Tíminn - 06.04.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.04.1976, Blaðsíða 1
Leigu f lug—Ney öa r f lug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122 — 11422 Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- ^hólmur —ÍRif iSúgandafj. Sjúkra- og leiguflug um a!!t land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Allt bendir til morðs Gsal-Reykjavik — í gærdag fóru fram stöðugar yf- irheyrslur yfir fjölda manna á Akureyri vegna meints morös á Guöbirni Tryggvasyni, sem fannst látinn á sunnudagsmorgun um kl. 7 á Heiðarlundi, skammt frá Lundarskóla, þar i bæ. Guöbjörn heit- inn var meö skotsár á höföi er hann fannst á vegin- um og er taliö aö þau hafi valdið dauöa hans. Rúm- iega 100 metra frá liki Guöbjörns fannst riffill af Remington-gerð 22 calibera, viö skúr einn, og skammt þar frá ennfremur skot og skothylki. Aö sögn Gísla ólafssonar, yfirlögregluþjóns á Akur- eyri, er taliö fullvist aö rifflinum hafi veriö stolið úr verzlun á Akureyri um helgina. Það var fólk sem gekk fram á Guðbjörn á sunnu- dagsmorgun, þar sem hann lá á veginum. Hann var þegar fluttur á sjúkrahúsiö á Akureyri, en reyndist látinn er þangað var komið. Guöbjörn Tryggvason fór að heiman frá sér laust eftir kl. 4aöfaranótt s.l. sunnudags, og hugðist, eftir þvi sem næst verður komizt, heimsækja kunningja sinn i bænum. Ekkert er vitað um ferðir hans eftir að hann yfirgefur heimili sitt — og aldrei kom hann til kunningja sins. Enginn hefur enn verið úrskurðaður i gæzluvarð- hald vegna þessa voðaatburðar, en fjöldi manna hefur verið yfirheyrður, eins og áður segir, og hefur lögreglan á Akureyri fengið liðstyrk frá rannsókn- arlögreglunni i Reykjavik við uppljóstran málsins. Að sögn lögreglunnar á Akureyri eru allar likur á þvi, að um morð hafi verið að ræða, enda talið ó- hugsandi, að Guðbjörn heitinn hafi getað skriðið frá þeim stað er byssan fannst, niður á veginn. Lik Guðbjörns var sent til Reykjavikur i gær, þar sem krufning fer fram. Guðbjörn Tryggvason var 28 ára gamall, járniðn- aðarmaður að starfi, og bjó að Hrauni i Glerár- þorpi. Guðbjörn lætur eftir sig konu og tvö börn. Talsmaður Landhelgisgæzlunnar: Guöbjörn Tryggvason fannst við vegarbrúnina hér fremst á myndinni, en örin bendir á skúrinn, þar sem riffillinn fannst. Timamynd: Friðrik Vestmann. Skiðasvæðið i Bláfjöllum hefur veriö lokaö mestan part vetrar og erfitt er um vik að nýta þá aðstöðu sem þar hefur verið gerð til skiðaiðkana og er ástæðan fannfergi þótt undarlega láti i eyrum. En snjórinn i Bláfjöllum er svo mikill, að hús þar eru nær fennt i kaf og skiðalyfturnar eru á kafi i snjó. Gálgarnir sem virarnir hanga neðan i eru nær á kafi og grafa hefur orðið göng fyrir þá sem nota lyfturnar. Gálginn sem sézt á myndinni er 9 metrar á hæð frá jörðu og rétt nær upp úr fönninni. Timamynd Gunnar. Dómur almennings verður þyngri en nokkur sakadómur Gsal-Reykjavik. — Svona 'fram- feröi islenzkra fiskimanna nær auövitaö engri átt — sérstaklega er það er haft i huga, að aldrei er meiri þörf á þvi en einmitt nú aö friðunaraðgeröir okkar veröi O.Ó. Reykjavik — Ingvi Ingvars- son, fastafulltrúi tslands hjá Sameinuðu þjóðunum, lagði i gær fram kæru i öryggisráðinu á hendur Bretum fyrir áframhald- andi ásiglingar brezkra herskipa á islenzk varðskip innan fisk- veiðilögsögunnar. Var forseta Oryggisráðsins afhent bréf þar sem segir að sizt dragi úr yfir- gangi brezku herskipanna á ís- landsmiðum, sem hafa i frammi yfirgang við islenzk varðskip og geri margitrekaðar tilraunir til að sigla á þau og sé ekki annað séð en meiningin sé að sökkva einu eða fleiri islenzkum varð- skipum. Þá njósni brezki flotinn um ferðir varðskipanna innan löglegrar lögsögu tslands. 1 bréf- virkar. Almenningur mun dæma viökomandi fiskimenn þyngra en sakadómur — og islenzkir fiski- menn geta ekki treyst þvi aö með hækkandi sól geti þeir stundaö ó- löglegar veiðar óáreittir, sagði inu er vikið að ásiglingunni á Baldur i sl. viku og áskilja tslend- ingar sér rétt til bóta af hálfu Breta vegna skemmda á varð- skipinu. Ekkierkrafizt aðgeröa af hálfu öryggisráðsins á hendur Bretum, en bréfinu er dreift sem opinberu skjali i aðalstöðvum SÞ. Talsmaður brezka utanrikis- ráðiineytisins, sagði i gær vegna kæru tslendinga, að brezki flotinn væri á Islandsmiðum i varnar- skyni til að vernda brezka togara og hefðu yfirmenn herskipanna fyrirmæli um að komast á milli varöskipanna og togaraflotans til að hindra að varðskipin nái að trufla togarana frá veiðum. Jón Magnússon, talsmaður Land- helgisgæzlunnar, þegar hann var spuröur álits á ólöglegum veiöum netabáta á alfriðuöu svæði i gær, — en þá voru 10 islenzk fiskiskip tekin fyrir ólöglegar veiöar á Sel- vogsbanka. 1 gærmorgun stóö varðskipið Þór 10 islenzka netabáta að meintum ólöglegum veiðum á friðuðu svæði á Selvogsbanka. Svæði það sem hér um ræðir er friðað f/rir öllum veiðum á tima- bilinu frá 20. marz til 15. maí, samkvæmt reglugerö, útgefinni i sjávarútvegsráöuneytinu 19. jan. 1976, — og er hrygningarsvæði þorsks. Brot gegn netaveiöum á um- ræddu svæði varðar sektum, en hins vegar ekki upptöku afla né veiðarfæra. Bátarnirsem Þór kom að igær- morgun eru þessir: Arnar AR-55, Friðrik Sigurðsson AR-17, Skála- fell AR-20, Búrfell AR-40, Guð- finna Steinsdóttir AR-10, Gissur AR-6, Sigriður Magnúsdóttir VE-69, Skúmur GK-22, Freyr KE-98 Harma RE-342. Mál skipstjóra áðurnefndra báta verða tekin fyrir i viökom- andi lögsagnarumdæmum, Sel- fossi, Keflavik, Reykjavik, og Vestmannaeyjum. Skipherra á Þór er Þorvaldur Axelsson. Frábær árangur Sigurðar á Ítalíu ----------^ 0 Öryggisráðið: Bretar kærðir fyrir ítrekaðar ásiglingar á íslenzk varðskip Lögreglan á Akureyri:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.