Tíminn - 06.04.1976, Qupperneq 5

Tíminn - 06.04.1976, Qupperneq 5
TÍMINN 5 Eilífar tilviljanir Einn af borgarfuHtrúum Sjálfstæðisflokksins, Daviö Oddsson, veittist með nokkuö sérstæöum hætti aö Gunnari Thoroddsen orku- og iðnaöar- málaráðherra á siöasta borgarstjórnarfundi. Aö vísu gætti Davíð þess vel aö nefna ráðherrann aldrei á nafn, en engum duldist hvert skeytun- um var beint. Enda sá Albert Guömundsson sig knúinn til aö risa upp og andmæla Daviö, og sagöist harma þessar skipulögöu árásir á Gunnar Thoroddsen. Tvennt var athyglisvert i sambandi viö þetta mái. Ann- ars vegar sú staðreynd, að Daviö Oddsson er áhangandi „Visismafiunnar” svonefndu. Og hins vegar er athyglisvert, aö sama dag og hann veitist að Gunnari Thoroddsen i borgar- stjórn, hefja Kratarnir, sem viöloöandi eru VIsi, stórsókn á hendur orkumálaráöherra i sölum Alþingis. Og svo mikiö var þeim i mun, að sóknin hæfist samtimis á Alþingi og I borgarstjórn, að ekki mátti biöa með aö ræöa málið á Alþingi, þar til I dag, þegar Gunnar Thoroddsen gefur skýrslu sina um orkumálin, eins og Iangeölilegast heföi veriö. Kannski er um tilviljanir að ræöa. Og sjálfsagt er þaö cinnig tilviljun, aö blaöamaö- ur frá Visi skyldi mæta á umræddan borgarstjórnar- fund, en fulltrúar frá þvi blaöi „Visis-mafian” svonefnda hefur meö stuttu millibili krafizt af- sagnar tveggja ráöherra, þeirra Ólafs Jóhannessonar og Gunn- ars Thoroddsen. hafa ekki sézt á borgar- stjórnarfundum árum saman. í feninu Enginn hcfur boriö á móti þvi, aö ýmislegt mætti betur fara varöandi skipulag orku- mála. Gunnar Thoroddsen hefur sjálfur bent á ýmis at- riöi i þvi sambandi. l»au vandamál eru ekki ný af nál- inni. En aö mati Daviös Odds- sonar er ástandiö „sérstætt og ógnvekjandi” um þessar mundir. Hann hefur allt á hornum sér I sambandi viö Kröfluvirkjun og byggöalinu og segir: „l»ar var I rauninni byrjað á öfugum enda. Hafizt var handa i logandi hvelli, og allur undirbúningur var látinn biða betri tima. Ekki er annaö hægt að segja en aö um mjög svo tilviljanakenndar happa- og glappaaðferðir i miklum fjárfestingum hafi verið aö ræða.” Og ekki nóg með þaö, heldur er svo langt komiö út í fcnið með Kröflu, aö ekki verður aftur snúiö, að hans mati. Gagnrýni af þessu tagi er tekin sem góð og gild vara I Visi, enda liggur mikiö við að koma höggi á Gunnar Thoroddsen. Og sú ályktun Alberts Guömundssonar, að þcssi gagnrýni „lyktaði mcira og meira af innanflokks- vandamáli i Sjálfstæðis- Hokknum”ervafaIaustrétt að vissu marki. Málgagn Alþýðuflokksins En hér hangir flcira á spýt- unni. I»að er jafnvel ekki næg skýring, að Þorsteinn Pálsson ritstjóri Visis eigi harma að hefna gagnvart Gunnari Thoroddsen fyrir ummæli þess siöarnefnda um aö I»or- steinn væri óhæfur blaðamað- ur, sem gcröist, þcgar hann var ráöinn að VIsi. Viss öfl innan Sjálfstæðisflokksins drcymir um nýja viðrcisnar- stjórn. l»essi öfl hafa tekiö höndurn sainan viö hluta þing- liös Aiþýðuflokksins, og telja árangursrikast aö gera / einstaka ráöherra tortryggi- lega og krefjast afsagnar þeirra. Fyrst var það Óiafur Jóhannesson. Nú Gunnar Thoroddsen. Ilver næst? Með þessuin hætti er Visir orðinn máigagn Alþýöufiokks- ins og þeirrar lágkúru, sem einkennir þann flokk þessa dagana. — a.þ. ..Tilboð, sem ekki verður endurtekið... SKODA 100 --630.000. til öryrkja ca. kr. 460.000.