Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 30

Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 i.kikkí:ia(; KEVKIAVÍKIIR 3* 1-66-20 <mj<9 w KOLRASSA i dag kl. 15. SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. SKJALOHAMRAR þriöjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miövikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. SKJALOHAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. Miöasalan i Iönó er opin kl. 14—20.30. Simi 1-66-20. "lönabíó 21*3-11-82 Að kála konu sinni JACKLEMMON VIRNAU8I H0WT0MUROER YOURWIFE TECHNIC0L0R ■tlcotd Ihiu UNITED ARTISTS Nú höfum við fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jaek Lemmon i essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Virna Lisi, Tcrry- Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum ^ÞJÓOLEIKHÚSIB 911200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. — Uppselt. CARMEN i kvöld kl. 20. Litla sviðið: INUK i dag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Iiafnariiíó .3* 16-444 Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viöburðarrik bandarisk Panavision litmynd eftir sögu Alistair MacLean sem komið hefur i islenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Nathalie Delon. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Sænsk kvikmyndavika Síðasta ævintýrið Det sista aventyret eftir Jan Halldoff gerö eftir samnefndri skáldsögu eftir Per Gunnar Evander. Aðalhlutverk: Ann Zachari- as, Göran Stangertz. Sýnd kl. 9. Helgiathöfn Riten eftir Ingmar Bergman. Ein áhrifamesta mynd þessa mikla snillings. Aöalhlutverk: Ingrid Thulin. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7. Stubbur Fimpen Vinsæl fjölskyldumynd um 6 ára knattspyrnusnilling, sem bjargar sænska landsliðinu. Sýnd kl. 5. Loginn og örin ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3. Miöasala frá kl. 2. Athugið: Sýningar á hinni afar vinsælu frönsku gamanmynd Valsinn falla niður i vikutima, meöan „Sænska kvikmyndavikan” stendur yfir, en hefjast aftur laugardaginn 28. þ.m. Opið til 1 K kvöld Sheriff DÖGG KLÚBBURINN ZZ X 0*2-21-40 Oscars verðlauna- myndin ______ Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Robert Oe Niro, Dianc Kcat- on, Robert Puvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnúm. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartima. Siöasta sinn. Aðeins sýnd i dag. Lína langsokkur Nýjasta myndin af Linu langsokk. Sýnd kl. 3. Mánudagsmynd: Veðlánarinn The Pawnbroker Heimsfræg mynd sem alls staðar hefur hlotið metað- sókn. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Geraidine Fitzgcrald. Tónlist: Quincy Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .21*3-20-75 Frumsýnir Janis Mynd um feril og frægð hinn- ar frægu popp-stjörnu Janis Joplin. Sýnd kl. 5, 7 og 11. ókindin JAWS She was the first... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Prey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sýningarvika. Barnasýning kl. 3: Stríðsvagninn Hörkuspennandi kúreka- mynú’. ST1-89-36 Bræðurá glapstigum Gravy Train tSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðálhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kí. 4, 6, 8 og 10. Fyrsti tunglfarinn Spennandi kvikmynd I'iitum og Cinnema Scope. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 2. Síöasta sinn. AUGLYSIÐ í TÍMANUM (.\MLA Sími11475_ m Shaft enn á ferð Æsispennandi og vel gerð ný bandarísk sakamála- mynd. Músik: Isaac Hayes. Aðalhlutverk: Richard Roundtree. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur tvU=\NAYIT REALLY happeneo' Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. Sala hefst kl. 2. 3*1-15-44 99 44/100 Dauður Everyone isdying to meet Harry Crown. ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðahröð ný sakamála- mynd i gamansömum stil. Tónlist: Henry Mancini. Leikstjóri: John Franken- heimcr. Aðalhlutverk: Richard Harris, Edmund O'Hara, Ann Turkel, Chuck Connors. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráöskemmtileg grin- myndasyrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðr- um af bestu grinleikurum Uvikmyndanna. Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.