Tíminn - 22.02.1976, Side 25
Sunnudagur 22. febrúar 1976
TÍMINN
25
„Star-
light"
EINAR VILBERG hefur nýlega
lokiö við gerö sólóplötu, sem
gefin veröur út af Steinar h.f.
Piatan, sem mun bera nafnið,
„Starlight” er tekin upp I Hljóö-
rita h.f. i Hafnarfirði á timabil-
inu frá nóvember byrjun tii
janúarloka, og tók upptaka plöt-
unnar um 160 tima, aö sögn út-
gefandans, Steinars Bergs.
Steinar sagöi, að ein aðal-
ástæöan fyrir þvi, hve upptakan
væri dreifð á langan tirna væri
sú, að rneð Einari á þessari
plötu væri rnikið af „svokölluðu
úrvalsfólki” og þegar urn stóran
hóp væri að ræða, væri oft erfitt
að sarnrærna tirna þannig að öll-
urn hentaði.
Þeir sern aðstoðuðu Einar við
plötugerðina voru: Asgeir
Óskarsson, Pálrni Gunnarsson,
Lárus Grirnsson, Jakob
Magnússon, Magnús Kjartans-
son, Þórður Arnason, Gunnar
Þórðarson, Spilverk þjóðanna,
Helgi Guðrnundsson og Hannes
Jón Hannesson.
Allt efni plötunnar er frurn-
sarnið og höfundurinn er auövit-
að Einar Vilberg, sjálfur.
Small Faces saman á ný
„Timabundin endurstofnun” er
sagt um félagana I brezku
hljómsveitinni Small Faces, en
þeir komu nýlega saman aftur
eftir margra ára hlé. Orörómur
var á kreiki um þaö fyrir
nokkru, aö Small Faces, yröi
endurvakin, þar eö Faces meö
Rod Stewart i fararbroddi leyst-
ist formlega upp fyrir nokkru.
Mjög óliklegt er þó taliö, aö
Smail Faces muni veröa starf-
rækt til langframa.
Strákarnir kornu sarnan
vegna endurútgáfu á einu rnesta
hit-lagi hljórnsveitarinnar
„Itchycoo Park” og tóku þeir
félagar Steve Marriottt, Ronnie
Lane, Ian MacLagen og Kenny
Jones, þátt i auglýsingakvik-
rnynd i þvi tilefni. Þá hafa þeir
ákveðið að leika á a.rn.k. tveirn-
ur hljórnleikurn i Bretlandi i
surnar, og verða hljórnleikarnir
sennilega haldnir á knatt-
spyrnuvelli.
Fullyrt er, að Srnall Faces
rnuni ekki hljóðrita neitt nýtt
efni á plötu. Steve Marriott og
Ronnie Lane gera báöir út eigin
hljórnsveitir, —• sá siðarnefndi
er i hljórnsveitinni Slirn Change,
og Marriott i Hljórnsveitinni
Steve Marriott’s All Star. Jones
og MacLagen voru i Faces, en
hafa ekki ráðstafað sér enn.
Lane og Marriott léku saman
nýlega (stærri rnyndin)
Félagarnir I Small Faces eins
og þeir litu út á gullöld hljóm-
sveitarinnar. (rninni rnyndin)
— þó er þab ekki endur-
stofnun hljómsveitarinnar
Valdi
HVAÐ??1. *• •
_____________
«••••••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••♦••••••••••••••!••••••«•••••••••••••••••••:•••••••••::•••:
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••••••••«•••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••••••••
*******,•♦♦♦♦•♦••*••♦♦♦♦•••♦•♦••••*••••••••♦♦••••••♦•♦••••♦•♦•♦••••••♦••♦♦♦•••
::::n
••♦••♦
•♦♦•♦♦
IXXtil
•«•♦♦♦
*-plötur
Bandaríkin II;
••♦♦*•
♦♦♦♦••
♦♦*♦♦•
♦♦♦♦••
ns
fit'
:a:s
•♦•••*
•♦♦♦••
::::::
• PN
>
S >
n::::
•••••<
in
O)
