Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. april 1976.
TÍMINN
9
Útgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn-
arfuiltrúi: Freysteinn Jóhannsson. Auglýsingastjóri:
Steingrimur Gisiason. Ritstjórnarskrifstofur i Edduhús-
inu viö Lindargötu, simar 18300 — 18306. Skrifstofur I
Aöalstræti 7, simi 26500 — afgreiðslusimi 12323 — aug-
lýsingasimi 19523. Verö I lausasölu kr. 50.00. Askriftar-
gjald kr.K00.00 á mánuði. Blaðaprenth.f.
í skugga Marðar
Rógur er eitt af ógeðslegri fyrirbærum mann-
legra samskipta, hvort heldur honum er lætt með
veggjum, þar sem skugga ber á, eða hann er fluttur
opinskátt i þeirri trú, að svo mörg séu þau eyru, er
fýsi illt að heyra, að hann megi sin meira en sann-
leikurinn.
I bókmenntum þjóðarinnar eru fræg dæmi um
eitraðan róg, sem drógu á eftir sér langan hala
ófarnaðar og óhappaverka, og hafa sum orðið fólki
svo minnisstæð, að þaðan eru runnin nöfn á mann-
gerðum, er i þau spor feta. Raunsannar bækur
spegla mannlifið eins og það er, gott og vont eftir at-
vikum, og i sögu þjóðarinnar er einnig að finna
ömurleg dæmi um þessi vinnubrögð, þótt hin séu
vafalaust miklu fleiri, sem fyrnzt hafa. Enn i dag
gerast slik dæmi meðal okkar, leynt og ljóst, og
jafnómanneskjuleg og á þeim dögum, er Mörður bjó
búi sinu i Rangárþingi.
Nú i vetur hefur alþjóð orðið vitni að sérlega eitr-
aðri herferð, sem gerð hefur verið gegn mannorði
dómsmálaráðherra landsins Ólafs Jóhannessonar.
Vikum og mánuðum saman hefur ekki linnt
dylgjum, svigurmælum og hrópyrðum i Visi og
Alþýðublaðinu — spyrðublöðunum, sem Magnús
Torfi Ólafsson nefnir svo vegna sérkennilegra
tengsla þeirra. — Heil sveit manna hefur verið önn-
um kafin við að fylla dálka þeirra af ritsmiðum,
sem þessu marki eru brenndar, og mynda dreifing-
arkerfi um landið. Með sifelldum endurtekningum,
sem minna á kenningar Hitlers um mátt slikra
vinnubragða, er reynt að koma þvi inn hjá fólki, að
dómsmálaráðherrann hafi af hlutdrægni, og einna
helzt i sérhagsmunaskyni og af óviðurkvæmilegri
tillitssemi við brotamann, aflétt vinveitingabanni á
Klúbbnum árið 1972 og torveldað rannsókn á
mannshvarfi, sem hugsanlega gat verið manns-
morð.
Það hefur engu breytt um málflutning þessara
blaða, þótt lögfræðilegur dálkahöfundur annars
þeirra, Visis, hafi opinberlega lýst þvi yfir, að lög-
um samkvæmt hafi dómsmálaráðherra borið að af-
létta vinveitingabanninu, þegar hann gerði það, og
gögn hafi verið lögð fram um það, að aukinn mann-
afli hafi verið fenginn til þess að rannsaka manns-
hvarfið og hugsanleg afbrot, sem fléttuðust saman
við það.
Það talar sinu máli, að það eru spyrðublöðin ein,
sem flutt hafa þennan róg, og engin önnur blöð hafa
gengið i málið, þótt þau séu i eigu og lúti stjórn póli-
tiskra andstæðinga dómsmálaráðherrans. Þótt til
margvislegra vopna sé gripið, þegar hart er barizt
á vigvelli stjórnmálanna, hafa þau ekki talið sér
samboðið að súpa úr þessu hófspori. Aftur á móti
fengu spyrðublöðin þvi áorkað, að sóðalegur mál-
flutningur þeirra komst inn i blöð i Englandi i vetur,
mitt i landhelgisdeilunni, þar sem illmæli um is-
lenzka dómsmálaráðherrann hafa ekki þótt slakur
blaðamatur eins og á stóð. Hann var þar hvorki
meira né minna en sagður orðaður við að hylma yfir
mannsmorð.
