Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 15
TÍMINN 15 Þriðjudagur 13. april 1976. Mark- vörður víta- DAVtÐ KRISTJANSSON......... sést hér verja meistaralcga. Víkings misnotaði spyrnu... — vegna meiðsla, sem hann dtti við að stríða sl. sumar DAVIÐ Kristjánsson, hinn snjalli markvörður tslandsmeistaranna á Akranesi, mun að öllum Ukindum ekki leika með Skagamönnum í sumar. Davlð, sem átti við meiðsli I öxl að strlða I iok sl. keppnistima- bils, lét gera aðgerð á öxlinni I vetur — og bendir allt til þess, að hann geti ekki æft knattspyrnu i sumar. Þetta er mikið áfall fyrir Skagamenn, þar sem Davið hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin ár, og var hann orðinn einn okkar bezti markvörður, þegar hann meiddist. Davið hóf að leika með Skaga- liðinu 1968, og hefur hann 114 sinnum staðið i markinu hjá þeim. — sos — þegar Víkingar unnu stórsigur (5:0) yfir Ármenn- ingum í gærkvöldi TONY KNAPP.... sem hefur nú tekið við yfirstjórn unglingalandsliðsins, sést hér stjórna æfingu hjá strákunum. (Tlmamynd Róbert) vildi koma til Eyjamanna — en fjölskylduvandamdl kom í veg fyrir, að hann kæmi Kirby — Við erum búnir aö kcmba nær alla Evrópu, f leit að þjáifara, sagði Hermann Jónsson, for- maöur Knattspyrnuráðs Vest- mannaeyja. — Það hafa margir sýnt mikinn áhuga á að koma, en þá hefur komið upp tungu- málavandamál, þar sem nokkr- ir þjálfarar, sem hafa sýnt verulegan áhuga, hafa ekki getaö talað ensku. — Ilafiö þið veriö I sambandi viö George Kirby, fyrrum þjálf- ara Skagamanna? — Já, við höfum verið að ræöa við hann — en það slitnaði upp úr samningum milli okkar og hans i gær, þar sem Kirby bar fyrir sig fjölskylduvandamáli. Aöur hafði hann sýnt áhuga á aö koma. — Við erum ekki búnir að gefast upp i leit okkar-áð þjálf- ara — við höfum enn mörg járn i eldinum. — Eru strákarnir ekki byrj- aðir að æfa? Jú, þeir eru byrjaöir að æfa af fullum krafti, og það ér mikill hugur i þeim að endur- heimta 1. deildar sætið, sagði Hermann. — SOS VtKINGAR unnu stórsigur (5:0) yfir Armenningum f Reykja- víkurmótinu f gærkvöldi á Mela- vellinum. Vikingar, sem skiptu mörkunum bróðurlega á milli sin — Stefán Halldórsson, Bergþór Jónasson, Lárus Jónsson, Eirfkur Þorsteinsson og Jóhannes Bárða- son —réðu algjörlega gangi leiks- ins. Vikingar fengu gullið tækifæri til að skora sjötta markið, rétt fyrir leikslok — þegar dæmd var vítaspyrna á Ármenninga. Diðrik Ólafsson, markvörður, tók spyrn- una — en honum brást bogalistin, skaut lausu skoti i stöng. Fyrir þennan sigur fá Vikingar eitt aukastig, þar sem þeir skoruðu meira en þrjú mörk. Til gamans má geta þess, að ung stúlka, Guð- björg Petersen, var linuvörður i leiknum og stóð hún sig mjög vel. STADAN STAÐAN er nú þessi i Reykja- víkurmótinu i knattspyrnu, eftir leikinn i gærkvöldi: Fram..............2 2 0 0 6:0 1 5 Vikingur..........2 1 1 0 5:0 1 4 Valur ............2 1 0 t 4:1 1 3 Þróttur...........2 1 0 1 1:4 0 2 KR ...............2 0 1 1 0:2 0 1 Armann............2 0 0 2 0:9 0 0 Aukastigin, sem eru gefin — ef lið skora meira en þrjú mörk i leik, eru fyrir framan stigin, sem liðin hafa hlotið. Orrustan við Luxemborq Strákarnir'gera sér grein fyrir þvi, að það þýðir ekkert að gefa eftir, ef þeir ætla að tryggja sér farseðilinn til Ungverjalands, sögðu þeir Lárus Loftsson og Theódór Guðmundsson, þjálfarar unglingalandsliðsins i knatt- spyrnu, þegar þeir tilkynntu á blaðamannafundi hjá K.S.l. i gær, hvaða strákar ciga að leika hinn þýðingarmikla leik gegn Luxem- Rúnar Gislason... mark Fram. skoraði annað DAVIÐ FRÁ KEPPNI... — verður hóð á AAelavellinum á morgun ★ þar verða strdkarnir að sýna mdtt sinn og gefa sig hvergi borgarmönnum, sem fcr fram á Melavellinum á morgun. — Við höfum ákveðið að láta sömu leikmenn og léku gegn Luxemborgarmönnum i Luxemborg hefja leikinn, sögðu þeir. Eins og menn muna, þá unnu strákarnir góðan sigu (1:0) i Luxemborg, og þá skoraði Albert Guðmundsson sigurmarkið. Strákunum nægir þvi jafntefli á morgun til að tryggja sér far- seðilinn til Ungverjalands, þar sem úrslitakeppni Evrópukeppni unglingalandsliða fer fram 27. mai — 7. júni. Unglingalandsliðið, sem mætir Luxemborgarmönnum, verður skipað þessum leikmönnum: Jón Þorbjörnsson, Þrótti Guðmundur Kjartansson, Vai Börkur Ingvarsson, K.R., Agúst Karlsson, Fyiki, Róbert Agnarsson, Vikingi, fyrir- liði, Haraldur Haraldsson, Vikingi, Albert Guðmundsson, Val, Valdimar Valdimarsson, Breiða- blik, Halldór Arason, Þrótti, Pétur Ormslev, Fram, Þorvaldur Þorvaldsson, Þrótti Varamenn eru: Halldór Páls- son, KR, Sigurður Björgvinsson. Keflavik, Pétur Pétursson, Akra- nesi, Þorgils Arason, Vikingi og Stefán Stefánsson, Þrótti. Jón Þorbjörnsson hefur mestu reynsluna af leikmönnum unglingalandsliðsins, þar sem hann hefur æft og leikið með liðinu sl. þrjú ár og leikið 4 lands- leiki. —SOS Ómar opnaði marka- reikning sinn.. Akureyringurinn Ómar Fram, opnaði marka- Friðriksson, nýliði hjá reikning sinn hjá Fram- — hjd Framliðinu, sem sigraði (2:0) KR Þróttarar lögðu Valsmenn að velli ÞR ÓTTARAR lögðu Vais- menn að velli (1:0) i Reykjavikurmótinu I knatt- spyrnu. Það var Sverrir Brynjólfsson, sem skoraði mark Þróttar, eftir varnar- mistök hjá Vaismönnum. Hin- ir ungu leikmenn Þróttar áttu sigurinn fyllilega skilinn, þvi að þeir voru bæði ákveðnari og betri en Valsmenn. liðinu, þegar Framarar unnu auðveldan sigur (2:0) í leik gegn Reykjavíkur- meisturum KR. Fram-liðið, sem hefur staðið sig vel að undanförnu, var óhepp- ið að skora ekki sitt þriðja mark — þegar Kristinn Jörundsson komst einn inn fyrir KR-vörnina. en brást bogalistin — og hljóta þar með aukastig. Eins og fyrr segir, þá skoraði Ómar — en siðan bætti Rúnar Gislason öðru marki við.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.