Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 13. aprll 1976.
Illl
Þriðjudagur 13. apríl 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 9. til 15. april er i
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annazt eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Sama apotek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Ilafnarfjörður — Garðabær:
N'ætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
I.æknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Pagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
liafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagti: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Hilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Hilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Sjálfsbjörg Reykja vik.Spilum
aö Hátúni 12 þriðjudaginn 13.
april kl. 8.30 stundvislega.
Nefndin.
Kvenfélag Grensássóknar:
Fundur verður haldinn i Safn-
aðarheimilinu við Háaleitis-
braut, miövikudaginn 12. april
kl. 8.30 stundvislega. Á fund-
inn mætir frú Sesselja Kon-
ráðsdóttir með samtining og
sitthvað.
Fclag einstæðra foreldraheld-
ur kökusölu og basar að
Hallveigarstöðum fimmtu-
daginn 15. april kl. 2. Gómsæt-
ar kökur og nýstárlegur gjafa-
varningur.
UTIVISTARFERÐIR
Páskar á Snæfellsnesi, gist á
Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvök-
ur. Gönguferðir við allra hæfi
um fjöll og strönd, m.a. á Hel-
grindur og Snæfellsjökul,
Búðahraun, Arnarstapa, Drit-
vik, Svörtuloft og viðar.
Fararstjórar Jón I. Bjarnason
og Gisli Sigurðsson. Farseðlar
á skrifst. Lækjarg. 6 simi
14606.
Útivist
Páskaferðir:
Þorsmörk
1. Skirdagur 15. april kl. 08.00.
5 dagar. Verð kr. 6000.
2. Laugardagur 17. april kl.
14.00. 3 dagar verð kr. 4100.
Gönguferðir við allra hæfi
daglega, ennfremur verða
haldnar kvöldvökur. Farar-
stjórar: Kristinn Zophonias-
son, Sigurður B. Jóhannesson,
Sturla Jónsson. Farmiðar á
skrifstofunni.
15.—19. april.
Stuttar gönguferðir daglega.
Nánar augl. siðar. Allar nán-
ari uppl. á skrifstofunni öldu-
götu 3. S: 19533 og 11798. —
Ferðafélag íslands.
Tilkynning
Skagfirska söngsveitin minnir
á happdrættismiöana, gerið
skil sem fyrst i verzlunina
Roða Hverfisgötu 98 eða
hringiö I sima 41589 eða 24762
og 30675.
Fdtaaögerðir fyrir aldraö fólk
i Kópavogi. Kvenfélagasam-
band Kópavogs starfrækir
fótaaðgerðarstofu fyrir aldrað
fólk (65ára og eldri) aö Digra-
nesvegi 10 (neöstu hæð gengið
inn að vestan-veröu) alla
mánudaga. Simapantanir og
upplýsingar i sima 41886.
Kvenfélagasambandið vill
hvetja Kópavogsbúa til aö not-
færa sér þjónustu þessa.
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs.
Siglingar
Tilkynningar sem
birtast eiga í þess-
um dálki verða að
berast blaðinu i sið-
asta lagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir
Frá skipadeild SIS Jökulfell
fór i gær frá Svendborg til
Norðfjarðar. Disarfeil fer
væntanlega á morgun frá
Ventspils til Svendborgar og .
Larviltur. Helgafellfer i dag
frá Reyöarfirði til Eskifjarð-
ar, Norðfjarðar og Skaga-
fjarðarhafna. Mælifell lestar i
Heröya. Skaftafellfór 7. þ.m.
frá Keflavik áleiðis til
Gloucester. Hvassafell er
væntanlegt til Hólmavikur á
morgun. Stapafeil kemur til
Reykjavikur i nótt. Litlafeiier
i oliuflutningum i Faxaflóa.
Svanur lestar I Antwerpen.
Suðurland fer i dag frá
Reyðarfiröi til Akureyrar og
siðan Reykjavikur. Sæborg
lestar i Rotterdam 26/4 og
Hull 28/4. Vegalestar i Svend-
borg 26/4. Vesturland lestar i
Osló 28/4 og Larvfk 30/4.
