes Sake”, þar sern
hann lék á rnóti Streisand, og Jennifer O’Neill, sern hefur getið sér
hvað mest orðsti fyrir leik i „Summer of ’42”.
„The Reincarnation of Peter Proud” fjallar urn ungan rnann sern
býr við skýrar rninningar urn fyrra lif sitt hér á jörðinni. 1 upphafi
voru rninningarnar þokukenndar, en srnárn sarnan skýrast þær og
hann rnan ekki aðeins hver hann var, heldur og hvar hann bjó,
hverjir voru ástvinir hans og rneð hverjurn hætti dauða hans bar að
höndurn.
Peter liður ekki aðeins sálarkvalir vegna rninninga þessara,
heldur ná þær æ rneira valdi á honurn unz hann stendur I harðri
baráttu rnilli nútiðar og fortiðar.
Af öðrurn leikururn I rnyndinni rná nefna Margot Kidder, Corneliu
Sharpe, Paul Hect og fleiri.
Likt og Næturvörðurinn virðist Endurholdgunin vera hinn safa-
rikasti biti fyrir hungraða kvikrnyndaunnendur.
Höfrungadagur
Höfrungar hafa á undanförnurn áratugurn vakið sivaxandi at-
hygli visindarnanna, vegna yfirburða gáfna sinna og hæfileika..
Viðtækar rannsóknir hafa farið frarn á lifnaöarhátturn þeirra og
hafa þær rneðal annars leitt likur að þvi að þeir eigi sér tungurnál og
séu allt að þvi jafn gáfaðir og rnannskepnan. (Surn'ir segja jafnvel
gáfaðri).
Ot frá rannsóknurn þessurn hafa orðið til rniklar bókrnenntir, bæði
visindalegar svo og uppskáldaðar (hver sern rnunurinn er) og nú
hyggst Hafnarbió taka til sýninga kvikrnynd sern gerð hefur verið
með þessi þroskavænlegu sjávardýr.
Kvikrnynd þessi er frarnleidd af Robert E. Relyea en urn leik-
stjórn hennar sá Mike Nichols en það eitt út af fyrir sig eru þó
nokkur rneðrnæli rneð rnyndinni, þvi Nichols á að baki óvenju
vandaðan feril.
Mike Nichols hóf feril sinn rneð rnyndinni „Who’s afraid of
Vandarnál þau sern neyzla unglinga á fikniefnurn veldur innan fjölskyldu þeirra er til rneðferöar i rnynd-
inni „The people next door”. Eli Wallach og Julie Harris i hlutverkurn foreldranna.