Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.04.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 13. april 1976. Q.P.R. MEÐ PÁLMANN í HÖNDUNUM BOWLES FÆR 100 ÞÚS. PUND KIDD VILL FARA FRÁ ARSENAL BRIAN KIDD, hinn marksækni leikmaöur Arsenal, er óánægöur hjá Lundúnafélaginu — hann fór fram á þaö um helgina, aö vera settur á sölulista. Mersey-liöiö Everton og Stoke hafa sýnt mikinn áhuga aö kaupa þennan leikna leikmann. Q.P.R...........(0) 4 Míddlesbrough. (0) 2 Gérry Francis 2, PhilBoersma Don Givens, , l'eter Brlne Stan Bowles Sheff. Utd......(0)3 West Ham.........(1)2 Alan Woodward. liilly Jenningt 2, Chris Guthrie, John Slainrad. Stoke...........(0)0 Coventry.........(1)1 Barry Powell Tottenham... (0)0Leeds.................(0)0 Wolves..........(0)5 Newcastle ...(0)0 ’ John Iticards 3. *Ken lllbbitt, Willie Carr. —- eftir að ieikmenn liðsins höfðu sýnt meistaratakta d Loftus Road LONDON, laugardaginn 10. april. — Queens Park Rangers færöist nær Englandsmeistaratitilinum, þeg- ar liöið vann góðan sigur (4:2) yfir Middlesbrough, hér á Loftus Road — á sama tima og Liverpool mátti þakka fyrir jafntefli og Manchester United og Derby töpuöu tveimur dýrmætum stigum. — óneitanlega hafa möguleikar okkar aukizt, en þaö er ekki nóg fyrir okk- ur. Við þurfum aö vinna sigur I þremur síöustu leikjum okkar, til þess að veröa meistarar — sagöi Dave Sex- ton, framkvæmdastjori Q.I greinilegt aö hann var aö mikilli bjartsýni. Strákarnir hans hafa náð frábærum lokaspretti i hinni hörðu baráttu um meistaratitilinn — þeir hafa hlotið 23 stig af 24 mögulegum i siðustu 12 leikjum sinum og nú þeg- ar þeir eiga aðeins eftir að leika þrjá leiki, blasir meistaratitillinn við Lundúnaliðinu i fyrsta skiptið i 90 ára sögu þess. Phil Boersma, fyrrum leikmaður Liverpool, opnaði leikinn á Loftus Road, þegar hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir „Boro” — i byrjun siðari hálfleiksins. Leikmenn Q.P.R., sem höfðu oft á tiðum verið eins og svefn- genglar i fyrri hálfleikn- um, vöknuðu ekki til lifs- ins, fyrr en Gerry Fran- cis, landsliðsfyrirliði Englands, hafði jafnað (1:1) úr vitaspyrnu, sem var mjög umdeild, — en David Clement var brugðið inn i vitateig. Leikmenn Lundúnaliðs- ins komust á rétta braut ’.R. eftir leikinn — og þaö er vara leikmenn sina viö of eftir markið og sýndu þeir þá stórkostlega meistaratakta — og þeg- ar þeir eru i þeim ham, getur enginn stöðvað þá. Francisbætti öðru marki (2:1) við, eftir meistara- sendingu frá Stan Bowles og þriðja markið kom sið- an frá Don Givens. Stan Bowles — „maðurinn”, sem ekki er hægt að „gæta” — var siðan aft- ur á ferðinni, þegar hann sundraði varnarvegg „Boro” með frábærum einleik, sem endaði með glæsilegu skoti frá hon- um, sem söng i neta- möskvum „Boro”. Allt ætlaði þá vitlaust að verða á áhorfendapöllun- um og áhorfendur hróp- uðu kröftuglega „Bowles, Bowles, Bowles”. Það er virkilega gaman að vera á Loftus Road, þegar stemningin nær hámarki. En rétt fyrir leikslok (1. minútu), átti sér stað at- vik, sem getur orðiö Lundúnaliðinu dýrkeypt DRAUMUR Manchester United, aö vmna „Double” — bæöi En&landsmeistaratitilinn og bikarinn 1976, minnkaöi verulega, er United-iiöiö fékk skell (0:3) á Portman Road i Ipswich. Manchester-liöiö átti afar lé- legan leik í Ipswich — hreint dæmigeröan leik fyrir liö, sem á fyrir höndum úrslitaleik á Wembley. Leikmenn liösins pössuöu vel upp á, aö meiðast ekki —- greinilega hræddir við, að missa af tækifærinu, aö leika á Wemb- ley. Steve Coppell var eini leikmaöur liðsins sem barö- ist — en það dugöi ekki gegn ákveðnum leikmönnum Ipswich, sem tóku leikinn ★ Mick Lambert opnaði leikinn með stórglæsilegu marki — i fyrri hálfleik og siðan bættu þeir Trevor Thymarkog David John- son við tveimur mörkum rétt fyrir leikslok og sigurinn varð Ipswich. Aston Villa.. ...(0)0 Liverpool... . (0) 0 Burnley .(0)0 Ray llankin Everton Ipswich Mick Lambert. ..(1)3-Man. United.. .(0)0 Trevor Whvmni Davld Johnson rk. Leicester... .(0)0 Norwich .(0)0 Man. City... .