Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 13. april 1976. TÍMINN 19 Finnskt leikrit frumsýnt í Mosfellssveit FINNSKA leikritið „önnur ver- öld” eftir Inkiri Kilpinen verður frumsýnt hér á landi i kvöld að Hlégarði i Mosfellssveit. Það er Ungmennafélagið Afturelding, sem stendur að þessari sýningu. Islenzka þýðingu gerði Kristfn Mántylá, en leikstjóri er Sigriður Þorvaldsdóttir. Leikendur eru tólf talsins, allt áhugafólk úr Mos- fellssveit. Stærstu hlutverkin eru i höndum Láru Bjarnadóttur og Stefáns Tryggvasonar. Leikurinn gerist á okkar dögum og koma þar við sögu bæði hippar og eitur- iyf- Formaður Aftureldingar er Páll Aðalsteinsson, kennari. A myndinni eru Lára Bjarnadóttir og Stefán Tryggvason i hlutverkum sinum. Framsóknarvist Framsóknarvist. Þriðja og siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda keppni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 22. april (sumar- daginn fyrsta) kl: 20,30. Heildarverðlaun verða afhent en þau eru flugfar fyrir 2 til Vinarborgar 9/6. Einnig verða veitt góð kvöld- verðlaun. Dansað á eftir. Framsóknarfélag Reykjavikur. FUF í Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik heldur fund um borgarmálin næstkomandi þriðjudag, 13. april, kl. 20:30 að Rauðarárstig 18. Kristján Benediktsson borgarfulltrúi mætir á fundinn. Fyrirhugað er að halda nokkra fundi um borgarmál- efni, og er þetta sá fyrsti þeirra. Keflavík — Framsóknarvist FUF Keflavik gengst fyrir framsóknarvist i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 15. april kl. 20. Framsóknarmenn fjölmennið og takið meðykkur gesti. Stjórnm. I Timinn er peningarl Fyrsti stjórnarfundur Arnarflugs hf. var í gær Á framhaldsaðalfundi Arnar- flugs, sem haldinn var s.l. laugardag, var kjörin stjórn fé- lagsins, og hélt hún fyrsta fund sinn I gær og skipti þá með sér verkum. Formaður félagsins er Vilhjálmur Jónsson, forstjóri, en Björn Pétursson kaupmaður er varaformaður. Axel Gislason verKiræðingur er ritari, en meðstjórnendur eru Arngrimur Jónsson flugstjóri og Stefán Bjarnason flugvélstjóri. Vara- menn i stjórninni eru: Sigurkarl H. Torfason, skrif- stofustjóri, Lúðvik Sigurðsson flugstjóri, Gunnar Þorvaldsson flugmaður Jón H. Jóhannsson Varðskipiö Ver kom að linubáti að ólöglegum veiðum á friðuðu svæði á Selvogsbanka s.l. laugar- dag. Vélbáturinn Gylfi örn GK-303 hafði lagt linu sina á hrygningarsvæðinu á Selvogs- banka, sem sjómenn kalla frimerkið oger alfriðaö. Þetta er sama svæðið og netabátarnir 10 framkvæmdastjóri og Marinó Jóhannsson flugrekstrarstjóri. Endurskoöendur eru Þorsteinn Þorsteinsson flutvélaverkfræö- ingur Magnús óskarss. hrl og Pétur Björnsson, viöskiptafræö- ingur. MagnUs Gunnarsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri flug- félagsins. Skrifstofuhúsnæði fé- lagsins verður i húsi Græn- metisverzlunarinnar að Siðu- múla 34. Innborgaö hlutafé er nú oröið um 40 millj. kr. en hlutafjár- loforð eru um 85 milljónir kr. Stefnt er að þvi að hlutafé verði allt að 120 millj. kr., en fyrir þá upphæð, keypti Arnarflug þær voru teknir á fyrir skömmu. Fyrst tók Gæzlan þarna drag- nótabáta, siðan netabáta og nú linubát. Þetta er fyrsta framtak Vers siðan skuttogarinn var tekinn i gæzluna. Skipherra á varðskipinu er Kristinn Árnason. þrjár flugvélar, sem áður voru i eigu Air Viking. ® íþróttir min. Eftir það fór leikur- inn að mestu fram inni I vitateig City og mátti oft sjá þar 21 leikmann. Þrátt fyrir mikla pressu, tókst Derby aðeins að skora eitt mark (4:3) (Colin Todd) til viðbótar og City bar sigur úr být- um. Úlfarnir voru i miklum vigamóði á Moli- neux, þar sem þeir hrein- lega tættu leikmenn New- castle i sig i síðari hálf- leik. John Richards kom þeim á bragðið, með þvi að vippa knettinum yfir Mike Mahoney, mark- vörð Newcastle. Siðan komu mörkin á færibandi — Richards, Ken Hibbitt og Willie Carr, skoruðu þrjú mörk á aðeins fjór- um minútum. John Ric- hards gerði siðan „hat- trick”, þegar hann inn- siglaði sigur (5:0) Úlf- anna rétt fyrir leikslok. ★ Burnley vann sigur (1:0) yfir Birmingham — og enn er smá von hjá félaginu að verjast fallið. Það var Ray Hankin sem skoraði á Turf Moor, með góðum skalla. Barry Powell skor- aði mark Coventry snemma i leiknum gegn Stoke. Eftir það hugsuðu leikmenn Coventry mest um að halda þessu for- skoti og léku sterkan varnarleik, sem leik- mönnum Stoke tókst ekki að riðla — og þar með gulltryggði Coventry sæti sitt i 1. deild. ★ Eftir að hafa haft undir (0:1) i hálfleik, mættu leikmenn Sheffield United ákveðnir til leiks — þeir yfirspiluðu leik- menn West Ham og tryggðu sér sigur — (3:2) með mörkum frá Alan Woodward, Chris Cuthrie og nýliðanum John Stain- rad. Billy Jennings skor- aði bæði mörk West Ham. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags barnakennara verður haldinn að Þingholtsstræti 30 mánudaginn 26. apríl kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 20. april kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna Verstóð hnubátaó ólöglegum veiðum Til sölu 17 kýr og 2 fyrsta kálfs kvigur. Einnig nokkur unghross. Dráttarvél. International, 40 hestafla, ár- gerð 1965, með ámoksturstækjum og hey- kvisl. Upplýsingar gefur Jóel Jónasson, Svarf- hóli, Miðdölum, Dalasýslu, simi um Sauðafell. hf' li* M - & \ •-'* i € $ w , - c; 1** •r /•■ v,;; 1 í.-' i / vT",- ;;v ‘ ■' y* Xý’ y-% í V f;> ' ; : v • V Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1976 Samkvæmt 2. og 5. kafla heilbrigðisreglu- gerðar frá 8. febr. 1972, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða eru hér með ámynntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sin- um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvör- unar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746 eða 13210. úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00—23.00. Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa bersamráð við starfsmenninaum losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir i þvi efni. g & • V •, V* 1\'V, V &■; i ; ♦ • :y: ’ 'fv f.í- f /* > r. /v ; [> • I' Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.