Tíminn - 22.02.1976, Side 24

Tíminn - 22.02.1976, Side 24
24 TÍMINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 HÚN hefur gefift út sjö LP-plöt- ur. Hún heitir Janis Fink og er 24 ára gömul. Arift 1966 var Janis vel þekkt i sinum skóla fyrir lög sin, sem hún lék á 12 strengja gitarinn sinn. Þá (og nú) þekktu hana allir sem Janis Ian, en Ian-nafnift er slftara nafn bróður hennar, sem var meft henni i skólanum. Arift 1966 var Janis Ian afteins 15 ára gömul, en hún er fædd 7. aprll 1951 I New York. Þegar Janis Ian var þrettán ára gömul fékk hún birt eftir sig sitt fyrsta ljóft I timaritinu Broadside Magazine, en ljóöift hét ,,Hair Of Spun Gold”. Á einni skólaskemmtun árift 1966 heyrfti fulltrúi Atlantic plötufyrirtækisins i Janis og i hreifst svo af hæfileikum henn- ar, aft hún var óftara komin i stúdíó fyrirtækisins og byrjuft aft hljóftrita tveggja laga plötu meft aftallaginu („Society’s Child”. En þegar platan kom út — seldist hún ekkert. Þetta haffti þó þau áhrif aft Leonard Bemstein, hljómsveitarstjórinn frægi, heyrfti þessa plötu — og ákvaft aft bjófta Janis Ian I sunnudagsþátt sinn hjá CBS sjónvarpsstöftinni, en þessir tónlistarþættir voru einkum sniftnir vift hæfi unglinga. í þættinum söng Janis lag sitt og ræddi um tónlist vift Bernstein. Þetta var fyrsti hluti frægftar- innar. Eftir þetta óslcafti hljómplötu- fyrirtækift Verve eftir þvl, aft fá íeyfi til aö gefa út „Society’s Child” og tókust samningar. Þegar platan kom svo út, seldist hún 1800 þús. eintökum og færfti Janis Ian 250 þús. bandaríkja- dali.Platan varaft vlsubönnuft i mörgum útvarpsstöftv. Banda- rikjanna, en engu aft siftur vakti hún mjög mikla athygli. Og svo hringdi Ed Sullivan allt I einu og vildi fá Janis Ian I þáttinn sinn. Hún var orftin undrabarn I augum fólks — afteins sextán ára gömul. Fólk fór aö llkja henni vift Dylan, Edith Piaf og Joan Baez — og þegar hún hélt hljómleika í nóvember þetta ár, fylltu aödáendur hennar hinn stóra hljómleikasal i Philhar- monic Hall. En Janis Ian var aft vissu leyti vandaræftabarn og fréttamenn kunnu illa vift hana og kölluftu hana „ófyrirleitinn krakka.” Mánufti eftir hljómleikana i Philharmonic Hall, ákvaft Janis aft hætta. öllum hljómleikum. Þótt Ja'nis gæfi út LP-plötur 1967, 1968 og 1971 hjá Verve var stjarna hennar ekki lengur gló- andi og þegar hún var 20 ára, 1971 var hún bláfátæk, og afteins umboftsmaftur hennar vissi hvar hana var aft finna. Hún liffti I undirheimum, forftaftist aft láta sjá sig opinber- lega og fréttamenn sem komu auga á hana, sögftu aft hún væri illa til fara, og væri aft reyna aft forfta sér undan stjörnunafngift- inni. Bandariskur blaöamaöur, Cliff Jahr, ræddi nýlega vift Janis um þessi ár i „undirheim- unum”, en Janis hefur sem kunnugt er gefift út 3 LP-plötur hjá DBS á siftustu árum og hafa þær vakift heimsathygli, sér- Saga Janisar lan og opinskatr viðtal við hana l ' r>r> Lifði í undir- heimun þar sem enginn þekkti mig ii * — Hvernig finnst þér aft vera orftin aftur stórstirni? spyr blaftamaöurinn. — Oh psgzzzz! Þetta á vift um Elton John, ekki mig. — Þetta er rómantisk aftur- koma hjá þér — finnst þér ekki? — Kjaftæfti! Sumtfólk kemur aftur fram á sjónarsviöift af þvi aft þaft hefur annaft hvort veriö alkóhólistar eöa hreinlega algjörir bjánar. Ég er oröin fullorftin nú. — Ætlarftu aö leika „Society’s Child”? — Nei, aldrei. Sennilega leik ég þaft aldrei aftur. Mér finnst þetta lag ekki gott lengur og ég hef ekki sungift þaft slftan 1968. — Hversvegna hættirftu aft leika á hljómleikum? — Mér llkaöi aldrei aft leika á hljómleikum og I Philharmonic Hall ákvaö ég aö hætta. Þaft voru hræftilegir hljómleikar, mér leiddist og leift illa, fannst þetta allt saman hálf vitlaust og heimskt — og sagfti vift umbofts- mann minn aö ég væri hætt þessu. Viku fyrir þessa umtöluftu hljómleika, hitti Janis Ian ljós- myndarann Peter Cunningham og bjuggu þau saman I New York I tvö ár en fluttu svo til Philadelphiu. — Var erfitt aö vinna i Philadelphiu? — Þaft er alltaf erfitt aft vinna, þegar fólk hefur slma- númerift hjá manni. Þaö var alltaf veriö aft hringja og ég sagfti öllum aft fara til fjandans! Svo hætti ég bara aö taka upp tólift. 