Svölurnar
með
skemmti
kvöld til
styrktar
þroska
heftum
SVÖLURNAR, félag núverandi
og fyrrverandi flugfreyja gengst
fyrir skemmtikvöldi i Súlnasal,
Hótel Sögu, fimmtudaginn 14.
april n.k. Verður þar á boðstóln-
um franskur veizlumatur, sem
franskur matreiðslusnillingur
mun annast. Tizkusýning verður
frá ti'zkuverzluninni Evu og
Herragarðinum. Auk þess munu
Svölurnar sýna flugfreyjubún-
inga frá byrjun farþegaflugs á
lslandi.
Efnt verður til málverkahapp-
drættis og eru vinningar fjölda-
mörg listaverk, svo sem oliumál-
verk, vatnslita- og pastelmyndir
o.fl., sem islenzkir listamenn
hafa gefið til stuðnings þvi máli
sem Svölurnar hafa lagt liö að
undanförnu, en það eru málefni
þroskaheftra. Kynnir á skemmt-
uninni verður Jón Asgeirsson.
Það sem af er þessu ári hafa
Svölurnar gefið til þessa málefnis
1.6milljón kr., þar af 1.2 milljón i
styrki vegna námsdvalar á sviði
þroskaheftra. Hefur fjár til þess
verið aflað með jólakortasölu og
bingó fyrr i vetur.
Allur ágóði af skemmtuninni
mun sem fyrr renna til stuðnings
þroskaheftum. (Fréttatilkynning)
13 ára drengur
óskar eftir sveita-
plássi. Sími 92-6568.
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fiat
VW-fólksbilar
ÍÍVaa-aq
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental % n A
Sendum l““4*
ef þig
Nantar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eðaihinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
LOFTLEIÐIR SÍLALEIGA
CAR RENTAL
^21190
2192
Lárétt
1. Bóm. 6. Svik. 8. Glöð. 10.
Hrós. 12. Bor. 13. Röð 14.
Verkur 16. Svifi. 17. Timabils.
19. Týna.
Lóðrétt
2. Ótt. 3. Nes. 4. Hár. 5. Fiskur.
7. A ný. 9. Fiska. 11.
Mjólkurmat. 15. Grænmeti. 16.
Kærleikur. 18. Guð.
Ráðning á gátu No. 2191
Lárétt
1. Kapri. 6. Sáu. 8. Lok. 10. Tál.
12. Ot. 13. Sá. 14. Mat. 16.
Nám. 17. Ömi. 19. Klett
Lóðrétt
2. Ask. 3. Pá. 4. Rut. 5. Glúms.
7. Gláma 9. Ota. 11. Asa. 15.
Tól. 16. Nit. 18. Me.
FERMINGAR-
gjöf ungra
karlmanna
ÁRIÐ1976
BRRunrafcvé/ffi
4 GERÐIR: Intercontinental
Synchron Plus
Hver annarri fallegri c
og fullkomnari - S
Verð við allra hæfi Special
Fóst í raftækjaverzlunum i Reykjavík,
víða um land BRAUN-UMBODID
og RAFTÆKJAVERZLUN
hjó okkur fll ■P"1ÍSLANDS HF
yd
Símar 1-79-75/76
Ægisgötu 7 — Reykjavík
Sími sölumanns 1-87-85
Matreiðslumaður
Viljum ráða matreiðslumann 15. mai n.k.
12 klst. vaktir. — Nánari upplýsingar veit-
ir hótelstjóri i
hóíeLkea
Auglýsið í Tímanum
t
Systir okkar
Jórunn Jónsdóttir frá Nautabúi
fyrrum ráðskona á Vifiisstöðum
lézt i Borgarspitalanum 10. april.
Jarðsett verður frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21.
april kl. 3.
Pálmi Jónsson,
Steinunn Jónsdóttir,
Björn Jónsson,
Herdis Jónsdóttir.