Það er Islendingum til sóma, að þorri þeirra
hefur andstyggð á þessum rógsmálum, hvar i flokki
sem þeir standa. Það er vitað og viðurkennt i land-
inu, að Ólafur Jóhannesson er meðal þeirra forystu-
manna þjóðarinnar, sem ekki mega vamm sitt vita,
og enginn er óliklegri en hann til þess að misbeita
embættisvaldi sinu. Þeir, sem ætluðu að svipta
hann trausti og tiltrú með hroðalegum sakargiftum
sinum, hafa ekki gefið þvi gaum i upphafi, hvað þeir
færðust i fang. — JH
Forkosningarnar í Bandaríkjunum:
Keypt og kúvent
og öllum öðrum tiitækum ráðum beitt
KOSNINGAI'.ARaTTA
stjorninálainunha lýtnr viðast
livar svipuðum oða ialn\ol
siimu liipinalum. Þegar stefnt
er að kjöri akveðins manns tii
emliu'ttis, eða þegar styrinn
sleiHÍur um kjör akveðins
Ijiilda lulltrúa. virðast aðlerð-
irnar þu>r simni. Iramsetninp
slel numarkandi málel na
svipuð, i'.otkun kosninga-
lolörða og poliliskra kuvend-
mga jalnalgeng. hvort heldur
er a Islahdi. i Astraliu. eða i
H a n d a r i k j u m N o r ð
ur Ameriku.
Ilvai sem Irjalsar kosning-
ai' lil leiðtogasata þjoðar
þings iiirseta, eða annaira
'irðingar og áhrilasessa
tiðkast. virðist leiðin I il sigurs
nala lullið i svipuðun l'arveg
og i öðrum rfkjum með svip-
uða uppbyggingu valda-
dreilingar.
I.olörðin, sem gelin eru, l'ela
gjariuin i ser meira en nokkur
\aldhali gelur staðið við eltir
kosnmgar auð ald er nylt i
þágu frambjóðenda og
stundum og sums staðar opin-
bert fé einnig, og þá er snún-
ingi um allt að eitthundrað og
áttatiu gráður miskunnarlaust
beitt i helztu málefnum, ef
raunveruleg viðhorf fram-
bjóðandans þykja ekki likleg
til að falla i kramið hjá kjós-
endum.
KORKOSNINGAR þær. sem
n ú standa yfir i Banda-
rikjunum, hjá tveim stærstu
stjórnmálaflokkum landsins,
eru engin undantekning aö
þessu leýti. I þeim keppa
nokkrir af fremstu stjórn-
malamönnum hvors flokks
lyrir sig, um útnefningu sem
lörsetaefni flokksins i
komandi kosningum. Til
mikils er að vinna fyrir hvern
Irambjoðenda, þvi takmarkið
er æðsta embætti bandarisku
þjóðarinnar, ásaml þeimvöld-
um, sem þvi fylgja.
Þvi er ekkert til sparað i
kosningabaráttunni i .Banda-
rikjunum þessa mánuði.
hvorki fjárúllát. loforð né
kúvendingar, ef ske kynni að‘
það yrði frambjóðendunum til
hagsbóta.
LÍKLEGA er hvergi i heimin-
um jafnmiklum fjármunum
varið lil kosningabaráttu eins
og i Bandarikjunum. Hver
Irambjóöandi i lorkosning-
unum eyðir milljónum dollara
til þess að greiða götu sina
meö öllum tiltækum ráðum.
Sjónvarps-. útvarps- og blaða-
auglýsingar, launað starfslið.
dýrir útifundir, prenlaðir
bæklingar og allt niður i nælur
með mynd og nafni fram-
bjóðanda tekur sinn toll af
sjóðuni lians. og algengt er. aö
Irambjóðandi l'ari ut i bar-
áttuna sem vel Ijáður maður.
en komi út úr henni vafinn
skuldum. sem gela reynzt
honum baggi um árabil, eink-
um ef honum hefur gengið illa
i kosningunum.
NOTKUN opinbers fjármagns
lil at k va'ðaka upa l'yrir
oinstaka Irambjoðendur i lör-
kosninguni þessum er þo
nokktir. en að mestu bundinn
við einn þeirra. Að sjállsiigðu
þann, sem greiðaslan aðgang
liefur aöopinberum sjoðum og
tald lil að raðskast með
beitingu þeirra: Gerald Foixl.
lorsela kindsins. sem nu kepp-
ir að útnefningu Repúblikana-
flokksins.
Þ;ið \ irðisl okki þykja
ania'lisvert þott lorsoti
landsins beiti þannig lö skall
boigtira lyrir sig þella eru
Ford Bandarikjaforseti bcitir nú opinberum sjóðum og stofnunum
fyrir sig i kosningabaráttunni.
iianast sjálfsiigð réttindi. sem
ivlgja setu hans i stólnum.