1 Philadelphiu samdi ég mörg herfilega léleg lög. — Eftir aft þift Peter slituft samvistum hélzt þú til i undir- heimum Californiu, þar sem enginn gat fundift þig nema um- boftsmafturinn þinn... — Astæftan fyrir þvl aft ég fór til Califomiu var aft ég þekkti þar engan. Ég haföi aldrei veriö ein, þar til I Califomiu. 1 fimm mánufti gat ég verift þar án þess aö nokkur þekkti mig sem Janis Ian. Ég varft ástfangin og hætti aft vera ástfangin, til skiptis i hverjum mánufti og var aldrei meft neinum nema I mesta lagi nokkrar vikur i senn. — Var þetta kommúna? — Nei, nei, þarna var bara samankominn fjöldi einstakl- inga, sem vildi lifa á sinnmáta. Þarna voru engir þrihyrningar (hjón og elskhugi annars hvors þeirra) ef þú heldur þaft. Og þarna var engin hópreift ef þú heldur þaft. — En þú áttir konu sem elskhuga. Af hverju skrifar þú aldrei um „hana” itextum þinu, heldur alltaf „hann”? — Já, ég varft ástfangin af konum, en ég hef aldrei skrifaft texta sem segir: „Halló, heimur! Ég er tvíkynja”. Fyrir mér er kynvilla eöa hvaft svo sem þú vilt kalla þaft, alveg jafnmikil ást, ef báftum aöilum llftur vel, og báöir eru ánægftir meft „sambandift”. Og þótt ég skrifi um „hann” I textum mín- um, llt ég svo á, aft þaft þurfi ekki endilega aft vera um karl- mann — þaft getur allt eins átt vift konur. staklega platan Between The Lines (1975). Blaöamafturinn vekur athygli á þvl, aft Janis hafi nú yfirstigift hatur sitt á hljómleikum — og sé nú jafnvel reiftubúin til aft tala viö blafta- menn. Roger McGuinn og AAick Ronson stofna hljómsveit EINS og skýrt var frá I Nú-tlm- anum fyrir skömmu, fór Bob Dylan I all sérstætt hljómleika- ferftalag um Bandarikin I nóv- ember og desember. Hann ferft- aftist um meft frlftu föruncyti, Joan Baez, Roger McGuinn, Don Elliott, Paul Neuworth, Mick Ronson, Allan Ginsberg og fleirum. Flokkur þessi gekk undir nafninu Rolling Thunder Revue. Ferftin vakti rnikla athygli og voru hljórnleikarnir taldir rneft rneiriháttar tónlistarviftburfturn I Bandarikjunurn á siöasta ári. 1 þessu ferftalagi tókst rnikill vinskapur rneft Roger McGuinn og Mick Ronson, en sá slftartaldi var aftalaöstoöarrnaftur Mc- Guinn’s I þeirn lögurn sern hann flutti rneft flokknurn. Þegar ferftalaginu lauk, lagfti Ronson hart aö McGuinn aft leysa upp hljórnsveit sina (Roger McGu- inn and Band) og stofna hljórn- sveit rneft sér. McGuinn sló til og i byrjun janúar tilkynnti hann urn rneftlirnaskipan nýju hljórnsveitarinnar, en hún er skipuft eftirtöldurn: Roger McGuinn (12 strengja gltar — söngur) Mick Ronson (gltar) Rob Stoner (bassi) Howie Wyeth (trornrnur) og David Mansfield (stál gltar — fiftla). Nafn hijórnsveitarinnar er ekki full ákveðift, en tvö nöfn hafa þó verift nefnd, Guarn og Rolling Thunder. Mick Ronson Urn fortlft hljórnsveitarrnanna er þaft helzt aö segja, aft McGuinn var leiötogi og drif- fjöftur hljórnsveitarinnar The Byrds I átta ár, og hefur auk þess gefiö út þrjár sólóplötur. Ronson er brczkur og þykir einn af beztu rokkgítarleikurunurn I dag, en hann vakti fyrst athygli sern aöalgitarleikari David Bowies. Ronson hefur gefift út tvær sólóplötur. Urn hina hljórn- sveitarrneftlimina er lltift vitaft, en þess rná geta, aft bassaleik- arinn Bob Stone sér urn allan bassaleik á nýjustu plötu Bob Dylans, Desire — og Howie Wy- eth ber húöirnar á sörnu plötu. Urn David Mansfield er hins vegar ekkert vitaö. Þaft sern þegar er vitaft urn áætlanir hljórnsveitarinnar er þaö, aö plötuupptaka rnun hefj- ast i byrjun febrúar og aft henni lokinni fer hljórnsveitin I hljórn- leikaferöalag, sern rnun standa frarn til 1. april. Þá rnun Bob Dylan bætast I hópinn og fara I hljórnleikaferöalag rneft þeirn. „1 hljórnsveitinni eru réttir rnenn og réttur andi” er haft eftir Ronson, sern spáir þvi aö hljórnsveitin eigi eftir aö starfa rnjög lengi. Ronson hefur jafn- frarnt lýst yfir aftdáun sinni á McGuinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.