(1)3 Dennis Tueart 2. Bruce Hloch 2, Tony Power, Colin Todd Joe Royle I sínar hendur. Áhangendur United voru mjög súrir i bragöi eftir leikinn og þegar þannig erástatthjá þeim, þá láta þeir hnefana tala. Það brutust út mikil slagsmál á milli þeirra og áhang- enda Ipswich, á götunum við Portman Road, og þeim lauk með þvi, að 30 slagsmálaseggir voru teknir fastir og þeim stungið i steininn, til kælingar. ★ Manchester City fékk óskabyrjun á Manin 0 JOHN RICHARDS.... skoraöi „Hat-trick” fyrir Úlfana. Road — leikmenn liðsins hömruðu knettinum tvisvar sinnum I neta- möskva Derby, á sömu minútunni, og náðu tveggja marka forskorti (2:0) eftir aðeins 9 minút- ur. Dennis Tueartskoraði fyrst og siðan bætti Joe Royle öðru marki við. Stuttu siðar fékk Mike Boyle, fyrirliði City-liös- ins, reisupassann — fyrir að slá Leighton James niður. Þrátt fyrir að leik- menn City léku aðeins 10, skoruöu þeir (3:0) áður en að Derby komst á blað. Þaö var nýliöinn Tony Power, sem skoraöi sitt fyrsta mark fyrir City— á 18. minútu. ■^■Bruce Rioch svaraði fyrir Derby meö tveimur mörkum (21. og 52. min.) en þau dugðu skammt, þvi að Dennis Tueart skoraði (4:2) fyrir City, eftir skyndisókn á 73. Framhald á bls. 19 ef hann skrifar undir nýjan samning hjó Queens Park Rangers knattspyrnumaöur Bret- landseyja i dag — frábær með knöttinn og góður skipuleggjari. Þegar Bowles er i „stuði” stenzt honum enginn snúninginn Bowles er einn leiknasti STAN BOWLES, hinn duttlungafulli knatt- spyrnukappi hjá Lundúnaliöinu Queens Park Rangers, hefur fengiö freistandi tilboö frá félaginu. Q.P.R. hefur boöiö honum 100 þúsund sterlingspund, seni hann fær I eigin vasa, ef bann skrifar undir nýjan samning viö félagiö, sem hljóöar upp á 6 ár. — meira að segja ekki sjálfur Johann Cruyff, það sýndi hann á Loftus Road i leiknum gegn „Boro”. Bowles er dýr- lingur hjá áhangendum Q.P.R. — og ekki nema eðlilegt að Q.P.R. vilji halda honum semlengst. Clemence — á toppinum Staða toppliðanna i ensku 1. deildar- keppninni er nú þessi: Q P.R...............39 22 11 6 61:29 55 Liverpool...........39 20 14 5 55:27 54 AAan. Utd...........37 20 10 7 62:38 50 Derby...............38 20 10 8 66:50 50 Þessl lið eiga eftir að leika eftirtalda leikl: QUEENS PARK RANGERS: - Nor- wich (ú), Arsenal (H) og Leeds (H). LIVERPOOL: — Stoke (H), Manchest- er Clty (ú) og Wolves (ú). DERBY: — Leicester (H), Aston Villa (ú), Everton (H) og Ipswich (ú). MANCHESTER UNITED: - AAanchester City (H), Everton (H), Burnley (ú), Stoke (H) og Leicester (Ú). ..og á botninum Staöan á botninum er nú þessi — þrjú li( falla: Aston Vllla......38 9 15 14 45:55 33 Wolves...........38 9 10 19 47:60 28 Birmingham.......38 11 6 20 50:72 2( Burnley..........39 7 10 22 41:62 2C Sheff.Utd.......38 4 9 25 30:78 17 Botnliðin eiga eftir að leika þesse leikl: WOLVES: — Coventry (ú), Norwich (H), Arsenal (Ú) og Liverpool (H). Birmingham: — Tottenham (H), Stoke (ú), Ipswich (H) og Sheffield United (ú). BURNLEY: — Middlesbrough (Ú), AAanchester United (H) og Coventry (H). SHEFFIELDUNITED: — er nú þegar fallið. bjargaði Liverpool — leikmenn liðsins sofn- uðu á verðinum og Peter Brinetókst að skora (4:2) hjá þeim. Dave Sexton, framkvæmdastjóri Q.P.R. var mjög reiður yfir þessu marki, og sagði ,,að þetta mark gæti kost- að þá meistaratitilinn, ef svo skildi fara, að marka- tala skeri úr um það, hverjir hljóta meistara- titilinn”. En þrátt fyrir þetta mark, standa leikmenn Q.P.R. óneitanlega með pálmann i höndunum — tveir af þremur leikjum, sem þeir eiga eftir veröa leiknir á Loftus Road, en þar hafa þeir ekki tapað leik siðan 29. marz I fyrra, eða I rúmt ár. •GERRY FRANCIS... fyr- irliöi Q.P.R. Aston Villa—leikmenn- irnir, sem iéku einn sinn bezta leik um langan tima um helgina voru óheppnir aö lenda á móti Ray Clemence, markveröi Liverpool, eins og hann bezt getur leikiö, — en þegar hann er á þeim buxunum, er hann óstöövandi. Ray Clemence varði stórkostlega á Villa Park, — hann hélt Liver- pool-liðinu á floti, varði oft á tiðum meistaralega, eftir að leikmenn Aston Villa voru búnir að opna varnarvegg Mersey-liös- ins upp á gátt. Það var sama hvaö leikmenn Villa-liðsins reyndu — allt kom fyrir ekki, og aldrei komst knötturinn fram hjá Clemence. Glefsur úr leiknum voru sýndar i sjónvarpinu (BBC 1) og var oft ótrúlegt að sjá til Clemence — sérstaklega, þegar hann varði snilldarlega skot frá Bob McDonald. Já, það var óskiljanlegt, hvernig markið hjá Liverpool slapp. RAY CLEM- ENCE... átti stórleik i marki Liverpool. UNITED FÉKK STÓRAN SKELL 1. DEILD STAÐAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.