Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 2
2 TÍMINN t*i iðjudagur 13. april 1976, Spariskírteini og happdrættislán ríkissjóðs: Nafnverð 6,2 milljarðar FJ-Reykjavik. Nafnverö verðtryggöra spariskirteinalána rikisins var i árslok 1975 samtals 5.089,3 miil- jónir króna, en endurgreiösluviröi þeirra var 10.254,8 milljónir króna, (visitala 1.998 stig). Þá var nafn- verö útgefinna happdrættisskuldabréfa i ársiok 1975 samtals 1.110 milljónir króna, en innlausnarviröi þeirra, miöaö viö framfærsluvisitölu 1. nóvember 1975, nam samtals 2.032,8 milljónum króna. Hér fer á eftir yfirlit, sem Rikisbókhaldiö hefur gert um veitt lán af andvirði seldra spariskirteina, en happdrættisfé hefur allt runnið til vegagerðar, og telst þvi til viöbótar viö skuld A-hluta rikissjóös. Eftirstöðvar 31. desember 197b Endurgreiðslu- Nafnverð virði, millj.kr. millj. kr. vísitala 1998 stig A- hluti í ríkisbókhaldi JL.2_68,7 2-845.,^ Almenn lán 690,1 1.418,8 Vegagerðarlán 578,6 1.426,7 B- hluti 3_.018,0 5.. 8.07., 5 Landshafnir 77,3 348,0 Flugmálastjórn 67 ,1 278,2 Orkusjóóur 2.363,3 4.261,4 Áburóarverksmiðjan 17,2 66,3 Byggingasjóður rannsókna í þágu atv.vega 31,3 114,0 Hafnamálastofnun, áhaldahús 1,5 9,9 Jaröboranir ríkisins 155,1 191,3 Kröfluvirkjun 250,0 298,1 Landssmiójan 1,8 5,4 Laxárvirkjun 53,4 234,9 Fjárfestingarl.stofn. (Framkv.sj.) 398,6. 1.091,0 Sveitarfélög 289 ,0 379,5^ - Ýinsir aöilar 115 ,0 131,3 Virkjunarrannsóknir við S-Fossá 50,0 57,1 Þangverksmiðja . . . 65,0 74,2 Samtals 5.089,3 10.254,8 Af lánum til A-hlutans, 2.845,5 millj. kr., var liölega helmingur eða 1.426,7 millj. kr. vegna vegageröar. Af lánum til B-hlutans voru um 3/4 hlutar eða 4.261,4 millj. kr. til Orkusjóðs. Aö auki voru 781,5 millj. kr. vegna Kröflu, Laxárvirkjunarog Jarðborana. Samtals voru þvi orkumál i B-hluta með 5.042,9 millj. kr. Af lánum til sveitarfélaga voru 196,9 millj. kr. vegna hitaveitna og virkjana. Með „ýmsum aðilum” hefur enn sem komið er verið flokkað lán til „virkjunarrannsókna við Suður- Fossá”, 57,1 millj. kr. Lán til sveitarfélaga, önnur en til orkumála, voru nær eingöngu vegna hafna. Til viðbótar þessu hafa svo á þessu ári verið seld spariskirteini að nafnverði samtals 609 milljónir króna, og nú stendur yfir sala á happdrættisskuldabréfum, H-flokki (sjá mynd fyrir ofan þessa frétt) samtals 300 milljónir króna. NÝJA SÍMA- SKRÁIN TIL OÓ—Reykjavik. Simaskráin 1976 er nú fullgerð og veröur af- hent frá þriðjudeginum 20. april en gengur I gildi 1. mai. Upplag simaskrárinnar er 94 þúsund eintök og cr hin nýja skrá 32 blaösiðum stærri en núgildandi simaskrá. Brot bókarinnar er hiö sama en núm- er neyðar- og öryggissima víðast hvar um landið er á innanveröri kápu en tilsvarandi simanúmer I Reykjavik og nágrenni eru á baksiöunni. Aftast i skránni eru ný kort af Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kopavogi, Garöabæ og Hafnar- firði. Sú nýbreytni er tekin upp að atvinnu— og viðskiptaskráin er prentuð á gulan pappir. Er það til hægðarauka fyrir þá sem leita þurfa að tiltekinni þjónustu. 1 fyrra var sá háttur tekinn upp að selja auglýsingar i sima- skrána. í ár eru enn auglýsingar i simaskránni og hafa þær auk- izt mikið frá fyrra ári, að sögn Hafsteins Þorsteinssonar, sem hefur umsjón með útgáfu sima- skrárinnar. 1 fyrra voru seldar auglýsingar fyrir milli 6 og 7 milljónir króna og sagðist Hafsteinn gera sér vonir um að fyrir auglýsingarnar i ár fengjust 16-17 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir að aukalet- ur, aukalinur og aukanöfn gefi af sér um 12 milljónir króna. Af þvi, sem hér er upp talið, er reiknað með að tekjur verði um 30 milljónir króna. Ekki næst samt alveg upp i kostnað viö prentun simaskrárinnar enn sem komið er, þvi ætla má að hún kosti um eða yfir 40 milljón- ir króna. Eldhaf hjá álverinu: Þannig litur svartoliugeymirinn út eftir sprenginguna Timamynd: Gunnar 800 tonna svartolíugeymir sprakk Gsal-Reykjavik — Skömmu fyr- ir klukkan hálf ellefu á sunnu- dagskvöld var slökkviliö Hafn- arfjaröar kvatt aö svartoliu- geymum Alversins I Straums- vik, sem eru á verksmiöjusvæö- inu. Þegar slökkviliðiö kom á vettvang, var þar mikiö eldhaf I svartoliu, sem rann úr SOOtonna oliugeymi, en geymurinn haföi sprungiö. Olian rann I steypta þró, sem er umhverfis tvo 800 tonna svartoliugeyma, Að sögn Sig- urðar Þórðarsonar, vara- slökkviliðsstjóra i Hafnarfirði, var eldhafið um alla þróna, svo og i geyminum, sem hafði sprungið. Einnig lék eldurinn um hinn geyminn, aö sögn Sig- urðar, en slökkviliðsmönnum tókst að halda honum ó- skemmdum með þvi að kæla hann stööugt meö vatni. Eftir að slökkvilið Hafnar- fjarðar kom á staðinn, tókst fljótlega að yfirbuga eldinn með kastfroöu, þótt erfitt væri að komast að þrónni fyrir hita. Þegar búið var að slökkva eld- inn að mestu, gaus hann upp aftur i sprungna geyminum. Slökkvilið Reykjavikur var þá beöið að koma til aðstoðar með slökkvibifreiö, sem hefði froðu- tæki — og tókst að ráða niður- lögum eldsins með froðunni. Slökkvilið Alversins, sem skipað er starfsmönnum fyrir- tækisins, hefur eina slökkvibif- reið til umráða. Bifreið þessi er ekki búin froðutækjum, en hún var notuð til aö kæla geymana, ásamt slökkviliöi Hafnarfjarð- ar, sem var með fjórar bifreiðar á staðnum. Slökkvilið Reykja- vikur sendi tvo slökkvibila, og var annar þeirra notaður við slökkvistarfið. Að sögn Sigurðar Þórðarson- ar mun ekki hafa verið mikil ol- ia i geyminum, sem sprakk, en hins vegar er geymirinn talinn ónýtur. Eldsupptök eru ókunn, en helzt er talið að hitunarbúnaður fyrir svartoliuna hafi valdið i- kveikju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.