A
í
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
CÖ
CÖ
/S
Xfl
1 Bob Dylan — Desire......................... 5
2 Paul Simon — Still Crazy After All
These Years.................................18
3 Earth, Wind and Fire — Gratitude............12
6 David Bowie — Station To Station........
4 ChicagoIX (Greatest Hits)...............
22 Peter Frampton —-Framton Comes Alive....
15 Fleetwood Mac...........................
9 Electric Light Orchestra —Face the Music....
10 Rufus Featuring Chaka Khan...............12
13 Harold Melvin & The Blue Notes. —
Wake Up Everybody..........................n
11 Donna Summer —LoveTo Love You Baby.......17
12 C.W.McCall — Black Bear Road.............13
14 Janislan — Aftertones.................... 5
7 America — History (Greatest Hits).........14
8 O’Jays —Family Reunion....................13
19 Carole King — Thoroughbred............... 3
18 Loggins & Messina — Native Sun........... 4
5 Barry Manilow — Tryin’ToGet The Feelin’..16
20 M.U. The BestOf JethroTull ............. 5
21 Aerosmith — Toys In The Attic............44
•••♦♦♦
*•♦♦•••
•••♦••
••♦•••
•••••♦
•••♦•»
::::::
••♦•••
••••••
•♦••••
••••••
♦•••••
••♦♦•♦
•••♦••
••••♦♦
•••••♦
rS ::::::
•♦♦♦•♦
^ •••••♦
••••••
>♦••♦♦
:sn:
•♦♦•♦♦
••••*•
••••♦•
»••♦••
•••♦•*
••••♦♦
•♦•♦•♦
••••♦•
-----T--------*••••••••••••••••••••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••<
••••♦••••••••♦•♦••••••••••••.
•••♦••••••••••••••••••••••••
Sjö manna hljómsveit stofnuð:
Galdrakarlar
NU-TIMANUM hefur borizt
greinarkorn frá nýrri sjö manna
hljómsveit, sem ber heitið
Galdrakarlar, en hljómsveitin
mun koma i fyrsta sinn opinber-
lega fram i Klúbbnum n.k.
þriðjudag. Tónlistarstefnu sina
nefna þeir „Elexirstefna”, en
frá hljómsveitinni sjálfri segja
þeir i brefi sinu. Umboðsskrif-
stofan Sigriður hefur séð um
dreifingu bréfsins, en það er
þannig:
Við erum sjö hljóðfæraleikar-
ar sem stofnuöum með okkur
hljómsveit þá er um ræðir i
þessu bréfkomi. Nafn hljóm-
sveitarinnar hefur veriö ákveð-
ið — GALDRAKARLAR - og
auk þess sem við leikum
Elexirtónlist munum viö fremja
nútima GALDRABRENNU
(HAPPENING) þar sem hljóm-
sveitin kemur fram.
Hljómsveitin Bláber, sem hóf
samleik fyrir u.þ.b. einu ári, er
upphafiö að GALDRAKÖRL-
UM, en i nóvember s.l. bættust
þrir hljóðfæraleikarar viö hana
og breyttist þar meö öll stefna
hljómsveitarinnar. Æft hefur
verið af kappi þrisvar til f jórum
sinnum i viku i bækistöð hljóm-
sveitarinnar i Vesturborginni.
Æfingarnar hafa gengið mjög
vel, enda eru öll lögin skrifuö og
allir lesa nótur. Þá hefur verið
útbúið ljósakerfi sem hljóm-
sveitarmeðlimir hafa gert.
Búninga sfiia hönnuðu meölim-
irnir einnig sjálfir.
GALDRAKARLAR ERU:
Hlööver Smári Haraldsson, 26
ára, áðui m.a. i tslandiu,
Pelican og Bláber, leikur á
Hammond orgel- Fender pi'anó,
Moog Syntheziser og flautu.
Vilhjálmur Guöjónsson, 22 ára,
áður i Gaddavír, Moldrok og
Bláber, leikur á gitar, tenór
saxófón og harmónikku.
Pétur Hjálmarsson, 26 ára ,
áður i ösmönnum, Dátum II,
Lisu og Bláber, leikur á bassa
og flautu,
Sophus Björnsson, 20 ára, áður i
Andrá og Bláber, leikur á
trommur.
Birgir Einarsson, 28 ára, áður i
HG-sextett og ómum og Ellert,
leikur á trompet og slagverk.
Stefán S. Stefánsson, 18 ára ,
hefur leikið jass með skóla-
hljómsveitum, leikur á Altó
saxófón, þverflautu og gitar.
llreiöarH. Sigurjónsson,45 ára,
áöur með ýmsum hljómsveit-
um, leikur einnig með
symfóniuhljómsveit Reykja-
vikur, leikur á Bariton saxófón,
tenór saxófón og klarinett.
Eins og sést á framangreindu
er hljóðfæraskipan hljóm-
sveitarinnar fjölbreytt og reyn-
um við að nýta sem flesta
möguleika.
Þvi heur oft verið haldið
fram, aö rekstur sjö manna
hljómsveitar á íslandi sé allt að
því vonlaust. Við höfum samt
ákveðið að hætta okkur út i
þetta „stórvirki” meö von um
að þetta framtak megi gleöja
tónlistarunnendur.