- i tilefní af þvi að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíflinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.— til öryrkja ca. kr. 492.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.— til öryrkja ca. kr. 538.000.— SKODA 110R Coupé verð ca. kr. 797.000.— til öryrkja ca. kr. 600.000.— Shodr TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/H/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SIMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRt H/F. OSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. Á íslenzkum hestum þvert yffir Bandaríkin gébé—Hvik. — i tilefni af 200 ára afmæli Bandarikjanna, hefur veriöákveðiö að fara á islenzkum hestum þvert yfir Bandaríkin. Þetta verður fjölmenn hópreið og verða þátttakcndur frá öllum rikjum Bandarikjanna, auk þess, scm nokkrar sveitir koma erlend- is frá. Aætlað er að ferðin taki 100 daga og er vegalengdin alls um 5600 km. islenzku hestarnir sem taka þátt i hópreiðinni verða tiu, eru þeir allir eldri en 10 vetra og hafa dvalið á erlendri grund s.I. 3 ár. Blaðburðar fólk óskast Laugarnesveg, Hálöndin, Langholtsvegur, Seltjarnarnes, Þórufell sími 12323 Þau sem áttu hugmyndina að þátttöku islenzku hestan'na i þess- ari hópreið, eru hjónin Claus og Ulla Becker frá Þýzkalandi, en auk þeirra verða i ferðinni á is- lenzku hestunum, Lothar Wei- land, Johannes Hoyos og Walter Feidman yngri. Fararstjóri verður Gunnar Bjarnason ráðu- nautur, en ferðin er studd af Sam- bandi isl. samvinnufélaga og munu Þjóðverjarnir keppa sem þátttakendur fyrir Búnaðarfélag Islands. Hver þátttakandi mun hafa til umráða tvo hesta, en nýverið var farið með 15 islenzka hesta frá Þýzkalandi til San Francisco á vesturströnd Bandarikjanna. Þar verða þeir þjálfaðir og siðan valdir úr tiu hestar til keppninn- ar. Sigurvegarinn i keppninni verður sá knapi sem minnstan tima hefur notað til ferðarinnar og eru verðlaunin 25 þúsund dollarar. Lagt verður upp frá Saratoga skammt frá New York þann 29. mai n.k. og er áætlað að ferðinni ljúki um 100 dögum siðar eða um 5. september i Sacramento i Kaliforniu. Meðal svæða sem far- ið verður um má nefna Nevada- eyðimörkina ,og Klettafjöllin. Þátttakendur verða á ferðalagi sex daga vikunnar, en hvilast sjö- unda daginn. Áætlað er að fara um 60-70 km leið á dag og i nátt- stað verða hestarnir skoðaðir af dýralækni, en aðeins heilbrigðir hestar fá að halda áfram. Auglýsið í Tímanum Mjótið þess öryggis, sem góð hcimilistiygging veitir. JÓN GRANNI Jakob J. Smári. Hollenskt lag. Jón granni, sem býr nú við götu næsta hér, nú við götu næsia hér, hann gjörir hvað sem er, :,: :,: já, hann bjargar sjálfum sér, :,: Og hann býr til fegurstu fíólín, fegurstu fíólín. Trillilín, trillilín Ijóðar fíólín, trillilín, trillilín ljóðar fíólin, já, trillilillilín. já trillilillilin, :,: og hans ljúfa er nefnd Katrín. :,: Hann Jón granni „bjargar sjálfum sér“. Að sjálfsögðu er fyrirhyggja í tryggingamálum snar þáttur þess aó vera sjálfbjarga. Það er boðskapur Jóns granna „við götu næsta hér“. Skrifstofur okkar og umboðsmcnn um land allt veita nánari upplýsingar um HEIMILISTRYGGINGUNA og þær endurbætur og nýjungar, scm gengu í gildi 1. janúar 1976. Sími aðalskrifstofunnar í Reykjavík er 38500. SAMVIINNUTRYGGINGAR GT. ÁRMÚLA3.SÍMI 38500 SAMVINNUTRYGGINGAR ERU GAGNKVÆMT TRYGGINGAFÉLAG.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.