seni keppl er um. K\rri
lorsélar hala gefið lorda'mið
og a nieöan reUtningarmr eru i
samræmi við gildandi log. -
el' léð er notaö til raunveru-
legra lramkvæmda, þykir
engum það osanngjörn for-
reltindi til handa forsetanum
KORD HEFUR enda notað
opinbera sjoði af nokkurri
skynsemi i kosningabaráttu
sinni, og gætt þess, að
atkvæðakaupin væru ekki of
áberandi. Nökkur greinileg
dæmi eru um þetla, svo sem
loforðhansum aöhalda opinni
flotastöð i Portsmouth, sem
varnamálaráðuneytið vildi
loka, skömmu fyrir for-
kosningarnar i New
Hampshire. Þá hefur hann
notað loforð um útfærslu fisk-
veiðilögsögu Bandarikjanna
ur lólf mflum i tvö hundruð, til
þess að draga til sin atkvæði
fiskimanna i Nýja Englandi,
lofað auknum framliigum til
rannsókna i buvisindum l il að
laða að sér atkvæði bænda,
lofað ákveðnum rnönnum á-
kveðnum stoðum, gegn stuðn-
ingi þeirra (til dæmis i Miami,
þar sem hann náði til ihalds-
samari afla flokksins með þvi
að gefa i skyn, að einn leiðtogi
þeirra, Jerry Thomas, yrði
skipaður aðstoðarfjármála-
ráðherra) og svo framvegis.
Þá hefur Ford einnig notað
ýmsar fyrirhugaðar fram-
kvæmdir. svo sem byggingar
rannsóknastofnana, og gefið i
skyn að staðsetning þeirra i
þessu eða filnu héraðinu væri
vel hugsanleg. Hann notar og
ýmsar stofnanir og beinir inn-
kaupum rikisstofnana nú um
ýms fylki, eftir eigin hentug-
leikum.
VIÐAMESTA notkun Kords
lorseta á opinberum sjóðum i
kosnmgabaraltu þessari er þó
enn otalin. on það er su
ákvörðun hans. el'tir að inl'lu-
'ensa af A-slofni svinaveirunn-
ar kom upp i horbuðum i
Bandarikjunum. að láta bölu-
selja alla bandarisku þjoðina
fyrir næstu jol.
Ef lil vi 11 myndi oinhver
lelja þa ákvörðun rotta.
jafnvol oh.jakvæmilega. og
vissuloga or um að ræða
varúðarráðstöfun.sem i sjállu
sor or rettlætanlog. Engu að
siöur. þogar tiliit er lekiö lil
kostnaðar og annarra erfiö-
loika. som þessi ákvörðun
helur i lor moð sor. þa verður
að lolja ákaflega vafasamt. að
Banriarikjaforseti helði tekið
liana svo skyndilega og akveð-
ið, ef ekki hefðu staðið yfir
þossar kosningar
EN Ford forseti er ekki einn
um það að heita hverju þvi
sem lionta þvkir. ser til Iram-
oratiar i kosningunum. Undir
þa sök eru i raun allir fram-
bjóðendur seldir, aðeins mis-
munandi greinilega Hafi
Kord nokkra sérstööu moð
atk\æðakaup lyrir opinbert
le. þá hefur einn af frambjóð-
endum Demokratallokksins.
Ilenry Jackson. serstöðu að
þ\ i er varðar sjornmálalegar
kú\ endingar i von um að
þoknast kjósendum.
Jaokson hefur um langt ára-
bil verið þokktur sem harður
fylgjandi aukinna útgjalda til
hergagnalramloiðslu og
varnarmála. Hann studdi af
öllum mætti hernaðarumsvif
Bandarikjanna i Vietnam á
sinum lima og hefur verið
þekktur fyrir þá afstöðu sina.
að utanrikisstelnu Banda-
rikjanna \erði að herða til
muna.
Nt þegar Jackson gerir sina
siðustu tilraun til að verða ut-
neíndur forsetaefni flokks
sins. hefur hann þo snuið við
blaðinu og dylur afstiiðu sina
bak við ,.nýtt andlit". Hann
reynir að virðast frjálslyndur.
talar nu sem minnst um utan-
rikismál og minnist alls ekki a
varnarmálefni. Atkvæðaveið-
um sinum hefur hann beint
fyrst og fremst að verkalýðs-
lélögunum. svo og að þjoð-
félagshópum. sem áhrifa-
miklir eru i einstökum
fylkjum. þrátt fyrir minni-
hluta meðal þjoðarinnar sem
heildar. Undanfarin ár hefur
Jaekson þvi gerzt ákafur
sluöningsmaður lsraela. sem
gaf af sér góðar rentur i for-
kosningunum i New York fvrir
nokkrum diigum. svo og
krafizt þess. að Bandarikin
beiti sér meira fyrir frjálsum
flutningi Gyðinga frá Sovét-
rikjunum
llvort breytingar þossar
verða til þess áð Jackson komi
á llokksþing demókrata moð
álitlegan hóp fulltrúa upp a
vasann eða ekki. er boplega
utseð um enn. Fram lil þessa
hefur kuvendingin hvergi orð-
iðhonum til ávinnings nema i
New York. einfaldlega vegna
þess. að vinstriarmur
Demókrataflokksins trúir ekki
þessu nýja andliti hans og er
ekki reiðubúinn að gleyma
gönilum syndum.
ENGl að siöur syna þessi tvö
dæmi nokkuðskýrt. hvemikið
lrambjoðondiirnir vilja til
þessvinna aðhafa von um for-
setastolinn í Bandarikjunum.